Morgunblaðið - 24.08.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.08.1961, Blaðsíða 24
Á Barðaströnd Sjá bls. 8. 189. tbl. — Fimmtudagur 24. ágúst 1961 IÞRÓTTIR eru á bls. 18. Utlitið dtryggt, segir Jakob Jakobsson Lítil vei5i fyrir vrorðan. Veður batnandi eystra 1 GÆRKVÖLDI átti blaðiff sim- tal viff Jakob Jakobsson fiski- fræffing um borff í Ægi, þar sem skipiff var statt 50—70 milur und an landi austur af Gerpi. I fyrra- í-.'öld var þar vart viff allmargar góffar torfur en veffur spilltist fljótí, eftir aff skipin komust á miffin og aðeins 7 skip fengu veiffi. A 'Útlitið ekki tryggt ' VeSur var slæmt í allan gær- dag þar eystra, en fór batnandi með kvöldinu en þá var ekkert skip komið út aftur. Útlitið er ekki tryggt, sagði Jakob, — það eru dagaskipti að ** því hvernig torfurnar eru. Það er alltaf mikið að smáum torf- um og síldarmagnið er mikið, en vandinn er að finna stóru torf- urnar. Engin áta Norður á Húnaflóa er Fanney og annast leitina þar. Þar er litla átu að finna og mikið um millisild og srriáa stórsild. Áta er þar lítil sem engin og því skilyrði slæm. Útlitið er því ó- tryggt og ekkert hægt að segja um hvernig framhaldið verður. Ágæt reknetaveiffi hjá norsku skipunum Þá sagði Jakob Jakohsson að ágæt reknetaveiði væri hjá norsku skipunum, sem væru þama fyrir austan land, en norsku skipin, sem voru með snurpunæturnar eru nú flest hætt veiðum. Þeir á Ægi gera ráð fyrir að verða á veiðisvæðinu að minnsta kosti út þessa viku, en meira en ■helmingur síldveiðiflotans er nú hættur og farinn heim. ★ Lítil síldveiði var á Húnaflóa í gær nema hvað nokkur skip köstuðu út af Reykjafirði en hún Hækkan- irnar ÞESSAR vikurnar eiga sér staff verulegar hækkanir á vörum og þjónustu. Kemur þaff raunar engum á óvart, því aff hvert mannsbarn vissi aff þannig mundi fara, þegar SÍS brást hlutverki sínu sem heilbrigður atvinnurekandi í lýðræðisþjóðfélagi og gerffi pólitíska kaupgjaldssamninga. Meff þeim voru hindraðar raun hæfar kjarabætur, en þess í staff var gengi krónunnar fellt í verkföllunum. Verffhækkanir þær, sem kommúnistar og Framsóknar- menn knúðu þannig fram, lenda nú á almenningi, í stað þess aff vöruverff hefði getaff haldizt nokkurn veginn ó- breytt, ef gerffir hefðu verið heilbrigðir og raunhæfir kaup- gjaldssamningar. Morgunblaðið mun gera les- endum sínum grein fyrir hækk unum þeim, sem verffa á vöru- verði, og er þá hollt að menn hafi hugfast, hver jir bera í ábyrgð á hinum víðtæku hækk í / unum. / ánetjaðist og var erfitt við hana að eiga. SIGLUFIRÐI, 23. ágúst. — Eft- irtalin skip hafa komið með síld vestan af Kolkugrunni: Bjarnarey 204 mál, Manni 238, Bjöm Jónsson 668, Jón Gunn- Frh. á bls. 2 Verð lækkað á sumarslátruðu kjöti — Sumarverð á kartöflum Félag kjötverzlana telur enn álagn- inguna ekki næga t GÆR auglýsti Framleiðslu- ráð landbúnaðarins lækkað verð á sumarslátruðu dilka- kjöti samkvæmt ákvörðun 6 manna nefndarinnar, sem tek in var í gær. Heildsöluverðið á kjötinu lækkar úr 38 kr. í 36 kr. pr. kíló. Smásöluverð á súpukjöti lækk ar úr 45,10 í kr. 43,75. Þetta þýðir um 18% álagningu eins og var oftast áður en niðurgreiðsl- an var aukin árið 1959. I sölu- launum til verzlana táknar þetta að þær fá nú 6,48 pr. kg. Smásöluverð á heilum lærum verður kr. 49,50, niðursneyddum lærum 55,20, heilum hiygg 51,20 og kótelettum 53,50. Álagningin ekki næg Af tilefni þessa sneri blaðið sér til fulltrúa Félags kjötverzl- ana, Sveins Snorrasonar og spurðist fyrir um hver ákvörðun félagsins yrð’, í sambandi við þessa breytingu. Hann taldi að kjötverzlanir myndu ekki breyta fyrri ákvörðun sinni um að taka kjötið ekki til sölu. Þess: breyt- ing, þótt í rétta átt stefndi, nægði ekki til að standa undir verzlunarkostnaðinum við dreif- ingu kjötsins, eins og komið hefði fram í athugasemd sam- takanna er birt var í blöðum nú fyrir skemmstu. Hins vegar er gert ráð fyrir fundi um málið innan skamms og verða þá að líkum fleiri atriði tekin til at- hugunar í sambandi við sölu og dreifingu landbúnaðarafurða. Sveinn kvað sexmanna nefnd- ina ekki hafa haft samráð við Félag kjötverzlana um þetta mál, eða leitað upplýsinga hjá því, áður en hún tók fyrr- greinda ákvörðun. Sláturfélagið sker sig ekki úr Blaðið sneri sér til fulltrúa Sláturfélags Suðurlands og spurðist fyrir um l.vað það hyggðist gera í málinu. Hann kvað kjötverzlanir SS vera aðila að samtökum kjötverzlana og því mundu þær ekki skera sig úr en fylgja þeirri ákvörðuh er þau tækju. Fulltrúi SÍS sagði að ákvörðun í þessu máli væri tek- in hjá framkvæmdastjórn SÍS, en þar sem málið væri enn svo nýtt væri það á viðræðustigi þar. Samkvæmt þessu er allt óvíst um hvernig verður með söluna á sumarslátraða kjötinu og lík- urnar fremur litlar fyrir að það komi í verzlanir að þessari verð- lagsákvörðun sexmanna nefndar innar óbreyttri. Verff komiff á kartöflur í gær tók sexmannanefndin einnig ákvörðun um sumarverð á kartöflum. Er það 4,60 kr. pr. kg óflokkað en pakkað, en var 3,75 í fyrra, ópakkað. Smásöluálagning sagði Sveinn Áætlunorlerð- um Loitleiðu fjölgur SAMKVÆMT vetraráætlun Loftleiða, sem nú hefur verið birt, fjölgar vikulegum áætl- unarferðum félagsins milli Evrópu og Ameríku úr fimm í sjö. Verður aðalaukningin á leiðinni New York — Luxem- borg, en milli þessara staða verður nú flogið tvisvar í viku en Loftleiðir hafa ekki áður !haft Luxemborg í vetraráætl- un sinni. Tryggvason frkvstj. Framleiðslu ráðs, að væri 18% á kartöfl- urnar eða 68 aurar pr. kg. Eftir að farið var að selja pakk- aðar kartöflur sl. haust voru smásölulaunin ákveðin 18,8% á úrvalsflokk, sem gerði 42 aura pr. kg en 20% á 1. fL, sem gerði 31 eyri pr. kg. Sveinn Snorrason kvað sama gilda um kartöflurn- ar og kjötið. Álagningin væri of l'ítil. Um sölu kartaflanna sagði Sveinn Snorrason, að ekiki hefði v®i ið tekin ávörðun enn, þar sem ekki hefði verið haldinn fundur um málið ennþá. M I K I Ð tjón hefur orffiff ( á þessu sumri, vegna bíla- árekstra. Þessir tveir lentut saman í sl. viku skammt frá | Skriffulandi í Arnarneshreppi, skammt utan Akureyrar, og eru þeir báffir stórskemmdir. — Ljósm. Valg. Frímann. Brendist illa á andliti í GÆR (kl. rúmlega 17 var maður fluttur í sjúkrabifreið frá olíu- stöð Essó á Reykj avíkurflugvelli, Hafði hann brennzt illa á hendi, andliti og auga er hann vann að logsuðu á benzíntanik. Meiðsli hans eru talin alvarleg. Var hann fluttur á Slysavarðstofuna. Þá var maður fluttur kl. tæp- lega 17 á Slysavarðstofuna eftir að hafa fallið af vörubílspalli við M.s. Fjallfoss. Blaðinu er ekki kunnugt um meiðsli hans. Einn bátur tilbúinn til norðurferðar ef veiðar glæðast Jbor á ný í GÆR leitaði blaðiS sér fregna um það í nokkrum verstöðvum hér fyrir sunn- an, hvort síldveiðibátar, sem heim eru komnir af síldveið- um fyrir Norðurlandi mundu halda á miðin á ný, ef síld tæki að veiðast að ráði aftur. Til Vestmannaeyja eru komn- ir 16 bátar af 21, sem á síld- veiðum voru í sumar. Gjafar, Hringver, Helgi Helgason og Hafþór Guðjónsson eru enn ó- komnir, en Frigg mun kominn B æ jarstarfsmenn fá !3,8°/o hækkun Á FUNDI sínum sl. þriðju- dag samþykkti bæjarráð Reykjavíkur tillögu þeirra aðila, sem átt hafa viðræður um kaup og kjör bæjarstarfs- manna, þ.e. fulltrúa bæjar- ráðs annars vegar og hins vegar fulltrúa Starfsmanna- félags Reykjavíkurbæjar og Lögreglufélags Reykjavíkur. Samkvæmt þessu samkomulagi hækka laun allra fastráðinna bæj arstarfsmanna um 13,8% frá og með 1. júlí sl. og um 4% til við- bótar 1. júní 1962. Um kauphækk anir annarra starfsmanna en fast ráðinna verður svo tekin afstaða að fengnum tillögum formanns Stéttarfélagsins og aðalendur- skoðanda. Þá samþykkti bæjar- ráð ennfremur, að haldið verði áfram þeim umræðum um starfskjör fastra starfsmanna Reykjavíkurbæjar, sem þegar eru hafnar. til Reykjavíkur, en engar líkur eru enn til að þau haldi norður aftur. Verið er að skipa upp úr þeim veiðarfærunum. Einn fullbúinn á Akranesi Akranesbátarnir, sem heim eru komnir munu eiga erfitt með að halda norður aftur, að minnsta kosti flestir þeirra. Þó er einn fullbúinn að halda norð ur í dag, ef veiðifréttir verða góðar. Skipshafnir af öðrum bátum þar eru dreifðar orðnar, menn komnir í frí, sumir norð- ur í land. Á mörgum bátum má segja að hafi verið stanzlaus kviða allt frá því í nóvember i fyrra og mimu margir þeirra sjómanna verða fegnir einhverri hvíld. Lóffaffi á síld undan Jökli Einn Akranesbáta hefur orðið var síldar undan Jökli við lóðn- ingu og hafa menn nú orðið áhuga á að kanna síldargöngur hér fyrir sunnan, þótt það sé venju fremur snemmt. Jafnaðar lega er ekki búizt við Suður- landssíld fyrr en í nóvember, en nú gera menn ráð fyrir að leita dýpra en áður. Þá er vitað um síld í Meðallandsbugtinni. Ekki er blaðinu kimnugt um að bátar héðan úr Reykjavík eða úr Hafnarfirði hyggi til norðurferðar á ný að svo komnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.