Morgunblaðið - 07.10.1961, Qupperneq 4
4
MORCV1SMAÐ1Ð
Laugardagur 7. október 1961
Smurt brauð
Snittur, brauðtertur. Aí-
Ereiðum með litlum fyrir-
vara.
Sxhurbrauðstof a
Vesturbæiar
Hjarðarhaga 47 Sími 16311
Keflavík
Tónlistarskóli Keflavíkur
verður settur í dag laugar-
daginn 7. október kl. 4 e. h.
í Aðalveri.
Skólastjóri.
íbúð óskast til leigu
í nokkra mánuði. Uppl. í
dag í síma 23404.
Pússningasandur
ódýr og góður. Pöntunum
veitt móttaka í Reykjavík
í síma 33790, Keflavík
2044 og 10 B Vogum.
Notað píanó
óskast til kaups. Uppl. í
síma 35248.
Kona óskast
í sæl gætisverzlun. Vakta-
vinna. Uppl. 19—20.
Adlon
Bankastraeti 12.
Leiguíbúð
2 herb. og eldhús til leigu
í Kópavogi, Vesturbæ. —
Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt: „Reglusemi 5515“
sendist fyrir hádegi, þriðju
dag.
Pianó
Gott píanó til sölu. Uppl.
gefur Gunnar Sigurgeirs-
son. — Sími 12626.
Píanókennsla
Get bætt við fáeinum nem-
endum.
Steinunn S. Briem,
Tómasarhaga 9,
Sími. 1-50-48.
Bandsög
til sölu, 12”, einnig afrétt-
ari, 5”.
Húsgagnar iðgerðin
Ránargötu 33A.
Sími 14631.
Píanó til >ölu
Vel með farið pianó til
sölu að Hverfisgötu 04,
kjallara, frá 1—5 í dag.
Píanó
til sölu vegna flutnings.
Uppl í síma 15986.
Lítil íbúð
1—2 herb. íbúð óskast sem
fyrst. — Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 12360.
Mótatimbur
Lítið magn af notuðu móta
timbri til sölu. Mjög ódýrt.
Uppl. í síma 50762.
Ung húsmóðir
sem hefur húsmæðrakenn-
aramenntun óskar eftir at-
vinnu Vz eða allan daginn.
Tilb. merkt: „Hátt kaup —
5629“ sendist afgr. Mbl.
f dag er laugardagurinn 7. október.
280. dagur ársins.
Árdegiflæöi kl. 5:09.
Síðdegisflæði kl. 17:23.
Slysavarðstofan er opín allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 7.—14. okt. er
í Lyfjabúðinni Iðunni.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4. helgid. frá 1—4 eii. Sími 23100.
Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14.
okt. er Garðar Olafsson, sími: 50126.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna
Uppl. í síma 16699.
I 1 Mímir 59611097 f járhst., fræðsluer.
FHfTIIR
Ljósmæðrafélag Reykjavíkur heldur
bazar í Góðtemplarahúsinu uppi, laug
ardaginn 7. október kl. 2 e.h.
Kvenfélag Bústaðasóknar skorar á
meðlimi sína að /jölmenna við messu
kl. 2 n.k. sunnudag í Réttarholtsskóla.
Messur á morgun
Dómkirkjan: — Kl. 10:30 f.h. prests-
vígsla. Biskupinn herra Sigurbjöm
Einarsson vígir cand. theol. Sigurpál
Oskarsson til Bíldudalsprestakalls, séra
Jón Kr. Isfeld lýsir vígslu. Vígsluvott-
ar auk hans verða prófessor Bjöm
Magnússon, prófessor Regen Penter frá
Arósum og séra Jón Auðuns, dóm-
Tekið á mó'i
tilkynningum
í Dagbók
trá kl. 10-72 f.h.
prófastur, sem einnig þjónar fyrir
altari. Hinn nývígði prestur prédikar.
— Kl. 3 e.h. þýzk guðsþjónusta og kl.
5 e.h. messa. Séra Qskar J. Þorláksson.
Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra
jon Thorarensen.
Ellihcimilið: — Guðsþjónusta kl. 2
e.h. séra I>orsteinn Jóhannesson fyrr-
um prófastur í Vatnsfirði, prédikar. —
Heim ilisprestur inn.
Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h.
séra Sigurjón í». Arnason.
Bústaðasókn: — Hátíðamessa í Rétt-
arholtsskóla (ath. nýjan messustað)
kl. 2 e.h. Biskup Islands flytur ávarp
í messunni. — Séra Gunnar Amason.
Háteigsprestakall: — Messa 1 hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barna-
samkoma kl. 10:30 f.h. Séra Jón Þor-
varðsson.
Laugarnesskirkja: — Messa kl. 2 e.h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 f.h. Sr.
Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: — Messa í
Laugameskirkju kl. 5 e.h. — Séra
Arelíus Níelsson.
Kópavogssókn: — Barnasamkoma I
félagsheimilinu kl. 10:30 f.h. Séra Gunn
ar Amason.
Fríkirkjan: — Messa og altarísganga
kl. 11 f.h. séra Jóhann Hannesson,
prófessor, prédikar, séra Þorsteinn
Bjömsson þjónar fyrir altari. — Kristi
legt stúdentafélag.
Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl.
2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson.
Reynivallaprestakall: — Messa að
Saurbæ kl. 1:30. — Sóknarprestur.
Mosfellsprestakall: — Messa að Braut
arholti kl. 2 e.h. — Séra Bjarni Sigurðs
son;
FÆREYSKIR MÁLSHÆTTIR
Fleiri hundar, tynri soðið.
Sjaldan verður forvitin fegin.
Tað verður ikki alt fieytir, tyril kem-
ur í.
Gáva er, ið til gagns kemur.
Góður er gamalhr í ráðum.
Gamlar vinir og gamlar götur skal
eingin gloyma.
Ikki er gott gamlan ravn at veiða.
Mong er geitin aðrari lík.
AHEIT OG GJAh'IR
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: -
Gamalt áheit frá Bertu 100 kr.
Kovíor og
sumarkjdlar
REGÍNA á GjögTÍ er lands-
fræg kona, fréttaritari Morg-
unblaðsins með meiru. Hefir
hún elðað grátt silfur við kaup
félagið á Gjögri, og hefir lands
lýður fylgst með tvinnaleysinu
þar I plássi í Morgunblaðinu.
Vel hefir frúin fylgst með grá
sleppuveiðum manna þar í
hreppnum, og í vor hringdi
hún til okkar og sagði sig mjög
fýsa að sjá, hvernig þessi
kavíar liti út, sem framleiddur
væri úr sleppuhrognum þeirra
Strandamanna. Voru henni
send tvö eða þrjú glös af þess-
ari kóngafæðu. Nokkru seinna
töluðum við svo aftur við hana
og inntum eftir því, hvérnig
kavíarinn h'efði smakkast. Hún
sagði þá sínar farir ekki slétt-
ar og kvaðst hafa eyðilagt
heilan sumarkjól á þessu bé-
víti. Hún sagðist hafa pússað
sig upp í ljósan sumarkjól á
sunnudegi og farið til nágrann
anna með glösin til að gefa
þeim að smakka. Fyrsti karl-
Regina Thorarensen
inn, sem smakkaði, gúmlaði
ögnarstund á, en síðan stóð
svartur strókurinn út úr hon-
um og beint á fína kjólinn
aumingja Regínu. Hún sagði
þó, að fleiri hefðu smakkað,
og þótt gott, meðal annara
hún sjálf.
(Úr „Fréttir frá sjávaraf-
urðadeild S.Í.S.“).
Pennavinir
Sabine Meyer, 17 ára, Berlin-Schön-
berg, Kufsteinar Str. 20, óskar eftir
að komast í bréfasamband við pilt
eða stúlku á svipuðum aldri. Ahuga-
mál hennar eru: landafræði, stærð-
fræði, flug, málaralist og dans. Hún
skrifar, auk þýzkunnar, ensku og lítils
háttar sænsku.
Katalin Szöke, 20 ára gömul stúlka
í háskólanum í Szeged, Ungverjalandi
las grein um Island
í ungversku blaði
og fékk áhuga á
landi og þjóð. Hún
vill gjarnan komast
í bréfasamband við
jafnaldra sinn. Hún
skrifar á þýzku, en
segist líka geta kom
ið fyrir sig ensku.
Heimilisfang henn-
ar er: — Szeged,
Aprilis 4 útja 14
Szam, Hungary.
Söfnin
JÚMBO OG DREKINN
+ + +
Ásgrimssafn, BergstaSastrætl 74 er
opíð priðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1.30— 4 e. h.
Listasafn Einars Jðnssonar opið
sunnudaga og miðvikudaga frá ki.
1.30— 3,30.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Ameriska bókasafnið, Laugavegi 13,
er opið kl. 9—12 og 13—18. lokað laug-
ardaga og sunnudaga.
Bókasafn Dagsbrúnar, Preyjugötu 27.
Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug-
ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna
kl. 8:30—10.
Teiknari J. Moro
1) — En ég set eitt skilyrði, flýtti
Júmbó sér að segja, þegar hann sá,
hve glaður kóngurinn varð. — Eg
vil fyrir fram fá að vita allt um
drekann, hvar og hvenær hann kem-
ur upp og svo framvegis.
2) Ljónstönn konungur lofaði, að
ekki skyldi standa á slíkum upp-
lýsingum. Og svo tók hann Júmbó
með sér í smáferðalag um bæinn í
burðarstólnum sínum. Á leiðinni
sýndi kóngurinn Júmbó m.a., hvar
Úlfaspýja galdrameistari bjó. — Það
var hann, sem komst að því, að nýr
dreki var kominn á kreik, sagði
Ljónstönn konungur.
— Getum við ekki heilsað upp
á herra Úlfaspýju, úr því að við er-
um komnir hingað? spurði Júmbó.
Kóngurinn virtist á báðum áttum:
— Ju-ú.... það er að segja, honum
er nú ekkert vel við að fá heim-
sóknir frá kl. 9 til 5 — en við skul-
um samt athuga málið.
* * *
GEISLI GEIMFARI
>(- >f-
— Jæja, Ardala! Þú hefur sann-
fært mig um að þú mundir pynta
þessar stúlkur og drepa, ef heima-
stjörnur þeirra verða ekki við kröf-
um þínum!
Og á efri hæðinni....
— Ég vona að Geisli skemmti
niðri í dýflissunni!
ser
Dettur þér í
þetta..., Dettur
Maddi?
að þér lánist
bað í hug,