Morgunblaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.09.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐIL Miðvikudagur 20. sept. 1961 N auðungaruppboð Það sem auglýst var í 49., 52. og 54. tbi. Lögbirt- ingablaðsins á eigninni Hlíðarvegi 16 (22), íbúðar- húsi og verkstæðishúsi, eign Stefáns Gíslasonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. sept. 1961 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi 15. septernber 1961. 2ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu strax. Dósaverksmiðjan hf. Borgartúni 1 — Sími 14828 Magnús Tryggvason In memonan Stúlka vön frágangi óskast nú þegar. Fatagferð ARA & Co. hf. Sími 18777 Atvínna Piltur eða stúlka (ekki yngri en 20 ára) óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í kjötverzlun. — Tilboð merkt: „Mánaðamót — 5727“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Slúlko óskost til afgreiðslustarfa Síld & Fiskur Bergstaðastræti 37 Berlitz skólinn tilkynnir Lærið að tala erlend tungumál eftir Berlitz aðferðinni, hjá færustu kennurum, þar á meðal sendikennurum háskólans. Enska, þýzka. ítalska, franska, spænska. Eingöngu 8 manna hópar eða minni einka- hópar. Innritun daglega frá kl. 2—7. Berlitz skólinn Brautarholti 22 — Sími 1-29-46 „ Þ E I R , sem guðirnir elska, deyja ungir“. Þessi gamalkunnu orð voru mér hugstæð, þegar mér barst óvænt sorgarfregn laust eftir miðjan ágúst sl. Magnús Tryggvason, vinur minn og gamall nemandi, hafði drukknað við Austurland þriðju dagskvöldið 15. ágúst. Magnús var ekki fullra 18 ára að aldri, er hann féll frá. Hann var fæddur 26. ágúst 1943, sonur hjónanna Dórótheu Halldórsdóttur og Tryggva Magnússonar, póstfulltrúa í Reykjavík. Hórgreiðslustoía í fullum gangi á góðum stað í bænum er til sölu vegna brottflutnings, fyrir hagkvæmt verð ef samið er strax. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400 og 16766 Sendiráðsritari óskar eftir 6—7 herb. íbúð, sem næst Miðbænum. Æskilegt væri að húsgögn fylgdu að nokkru eða öllu leyti. — Uppl. í sendiráði Bandaríkjanna. Stúlka AFGREIÐSLUSTULKA Hæversk stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan dag- inn. — Upplýsingar í verzluninni OLYMPIA, Laugavegi 26, kl. 10—12 á morgun, fimmtudag. Utboö Tilboð óskast í að byggja bókasafn við Sólheima nr. 27. — Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora gegn 1000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar Seadisveiaa 14—16 ára óskast nú þegar, eða 1. október. — Uppl. í skrifstofunni, Laugavegi 15 (ekki í síma). LUDVIG STORR & C0 RAMBLER AMERICAN Er eftirsóttasti bíll í USA Rambler american er sex manna bíll. Sparneytin og sterkur. Kostar frá kr. 206.000.00 með miðstöð. Rambler american er bíliinn fyrir yður. Jón Loftsson hf. Sími 10604 Kynni okkar Magnúsar hóf- ust, þegar hann settist í fyrsta bekk Gagnfræðaskóla Vestur- bæjar haustið 1956. Kenndi ég honum öll þau þrjú ár, sem hann var í skólanum, þar til hann lauk landsprófi þaðan vorið 1959. Vel fór á með okkur Magnúsi öll þessi ár. Hann var prúður og brosmildur piltur, sem vann sér traust allra, sem kynntust honum, bæði kennara og skóla- systkina. Eftir að hann yfirgaf sinn gamla skóla og settist í Mennta skólann í Reykjavík hittumst við alloft og blönduðum geði. Gladdi það mig mjög, hve vel honum gekk námið. Síðastliðinn vetur sat hann i 4. bekk stærðfræðideildar, og bæði ættingjar og vinir bundu við hann miklar vonir. Nú er hann allur, þessi góði og efni- legi piltur, og foreldrar hans og ættngjar hafa beðið þungan harm og mikla missu. Við íslendingar verðum ár» lega að gjalda Ægi þungan skatt, líf ungra og hraustra manna, sem eru dýrmætasti fjársjóður fámennrar þjóðar og sorg okkar er jafnsár hvert sinn, er skatturinn er heimtur. Magnús vinur minn var hluti af þessu þunga skattgjaldi, sem greitt var á þessu sumri. Við, kennarar og skólasyst- kini Magnúsar heitins í Gagn- fræðaskóla Vesturbæjar, send- um foreldrum og ættingjum hans hugheilar samúðarkveðjur í þeirra þungu sorg. Magnús vin okkar felum við umsjá hans, sem sólina hefur skapað. Óskar Magnússon frá Tungunesi. Fyrstu f jallleitir á Reykjaheiði ÁRNESI, Aðaldal, S-Þing., 15. sept. — Fyrstu fjallleitir hafa nú verið gerðar á Reykjaheiði. Norðan Gæsafjallagirðingar var réttað í gær 7—8 þúsund fjár i blíðskaparveðri. Þar var mikill fjöldi fólks. Vænleiki dilka virðist vera í meðallagi, eða heldur betri en í fyrra. Slátrun hófst í dag á Húsavík og mun standa yfir til 21. okt. Áætlað er að slátra tæplega 39 þús. kindum hjá Kaupfélagi Þingeyinga, eða 10% meira en sl. ár. Flestir munu nú hafa hirt hey sín, en sumir eiga eftir að slá upp á túnum. — Nokkrir þurrkar hafa verið undanfarna daga og ágætur þurrkur í gær. —■ Fréttaritari. SKOLAPEYSUR Verzlunin Anna Þórðardóttir Skólavörðustíg 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.