Morgunblaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20. sept. 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 15 Lœknisráð vikunnar Practicus ritar um: um lamazt. Þegar sjúkdómur- inn versnar, ejnkum ef laman ir eiga sér stað, er nauðsynlegt að skera sjúklinginn upp. — Stunduim 'ber svo lítið á lömun inni, að sjúklingurinn gerir sér ekki grein fyxr henn sjálfur, kvartar aðeins um erfðleika við gang. Sjúkdómurinn er afleiðing þess, að aftasti hluti sinahrings þess (hryggþófi), sem heldur brjóskskífunni milli hryggjar- liðanna í skorðum, springur. Smám saman þrýstist brjóskið, Sprunginn hryggþófi SJÚKDÓMSGREININGIN dis cusprolaps (sprunginn hry.gg- þófi) er nú til dags orðin vel þekkt meðal leikmanna. Áður fyrr hlutu sömu sjúkdómsein kenni nafnið mjaðmagigt eða ískias. Þrátt fyrir það eru ekki öll tilfelli af mjaðmagi.gt eða iskías afleiðing sprungins hryggþófa. Einkennandi er fyrir sjúkdóm þennan, að skyndilega koma ákafir verk ir í hrygginn, oftast nær eftir ofreynslu. Ofreynslan er nær sem alltaf fólgin í þvi, að við- komandi hefur lyft þungum hlut. Ef atvinna manna er þess eðlis, að þeir þurfa að lyfta þungum hlutum, er þeim mik ils virði að vita, hvertnig fara skal að. Algengt er, og rangt, að menn beygi sig áfram, án þess að setjast á hækjur sínar um leið. Þegar menn beygja sig, Og lyfta síðan upp þyngsl um með bognu baki, eiga þeir á hættu að hryggþófi springi í þeim. Tíðustu einkennin eru þessi: Skyndilegur sársauki í lend- unum. Þessir verkir geta ver ið svo slæmir, að sjúklingur- inn geti ekki heryft sig. Fyrst í stað lagast verkirnir við rúm legu og heita bakstra. í verri tilfellum þarf meira til, nudd, diathermi og fleiri svipaðar aðferðir. Seinna geta komið verkir, sem leggur frá lendun- um, niður eftir fótleggnum aft anverðum (stundum í báða fætur), oftast nær alveg fram í tær. Nánari staðsetning þess ara verkja er að nokkru leyti undir því komin, hvaða hrygg þófi hefur skemmst. Einnig kemur fyrir að fóturinn dofn- ar, í verstu tilfellunum geta nokkrir vöðvahópar í fótleggn eða hluti af því, út í gegnum op það, er myndast. Eftir því sem meira þrýstist út af brjóski, þrýstir það á tauga- rætur þær, er koma frá mæn- unni, og þá fer að bera á ofan nefndum sjúkdómseinkennum. Þegar skorið er upp, er fjar- lægður sá hluti brjósksins, sem þrýstir á taugina. Einnig er brjóskið hreinsað innan úr sina hringnum. Hið síðastn. er afar mikilvægt, sé það ekki gert er hætta á, að brjóskið þrýstist aftur út á sama stað. Sá þófinn, sem oftast spring ur, er sá á milli 4. og 5. lenda liðs, næstoftast springur sá, sem er milli 5. lendaliðs og spjaldbeinsins. Sjaldnar kem- ur fyrir að þófi mill 3. og 4. lendaliðs springi. Að hinum áður nefndu lyft- ingum fráteknum, er sjúkdóm urinn sennilega afleiðing trufl aðs hormónajafnvægis og á- kveðinna efnaskiptatruflana. Orsök þess, að neðstu hrygg- þófarnir sprihga oftast, er að nokkru leyti sú, að þessi hluti hryggsúlunnar er hreyfanleg- astur, en einnig á það sinn þátt, að þessi hluti hryggsins ber mestan þunga. Einnig get ur komið fyrir, að hryggþófar milli hálsliðanna springi. Þeg- ar það kemur fyrir, koma nefnd einkenni í handleggina. Sé sprungan fyrir miðjum lið, geta komið einkenni beggja megin, oftast er hún þó öðru megin og koma ein- kennin þá fram í sömu hlið. Maðan sjúklingurinn liggur rúmfastur, er mikilvægast, að vel sé stutt við hrygginn. — Bezt er að gera það með því að leggja krossviðarplötu eða eitthvað svipað í rúmið undir dýnuna. Nú orðið styðja þó Smurbrauðsdama óskast Síld og fískur flestar dýnur nægilega vel við bakið, án þess að neitt sé gert við þær. Til þess að komast hjá að fá þennan sjúkdóm, eða komast hjá, að hann versni hjá þeim, sem þegar hafa fengið hann, skiptir val atvinnu mestu máli. Sprunginn hryggþófi, lang- skurðarmynd eftir miðri hryggsúlunni. örin bendir á brjósk, sem hefur ýtzt út á milli 4. og 5. Iendaliðs. Á þeim vinnustöðum sem hafa lækni í þjónustu sinni, getur hann hjálpað til að benda á þau störf, sem sjúklingnum eru hentugust. (Aktuel Press Studio— einkaréttur Mbl.). Sendisveinn óskast, hálfan eða allan daginn Reykjavíkur Apótek Afgreiðslumaður óskast í húsgagnaverzlun. Upplýsingar í síma 22222. Starfsstúlka óskast Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni SJúkrahúsið Sólheimar Fí at Til sölu Fiat 1400 ’57 í fyrsta flokks standi. Lítið keyrður. — Uppl. í síma 10982. Sniðadama óskast frá næstu mánaðamótum. Til grema kemur vinna hálfan daginn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Sníðadama — 5762“. Signal Austurstræti Sendisveinn Sendisveinn óskast frá 1. okt. Vinnutími frá 10 til 17 nema laugardaga 10 til 12. SMITH & NORLAND H.F. Húsmæðrakennaraskóli * Islands heldur 6 vikna matreiðslunámskeið, sem byrjar þriðjudaginn 10. okt. — Upplýsingar í sima 16145 frá kl. 12—4 næstu viku. Þetta er ástæðan fyrir þvl, að SIGNAL inniheldur munnskol- unarefni í hverju rauðu striki. Signal er fremra öllu öðru tannkremi því aðeins það gerir tennur yðar skínandi hvítar og gefur yður hressandi munnbragð Sérhvert gott tannkrem hreíns ar tennurnar, en hið nýja SIGNAL gerir miklii meira! Hvert og eitt hinna rauðu strika S I G N A L S lnnihelclur Hexa-Chlorophene. Samtimis því sem hreinsunarefni SIGN- ALS gætir og verndar tennur yðar, blandast þetta kröftuga rotvarnarefni munnvatninu um leið og það hreinsar munninn. Burstið því tennur yðar reglu- lega með SIGNAL og njótið þar með bezta fáanlega tann- kremsins, sem inniheldur hvort tveggja I senn, ríkulegt magn- hreinsunar- og rotvarnarefna. Látið alla fjölskyldu /ðar nota þetta nýja undra-tannkrem, með munnskolunarefni I hverju rauðu striki. Byrjið að nota S I G N A L strax í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.