Morgunblaðið - 29.08.1961, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.08.1961, Qupperneq 1
24 slður 48. árgangur iíííXv ' .:..■: ■' ' ' ■I . Frá flugeldasýningu Reykjavíkurkynningarinnar. Fúsir að rœða við Rússa um Berlín — segir von Brentano, en Frakkar nndvígir frumkvæði vesiur- veldanna BONN, S8. á>gfAst — Vesturveldin piunu á næstunni bjóffa Rússum viðræður um Berlírrarmálið, sagði von Brentano, utanríkiráðherra V-Þýzkalands á blaðamannafundi í dag, Hann bætti því við, að þetta væri alls ekki veikleika- merki hjá vesturveldunum, nema síður væri. Þau ætluðu ekki að fara fram á viðræður, heldur að láta Rússa vita af því, að vestur- veldin væru fús til þess að ræða málið í þeim tilgangi að lægja öldurnar. Vesturveldin mundu ekki hvika frá rétti sínum og skyldum í Berlín. — ★ — Macmillan hefur lýst því yfir, eð hann væri fús til þess að ræða deiluna við Rússa, en vitað er, að tíe Gaulle og franska stjórnin eru andvíg því, að vesturveldin hafi frumkvæði um málið. Sjón- armið Frakka er, að slíkt frum-' kvæði yrði túlkað sem veikleika merki þar eð Rússar, en ekkr vesturveldin, eigi sök á því hvernig komið er í Berlín. — ★ — Á fundinum í dag sagði von Brentano, það skoðun sína, að æskilegast væri, að utanríkisráð- herrar stórveldanna ræddu málið — og heyrzt hefur, að það sé vilji Bandaríkjanna, að sá fund- ur verði haldinn í New York j haust þegar Allsherjarþingið kem ur saman. JVjfe#" safft á Geni rr Genf, 28. ágúst BANDARÍKIN gerðu í dag loka- tilraun til þess að ná samkomu- lagi um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. Gengu tillögur Bandaríkjamanna mun lengra til móts við Rússa en vænzt hafði verið, en svar rússneska full- trúans á þríveldaráðstefnunni var hið sama og alltaf áður: „Það er ekki þetta sem við viljum:“ Dean, fulltrúi Bandaríkjanna, hvatti rússneska fulltrúan Tsar- apkin til þess að ganga að samn- ingaborðinu með einlægni og at- huga vel tillögur Bandaríkja- manna. Nú bjóðast Bandaríkja- menn til þess að smásprenging- ar, sem erfitt er að fylgjast með, falli einnig undir samninginn Og Frh. á bls. 23 Geysifjölmennt var á flug- sýningu Flugmálafélagsins á sunnudaginn. Þarna flýg- ur Constellation könnunar- vél frá varnarliðnu lágt yfir flugvöllinn með mikl- um gný. — Sjá nánar bls. 10. — (Ljósm. Mbl. KM). Rusk væntir við- ræðna við Rússa yrði, sem hann vænti, þá yrðl ekki aðeins rætt um Berlínar- málið, heldur um Þýzkalands- málið í heild. Kafbátur úr plasti Tokyó, 28. ágúst. JAPANIR hafa smíðað fyrsta kaf bátínn úr plasti. Hann er ekki j afnrammbyggður og stálbátur en vegur aðeins fjórðung af því sem jafnstór stálbátur mundi vega. Flugskeytastöð 1 ðvipjoo Stokkhólmi, 28. ágúst ALLT bendir til að Kiruna-hér- að í Svíþjóð verði „Cape Cana- veral Evrópu“ innan tíðar. Evrópu-nefndin um vísindalega samvinnu í geimrannsóknUm hef- ur látið í ljós mikinn áhuga á að koma upp sameiginlegum stöðv- um í Kiruna þar sem 75—110 sér fræðingar gætu starfað og hægt yrði að skjóta upp flugskeytum. Áætlað er, að kostnaður við bygg ingu slíkrar stöðvar murii kosta 35 millj. norskra króna og rekst- ursköstnaður yrði 7 millj. á ári. WASHIN GTON, 28. ágúst. — Dean Rusk, utanríkisráðh. Banda ríkjanna, sagði að vesturveldin mundu að líkindum hefja við- ræður við Rússa um Berlínar- málið. Staður og stund eru ekki ákveðin, sagði Rusk, en ummæli hans komu aðeins nokkrum klukkustundum eftir að von Brentano hafði sagt það í Bonn, að vesturveldin mundu gefa Rússum til kynna, að þau væru fús að ræða Berlínarmálið. Rusk bar eindregið til baka blaðafregnir um að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu orðið sammála um að hefja viðræður við Rússa án samþykkis Frakka. Hins vegar er haft eftir áreið- einlegum heimildum, að Kenn- edy Bandaríkjaforseti hafi skrif að de Gaulle og hvatt hann eindregið til þess að fallast á utanríkisráðherrafund vestur- veldanna og Rússa. Skömmu áður en Rusk ræddi við blaðamenn hafði hann átt fundi með Stevenson, aðalfull- trúa Bandaríkjanna hjá S.Þ., svo og Hammarskjöld. Sagði Rusk, að ekki væri ólíklegt, að Berlín- armálið yrði tekið fyrir á næsta Allsherjarþingi. Ástandið er orð- ið mjög alvarlegt, sagði hann og vesturveldin hafa nána sam- vinnu um lausn málsins. Loks tók Rusk það fram, að ekki hefði Verið gengið frá fundi með Rússum, en ef úr honum Herinn hafnar Couiart RIO de Janero, 28. ágúst —- Mazilli, sem gegnir nú forseta- embætti í Brazilíu, vinnur nú að því að mynda nýja stjórn. Quadros, sem skyndilega sagði af sér forsetaembætti á föstudaginn, er á leið til Evrópu með fjöl- skyldu sína. Varaforsetinn Coulart er í París á heimleið úr heimsúkn til hins kommuniska Kína. í kvöld barst tilkynning um það frá æðstu yfirmönnum Brazilíuhers, að herinn felldi sig ekki við Coulart sem forseta og mundi ekki samþykkja, að hann sneri aftur heim. Coulart sagði á fundi með blað mönnum í París í kvöld, að hann væri löglegur forseti Brazilíu og færi heim sem slíkur. Allt er með kyrrum kjörum i Brazilíu, ’ en mjög er nú óvíst hvernig móttökur Goulart fær, þegar hann kemur heim. Goulart hefur verið bendlaður við komm únista og för hans til Kína þyk- ir styrkja grun manna um að hann sé í rauninni hliðhollur þeim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.