Morgunblaðið - 24.08.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.08.1961, Blaðsíða 16
16 MORGXJTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. ágúst 196i tyfctr uorur KÍNA: SMELTI IJTSKIJRÐLR >f INDLAND: kopar Jf,nSipmunílsson Shartyripaverzlun ; J Einbýlishús til sölu í Sogamýri 1. hæð, stofa, eldhús, þvottahús og geymsla, efri hæð, 3 herbergi og bað. Svalir, ræktuð lóð og bílskúrsréttindi. Laust til íbúðar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960 Hárgreiðslustofa í fullum gangi til sölu, laiga kæmi jafnvel til greina. Tilboð óskast skilað til afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Hárgreiðslustofa — 5290“. SKATTAR 1961 Skattgreiðendur í Reykjavík eru minntir á að greiða skatta sína hið fyrsta. Lögtök eru að hefjast hjá þeim, sem ekki hafa greitt inn á skatta sína til- skilda upphæð eða skulda eldri gjöld. Atvinnurekendum ber að halda eftir af kaupi starfs- manna sinna upp í skatt þeirra og skila þeim upp- hæðum reglulega, að viðlagðri eigin ábyrgð á skött- unum. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. VIKAIli er komin út Efni blaðsins er m. a.: Breyzkur en hjartfólginn bróðir. Grein um Gest Páls- son, skáld í tileini af 70. ártíð hans. Eftir Gunnar M. Magn- úss. Bláu skórnir, s-másaga. X fullri alvöru. Greinarkorn eftir Drómund. Grasekkjumaðurinn, smá- saga eftir S. A. Sigurjónsson. Lítið peð í stóru tafli, saka- málasaga. Hjónakornin: Sólbað í duft- inu. Myndun og eyðing rauðu blóðkornanna. Grein um lækn isfræðileg málefni. Verðlaunagetraun: Transist- or útvarpstæki að verðlaun- um. Kvikmyndasagan: Prestur- inn og lamaða stúlkan. Hús og húsbúnaður: Þræl- dómur í metnaðarskyr.i. Grein in fjallar um þá, sem byggja of stórt af einhverjum annar- legum ástæðum og binda sér óviðráðanlegan bagga. Blindi maðurinn. Smásaga eftir norska skáldið Sigurð Hoel. namiiaiifi» Daníels Péturssonar TVEGGJA HREYFLA DE HAVILLAND RAPIDE flýgur til. Gjögurs Hólmavíkur Búðardals Stykkishólms Þingeyarar Hellissands rsíMl 14870 Dásamlegt, alltaf ung og fal- leg, ég nota daglega Rósól- crem með A vitamini. — Það hefur undraverð áhrif á húð- ina, engar hrukkur, en mjúka og fallega húð. 4 — Eidhúsborð og stólar Vandað, ódýrt. Hnotan Húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 12178. Atvinna Höfum atvinnu fyrir duglegar stúlkur á aldrinum 20—50 ára við ýmis störf. Vinnumiðlunin Laugavegi 58 — Sími 23627 Skrifstofuhúsnæði Til leigu 3—4 herb. — Upplýsingar í síma 17246 og 14781, Oiivetti Lexikon Eiettrica OLIVETTI rafmagnsritvélin hefir léttan áslátt, gengur hljóðlaust, slekkur á sér sjálf, er falleg, sterk og endingargóð. Kostar aðeins kr. 15.800,00 með 35 cm. valsi, árs ábyrgð. G. Helgason & Melsted hf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644 ÚTSALA Hvítar jersey gamonsíur, stærðir 2—4 Verð 65 kr. Barnaföt — Verð frá 48 kr. Barnaúlpur, stærðir 3—7 — Verð 195 kr. Telpnasíðbuxur. stærðir 6—12. Verð 100 kr. Drengjagallabuxur, stærðir 4—7 Verð 85 kr. Drengjablússur, stærðir 12—14—16 Verð 245 kr. Nælon undirpils — Verð 65 kr. Kvensloppar — Verð 125 kr. Kvenblússur — Verð frá 50 kr. Kvenpeysur — Verð frá 98 kr. Herraskyrtur — Verð frá 107 kr. Herrafrakkar — Verð 495 kr. Kvenkápur. Nýir litir. — Verð 695 kr. HERRACREPESOKKAR - BARNAIEISTAR SPORTSOKKAR o. m. fl. Allt með 40—50% afslætti Aðeins 2 dagar eftir á útsölunni. Vöruhúsið Snorrabraut 38

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.