Morgunblaðið - 07.10.1961, Page 2

Morgunblaðið - 07.10.1961, Page 2
2 MORCVNBLAÐ1Ð Laugardagur 7. október 1961 Brandt ekki and- vígur samningum NEW YORK, 6. október — Willy Brandt, borgarstjóri V-Berlínar, aagði í sjónvarpsviðtali í dag, að hann hefði ekkert á móti því, að vesturveldin gerðu samkomulag nm Berlín, sem fæli í sér ákveð- in tæknileg og hagfelld sam- Vestur- hugsanlegri málamiðlun um Ber lin. Það veltur á því hve langa framlengingu málamiðlunin mundi hafa á því ástandi, sem nú rikir. Við vitum, að til er þýzkt lýðræðisríki. Og við vitum bönd milli Vestur- og Austur- líka um annað þýzkt ríki, sem Berlínar. j hefur stjórn, sem ekki er kosin Hann var spurður að því, hver viðbrögð almenning yrðu við — Stúdentar Framh. af bls. 8. Þegar ég kom hingað og sá að þið styðjið stjórn landsins í afstöðu hennar til kjarnorku- vopnatilrauna, varð mér ljóst, að afstaða ykkar er sízt já- kvæðari en þau sjónarmið, sem ofan á eru hjá opinberum aðilum vestra. Prófessorarnir hvumsa. Við þessi ummæli urðu prófes- sorarnir og meðlimir sovézku frið arnefndarinnar hvumsa, og reyndu þegar að slíta fundinum. Þeim tilraunum var mætt með hrópum og mótmælum um 200 stúdenta, sem börðu ákaft í borð sín. Vildu þeir að prófessoramir leyfðu gestum að flytja sitt mál, enda þótt þeir væru þeim ekki sammála. Stúdentarnir klöppuðu. Þegar starfsmaður, einn hélt því fram, að rýma yrði fundarsal inn, vegna fyrirlestrahalds, stóðu fleiri stúdentar upp og hrópuðu: — Það er slúður/ Fundurinn hélt síðan áfram í hálfa aðra klukkustund, og þegar friðarsinnamir gengu út, stóðu stúdentarnir á fætur og klöpp- uðu. ( af almenningi — og í þessu landi eru 20 rússnesk'ar herdeildir. — Við gerum okkur grein fyrir að enn um skeið verðum við að búa við þetta fyrirkomulag, en við sættum okkur ekki við að það gildi um aldur og ævi, sagði Brandt. Síðar í dag sæmdi Ed Murrow yfirmaður Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna. Brandt hinni svo nefndu frelsisorðu, en þessa orðu hafa m.a. Winston Churc- hill og Paul Henri Spaak hlotið. í DAG er 75 ára Ólafur V. Da- víðsson stórkaupmaður. Hann er til heimilis að Klapparstíg 42. ísfirðingar dutfu úr bik- arkeppninni án leiks KR og Fram keppa á sunnudag HÆTT hefur verið við að skera úr um með knattspyrnuleik, hvort Fram B eða ísfirðingar færu upp í aðalkeppni bikar- keppninnar. Samþykktu báðir aðilar, að viðhaft yrði hlutkesti og var svo gert. Dró dómarinn, sem átti að dæma leikinn. Einar Hjartarson, milli liðanna, og kom upp hlutur Fram B. Leikur Fram B því í 1. umf. aðalkeppninnar gegn Akurnesingum. Fer sá leik- Keflavík Akureyri — mætast i dag í DAG klukkan 4 fer fram í Keflavík hin árlega bæjakeppni í knattspyrnu milli Keflvikinga Og Afeureyringa. Er þetta í 6. sinn sem keppnin fer fram. Keppt er um bikar sem Aðal- stöðin í Keflavík gaf og stendur keppnin um hann þannig, að vinni Akureyringar nú, vinna þeir bikarinn til eignar. Vinnst hann til eignar sé hann unninn 3 Sinnum í röð eða 5 sinnum alls. Akureyri vann bæði 1959 og 1960. Keflavík hefur unnið einu sinni og einu sinnj varð jafntefli. Er efeki ólíklegt að í þessum leife munu Akureyringar hefna ósigursins sem þeir biðu fyrir Keflvíkingum í bikarkeppni KSÍ tun siðustu helgi. ur fram n. k. sunnudag á Akra- nesi og hefst kl. 16.00. Sá sem sigrar í þeim leik leik- ■ gegn Keflvíkingum á Mela- velli sunnudaginn 15. október. Hinn undanúrslitaleifeur keppn innar fer fram á sunnudag á Melavellinum Og leika þá Fram A og KR. Hefst sá leikur kl. 14.00. Strax að þeim leik loknum leika Valur og Þróttur í Haust- móti 1. flokks og fer leikurinn fram á Melavellinum. Þessi mynd var tekin í kveðjuhófinu í Útvegsbankanum í gær. Adolf Björnsson, form. Starfsmannafélags bankamanna á íslandi flytur þeim Brynjólfi Jóhannessyni og Kristjáni Jónssyni kveðju, eftir áratuga störf við bankann. Brynjólfur er vinstra megin við Adolf á myndinni. (Ljósm.: Ljósmyndastofan Studio, Guðm. A. Erlendsson). Nú get ég snúið mér ðskiptur að Thaliu — segir Brynjólfur Jóhannesson, leikari, ettir 40 ára bankastörf svo er á það að líta, að það er um að gera að hafa nóg að starfa, því ekki má leggja árar í bát, þó ég sé hættur aðalstarfi mínu. Eg er orðinn 65 ára gamall, en finnst ég samt ekki vera gamall enn, að minnsta kosti hugsa ég efeki uin það. — Þetta hljóta að verða nokkur viðbrigði fyrir þig? — Nú get ég snúið mér óskipt ur að Thalíu, en það eru alltaf viðbrigði að fara úr starfi og skilja við góða starfsfélaga eftir svona langt samstarf. Eg er satt að segja ekki búinn að átti mig þessu ennþá. Ef það kamur tími, sem maður getur slakað á, þá getur verið að leiðindi setjist að, en ég vona fastlega að ég hafi nóg að starfa framvegis sem hing að til. — Verður ekki kveðjuhóf? — Jú, mér og Kristjáni Jóns- syni verður haldið kveðjuhóf í bankanum núna á eftir. Kristján var lengi aðalféhirðir bankans og síðan fyrir endurskoðunardeild- inni, en hætti störfum fyrir nokkr um árum. Hann er orðinn 70 ára gamall, og nú verður okkur hald ið kveðjusamsæti saman. — Þá ætlar blaðið ekki að tefja þig lengur að sinni, Brynjólfur. — NÚ GET ég snúið mér óskipt- ur að Thaliu, segir Brynjólfur Jóhannesson, leikari, eftir 40 ára bankastörf. Mbl. frétti í gær, að hinn góð- kunni leikari Brynjólfur Jóhann esson væri hættur störfum í Út- vegsbankanum eftir 40 ára banka störf. Átti blaðið af því tilefni stutt símtal við Brynjólf. — Hvar og hvenær hófst þú bankastörf, Brynjólfur? — Eg byrj aði í íslandsbanka á ísafirði árið 1917, eftir að ég hafði lokið verzlunarskólanámi í Kaup mannahöfn. Þar var ég svo í tvö ár, en var síðan fluttur í íslands- banka í Reykjavík. Svo hvarf ég frá því starfi í nokkur ár og gerð ist verzlunarstjóri. — Hvar? — Á ísafirði. — Þú hefur kunnað vel við þig á ísafirði? — Já, ég kunni vel við mig þar, þó ég sé fæddur í Reykjaví'k. En ég var þar ekki néma stuttan tima, því ég fer aftur í íslands- banka í Reykjavík árið 1924 og [ /“ NA/5 hnuiar | / SV50hnútar Snjikoma » úíiwm V Siúrir K Þrumur W%á KuUashit Hitaski! H, Hml L * L aai — ions í GÆRMORGUN myndaðist smálægð út af Norð-austur- landi Og Olli hún norðanátt og kalsaveðri nyrðra, en sunnan- lands var hæg austanátt og víð ast úrkomulaust. Lægðin yfir frlandi var á hægri hreyfingu NA, en lægðin fyrir S Græn- land færðist ANA. Veðurspáin kl. 10 í gær- kvöldi: SV-mið: Austan kaldi, skýj- að og smáskúrir. SV-land til Breiðafjarðar, Faxaflóamið Og Breiðafj.mið: NA kaldi, skýjað. Vestfirðir, Vestfjarðamið og norðurmið: NA stinnigskaldi, rigning. Norðurland, NA-land og NA-mið: Austan og NA gola, skýjað. Austfirðir, SA-land Og mið- in: Austan og NA kaldi, skúrir. hef starfað óslitið síðan í þeirri stofnun. — Það teljast þá 40 ár. — Já, 40 ár alls, það er bókað þannig í skjölum bankans. — Hvernig hefur þér líkað að vera innan um alla þessa peninga. — í einu orði sagt, ágætlega. Eg hef unnið með ágætis fólki og bankastjórarnir hafa yfirleitt verið ágætismenn. — Svo hefur þú haft annað starf líka. — Já, ég hef náttúrlega haft aukastarf, því ég hef haldið við Thalíu býsna lengi. — Hvernig hefur það f arið sam an við bankastarfið? — Það hefur farið vel, þó að það hafi að mörgu leyti verið erf- itt, en mér hefur verið sýndur skilningur af hálfu bankans, sér staklega síðari árin. — Hvenær lékstu fyrst? — Eg lék fyrsta stykkið á ísa- firði árið 1916, svo samband mitt við Thalíu er nokkru eldra en bankastarfið. Eg lék talsvert á ísafirði, meðan ég var búsettur þar, en sama árið og ég byrjaði aftur hjá fslandsbanka í Reykja- vík, árið 1924, byrjaði ég að leika hjá Leikfélagi Reykjavíkur. — Og nú ertu fonmaður þess? __Já, ég var svo vitlaus að taka að mér formennsku Leikfélagsins í vetur, það er anzi erilsamt, en Róðramót á Skerjafirði í dag Róðramót íslands verður haldið um helgina á Skerjafirði. Keppa þar áhafnir frá 3 félögum, Róðra klúbbi Æskulýðsfélags Akureyr arkirkju, Glímufélaginu Ármanni og Róðrafélagi Reykjavíkur. f dag hefst keppni kl. 14:30 og verður þá keppt á þessum vega- lengdrun: 500 m og 1000 m karla. Á sunnudaginn verður einnig keppt kl. 14:30 og þá rónar véga lengdirnar: 1000 m róður drengja og 2000 m róður karla. Iðimemaþing 19. ÞING Iðnnemasambands, fs- lands verður sett í Tjarnarkaffi í dag kl. 13.30 og er áætlað að því ljúki á sunnudagskvöld. Þing- ið munu sitja 45—50 fulltrúar frá iðnnemafélögum víðs vegar af landinu. — Helztu mál þingsins verða: Iðnfræðslan, kjaramál iðnnema og skipulagsmál Iðn- nema sambandsins. Öllum iðn- nemum er heimilit að hlýða á umræður, meðan húsrúm leyfir. Nasser hógvær I' KAIRO, 6. október. — Ráð Araba bandalagsins kemur saman eftir 2—3 daga til þess að ræða Sýr- landsmálið, en ekki er ljóst hvort sýrlenzka stjórnin leggur þá fram umsókn um upptöku í bandalagið. — Það þykir góð3 viti hversu mikillar hóg værðar hefur gætt hjá Nasser síðustu dagana og eru menn jafnvel farn ir að imynda sér, að sambandið milli Egyptalands og Sýrlands verði tekið upp aftur — í breyttri mynd. Vetrarstarfsemi KFUM KFUM og K hafa um rúmlega 60 ára skeið haldið uppi fjöl- þættri starfsemi hér í höfuð- borginni. Starf félaganna í ein- stökum deildum liggur að mestu leyti niðri yfir sumarið, því að þá leggja þau aðal áherzlu á starfið í sumarbúðum sínum í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Um sama leyti og skólar hefja kennslu, hefja svo félögin starf- semi sína í bænum af fullum krafti. Barna- og unglingadeildir félagsins hefja starf nú um þessa helgi. Sunnudagaskólinn byrjar kl. 10,30 á sunnudags- morgun og drengjadeildirnar, vinadeild fyrir drengi 7—9 ára og yngri deild fyrir drengi 10 —13 ára, hefja starf sitt á Amt- mannsstíg 2B og félagsdeildinni í Langagerði kl. 1,30 á sunnu- dag. Yngri deild í Laugarnes- hverfi hefur- starfseml sína 1 húsi félagsins við Kirkjuteig 33 með sveitafundum ýms kvöld vikunnar og verða meðlimuru hverrar sveitar send fundarboð, Unglingadeildimar fyrir pilta og stúlkur á aldrinum 14—17 ára hefja einnig starfsemi sína á virkum kvöldum þessarar viku. Yngri deild KFUM á Amt- mannsstíg hefur fyrsta fund sinn nú á sunnudag kl. 3. Hún er fyrir telpur 7—12 ára. Aðal- deildir félaganna eru einnig að hefja starfsemi sína um þessar mundir á venjulegum fundar- kvöldum, sem nánar verður aug lýst síðar. Alm. samkomur fé- lagsins á sunnudagskvöldum kl. 8,30 eru allt árið, svo að á þeirri starfsemi verður engin breyting nú, er vetrarstarfið hefst. __ —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.