Morgunblaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.09.1961, Blaðsíða 5
MORCTJNBLÁÐIÐ 5 Þriðjudagur 26. sept. 1961 Við opnun franskrar tizku- sýningar, sem haldin var í Moskvu fyrir skömmu, kom frú Nipa Krúsjeff fram fyrir hönd manns síns, sem var ný farinn í frí Frú Nína lék við þetta tækifæri á als oddi og let mynda sig með hmum frönsku sýningarstúlkum og forstöðukonum sýningarinnar. Sýning þessi var yfirvöldum Sovétríkjanna nokkur þyrnir í augum því að hún sýndi þau lífskjör sem Krpsjeff hefur lof að þegnum smum að þeir muni búa við 1980. Á sýningarsvæð inu var því dreift bæklingi sem átti að vekja athygli gesta á því, að Frakkland hefði einn ig aðrar og dapurlegri liliðar. Loftleiðir h.f.: 26. september er Leifur Eiríksson væntanlegur frá NY seinni hluta dass. Eimskipafélag Reykjavíktir h.f.: — Kacla er í Stettin Askja lestar á Norð ui i andshöf num Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Dal- vík. Arnarfell er í Ostend, fer þaðan 2. okt. til St^ttin. Jökulfell er á leið til Rvíkur frá NY. Dísarfell er á leið til Hornafjarðar frá Riga. Litlafell losar á Austfjarðarhöfnum. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell er á leið fri Rvík til Batumi. Fiskö er á Hvamms tanga. Tubal er á Hornafirði. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag. Væntanl. aftur til Rvík ur kl. 22:30 í kvöld. Fer til Osló, Khafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrra xnálið. Innanlandsflug; í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. A morgun til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). 92? — Þú ert latasti hundur, sem ég þckki! Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss er í NY. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Gdynia. Goðafoss fór frá Rvík 16. 9. til NY. Gullfoss er í Khöfn. Lag arfoss er á leið til Turku. Reykjafoss er á leið til Lysekil. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss er í Belfast. Tungufoss er 1 Gufunesi. INGOLFR Minne og utsyn Av Anders Skásheim Stormenner stride heimlandet helga. Byggde dei bustad, som ætt tok i arv. Folket laut f0ya Harald hin hárfagre. Fostbr0der fræge den bod bar imot. Reist vart i Rivedal steinane store. Landnámsmenn lagde i liavet dá ut. Alden ved osen av kyst dei ság kverve. Dalsf jord i draumar fekk minna um mangt. H0gsætet heime i hugen dei hadde. Frægdi dei fagna ved tilvande tru. Stolpar frá stor-sessen blámyr fekk bera, rak dei til Reykjavik, hovudborg hæv. Ingolf for ætti bragderik budde. Vorri han vigsla, der framveg han fann. Oylandet odla, Island á elska frægt for all framtid var kravi som kom. Herren den h0ge livslagnad leider. Vende han vande for ætti so ung. Signing han sende og folket det f joldast, segjer so Snorre, som saga oss skreiv. Arven dei átte frá dei laut fara. Heimhug dei hadde, det minnast me má. Odel av ánd v skulde islending eiga. Norde vart nordmenn, og bragder dei baud. Reist er til rbyndom varande varde. Ingolf eig yngd i den norr0ne ætt. — Anders Skásheim. Kvæði þetta er eftir Andres Skásheim og birtist í blað- inu Dagen í Bergen 16. sept. s.I., daginn áður en fyrirhugað var að afhjúpa styttu Ingólfs Arnarsonar í Rivedal, en eins og kunnugt er dróst það um einn dag. Eitt eða tvö herbergi Unglingar óskast óskast. Tilb. um verð og stærð óskast fyrir 1. okt., merkt: „P.T.'M — 5711“. til aðstoðar á benzín- afgreiðslunni í Nesti, Foss- vogi. Uppl. í síma 16808. Stúlka eða kona 1 herbergi til leigu sem fengizt hefur við matreiðslu óskast. Hag- kvæmur vinnutími. Austur bær. Sími 19611. fyrir konu sem gceti unnið lítils háttar húsverk. Tilb. sendist blaðinu merkt: — „Gamli bærinn — 5710“. Óska eftir ráðskonustöðú íbúð óskast á fámennu heimili. Uppl. í síma 38334. 2—3 herbergi. Fyrirframgr. Uppl. í sima 18450.- íbúð óskast Óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð í lengri eða skemmri tíma. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í símum 35545, 33721 og 23627. Pianó Stainway Hornung & Möll- er. Einnig flygill. Hagstætt verð. Helgi Hallgrimsson Ránargötu 8. — Sími 11671. Til leigu Sendisveinn óskast Rúmgott húsnæði hentugt fyrir hárgreiðslustofu eða annað slíkt. Uppl. í síma 12817. frá l. okt. S. Ámáson & Co. Hafnarstræti 5. Sími 22214. Miðstöðvarketill Segulband ásamt brennara óskast. — Uppl. í síma 24882 eftir kl. 7 á kvöldin. sem nýtt til sölu. Uppl. i síma 13700 í dag og næstu daga. Sólplísering Lokuföll, jafnar fellingar, margar gerðir, húll-saum- ur, zig-zag, hnapparklædd- ir, kósar. Geymið auglýs inguna. Verzl. Hólmfríðar Kristjánsd. Kjartansg. 8. Barnarúm 2 gerðir. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274 Innheimtustarf Ungling e-ða fullorðinn mann vantar okkur til inn- heimtustarfa frá 1. október n.k. FORD-umboðið KR. KRISTJÁNSSON h. f. Suðurlandsbraut 2. Atvinnurekendur Ungur áhugasamur maður óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf. Vinsamlegast sendið tilboö til blaðs- ins yrir 30. þ.m. merkt: „Áreiðanlegur 7737“. T résmíðafrœsari Notaður trésmíðafræsari er til sölu. Hentugt verð. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H. F. * Laugavegi 13 — Sími 17172. Kfjúkrunarkona óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar hiá .yfirhjúkrunarkonunni. Sjúkrahúsið SóJheimar. Vanur verkstjóri með matsréttindi óskast í frystihús. Upplýsingar í Sjávarafurðadeild SÍS, Sambandshúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.