Morgunblaðið - 07.10.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 07.10.1961, Qupperneq 5
Laugardagur 7. október 1961 MORCVTSBLAÐ1Ð 5 Hrimskan tryllir galinn glóp, góðra hylli er vikin; ef þú ei fyllir þræla hóp, þá er ég illa svikinn. (Eftir Skarða-Gísia). Hrafn situr á hárri stöng, höldar mark á taki, ei þess verður ævin löng, sem undir býr því þaki. (Eftir Svein lögmann Sölvason). Kalda vatnið kemur mér upp, kippir doða úr taugUm, verkir sjatna um hrygg og hupp, hverfur roði af augum. (Eftir Guðm. Einarsson, sýsiuskr.). 1 í dag, laugardaginn 7. oikt., verða gefin saman í hjónaband í kinkju óháða safnaðarins af séra Emil Björnssyni, ungfrú Haf dís Sigurðardóttir, Teigagerði 4 og Björn Einarsson, -dðnnemi, Stóragerði 36. Heimili brúðhjón- anna verður fyrst um sinn að Teigagerði 4. í dag verða gefin sama'n í ihjónaband á Akureyri, ungfrú Katrín Helga Karlsdóttir, banka- ritari, Litla-Garði, Akureyri, og Andrés Valdimarsson, stud. jur., Ægissíðu 98, Reykjavík. Sl. fimmtudag voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú Guðrún Steinunn Hall- dórsdóttir, Sólvallagötu 14 (Hall- dórs R. Gunnarssonar, kaupm.). og John Brian Dodsworth M.A. (J. Dodswórths forstjóra, Middle ton, Englandi). Gefin verða saman í hjónaband í dag María Lúðvíksdóttir og Kristján Kristinsson, Tangagötu 24, ísafirði. Hafskíp h.f.: — Laxá lestar á Norður landshöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er væntanleg til Vestmannaeyja á hádegi 1 dag. — Askja er á leið til Grikklands. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á leið til Onega. — Arnarfell er í Stettin. — Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum. — Dísarfell losar á Vestfjarðahöfnum. — Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Norðurlandshafna. — Helgafell er á leið til Rostock. — Hamrafell er á leið til Batumi. H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið til Halden. — Vatntjökull er á leið til Haifa. Loftleiðir h.f.: — Laugardaginn 7. okt. el* Leifur Eiríksson væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh. og Gautaborg kl. 22:00. Fer til N.Y. kl. 23:00. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til Reykjavíkur. — Detti foss er í Rotterdam. — Fjallfoss er á leið til Reykjavíkur. — Goðafoss kem- ur til Rvíkur á ytri höfnina um kl. 14:00 í dag. — Gullfoss er á leið til Rvíkur. — Lagarfoss er í Jakobsstad. — Reykjafoss er á leið til Islands. — Selfoss er í Dublin. — Tröllafoss er á leið til Immingham. — Tungufoss er á leið til Rotterdam. Læknar fiarveiandi Alma Þórarinsson til 15. október. — (Tómas A. Jónasson). Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Axel Blöndal til 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). ÞESSA mynd tóku rússnesKir vísindamenn, á Indlandshafi. Voru þeir þar í könnunar- leiðangri á hafrannsóknarskip inu „Wityaz“. Myndin er tek- in'á 3 þús. metra dýpi og sýn- ir hún för eftir risavaxið sæ- skrímsli, sem vísindamenn vita engin deili á. Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson frá 17.9. í 2—3 vikur. (Viktor Gestsson). Gísli Ólafsson frá^lö. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Hjalti Þórarinsson til 15. október. — (Ölafur Jónsson). Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. til októberloka. — (Stefán Bogason, Laugavegsapóteki frá kl. 4—5, sími 19690). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). ólafur Geirsson fjarv. fram í miðj- an nóvember. Sigurður S. Magnússon i óákv. tími. Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 4—5 vikur. (Kristján Sveinsson). Víkingur Arnórsson óákv. (Olafiir Jónsson). + Gengið + 1 Bandaríkjadollar - 1 Kanadadollar ... 100 Danskar krónur — 100 Norskar krónur .... 100 Sænskar krónur .... 100 Finnsk mörk ..... 100 Franskir frank. .... 100 Belgískir frankar 100 Gyllini ......... 100 Svissneskir frank. 100 Tékkneskar kr.... 100 Austurr. sch..... 100 Vestur-þýzk mörk 100 Pesetar .......... 1000 Lírur .......... Kaup Sala 120,76 121,06 42,95 43,06 41,66 41,77 622.68 624.28 603,00 604,54 831.55 833.70 13,39 13,42 872,72 874,96 86,28 86,50 1.189,74 1.192,80 994,15 996,70 596.40 598.00 166,46 166,88 1.077,54 1.080,30 71,60 71,80 69,20 69,38 Gamansöngur Heklufara A HEKLU í Noregsferðinni um daginn var ýmislegt gert sér til dægrastyttingar. Eitt kvöldið var glatt á hjalla og þá voru eftirfarandi vísur sungnar um ferðalagið. Var Hekla þá á leiðinni til Stafangurs og nýbúin að fara í ágætu veðri undir hina frægu brú sem tengir Haugasund við Körmt (Karmoy). Vísurnar lýsa hluta ferðarinnar. Með Heklu til „Norgeferu ég vatt mér að vestan ég veit þennan túr bæði skástan og beztan. Þar var hó þar var hopp þar var hæ. Og auðvitað stóðu þar allir á sínu og úthafið keyrt eftir snarbeinni línu. Hæ dúddeli dúddeli dæ. Og skemmtilegheitin ég ekki vil efa því okkur var dembt þarna fjórum í klefa. Það var hó það var hopp það var hæ. Oní menn voru þeir alltaf að brugga svo ýmsir þeir fóru eins og skipið að rugga. Hæ dúddeli dúddeli dæ. Á hafinu mætti okkur bévítis bræla þá byrjaði fólkið að hljóða og æla. Það kom í það ó það kom æ. Sumir þá kunnu svo ekki meira átið. Ósköp gat fólkið í dallana látið. Þvílíkt dúddeli dúddeli dæ. Innanborðs var þarna allskonar lýður og auðvitað var þessi hópur mjög fríður. Allt frá „slordón“ í „mektige menn“. Kannske ég geti nú kærleikann orkt um því kvenfólkið var þarna af allskonar sortrm bæði sætar og beizkar í senn. Á Heklunnl ríkti þessi indælis andi og eins og þið vitið, svo komst hún að landi. Þá var hó þá var hopp þá var hæ. Þá birti yfir mannskapnum döprum og daufum og drengjunum mál var að hrista úr klaufum. Hæ dúddeli dúddeli dæ. Og áfram var haldið og inn eftir fjalli þar sem Ingólfur beið eins og dæmdur á stalli. Þar var hó þar var hopp þar var hæ. Loftið var blíðu og þungviðri þrungið og þarna var talað og blásið og sungið. Hæ dúddeli dúddeli dæ. Við unað og músikk svo undum við þarna og ilríkir geislarnir fögnuðu Bjarna. Það var hó það var hopp það var hæ. Ingólfur fékk þarna urmul af ræðum, — en ósköp var tafsamt að fletta hann klæðum. Hæ dúddeli dúddeli dæ. Veizlurnar ætluðu öllum að kála ýmsir sem gerðu vart meira en að skála það var hó það var hopp það var hæ. Söngurinn ómaði oft fram á nætur ekki beint hrífandi og tæplega sætur. Hæ dúddeli dúddeli dæ. Um fjöllin svo ók margur þunnur sem þorskur og þarna var túlkað á íslenzku og norsku það var hó það var hopp það var hæ. Fólk keypti allt eins og fínustu bjálfar þeim fannst víst í Noregi að hér færu álfar. Hæ dúddeli dúddeli dæ. í Björgvin var harðara og hreint enginn friður heppni að farþegum rigndi ekki niður það var hó það var hopp það var hæ. Lýðurinn var þar í leðjunni að svamla nokkrir lentu í partý með Hákoni gamla. Hæ dúddeli dúddeli dæ. Að lokinni ferð og með huganum hrelldum þá halda víst flestir í rannsókn að Keldum. Það er hó það er hopp það er hæ. Sú er ég hættur því blaðiö er búið tlekið er þornað og andríkið flúið. Hæ dúddeli dúddeli dæ. ÁRNI HELGASON. ■ ■ Stúlka Tökum að okkur óskast til að sjá um heim- ili í 5—6 vikur frá miðjum þessa mánðar. Upplýsingar í síma 17527. að sauma sniðna kjóla og rúmfatnað. Uppl. í síma 10053. Geymið auglýsing- una. Píanetta Góð til sölu, einnig tveír bóka- skápar og prjonavei. Uppl. í síma 15575. „David“ skellinaðra til sölu. Uppl. á Laugavegi 55, bakhús. Keflavík — Kennsla Píanókennsla Kenni börnum og ungling- um reikning (o. fl. greinar) í einkatímum. Uppl. í síma 1769 næstu kvöld. Er byrjuð að kenna. Emilía Borg. Laufásveg 5. Sími 13017. Píanókennsla Í^jíðin, Laugalæk 8 Kristín Bjarnadóttir, Þing- holtsstræti 14. Sími 14505. Rjómaís, — mjólkurís. ísbúðin, sérverzlun. Sendisveinar óskast í afgreiðslu. Vinriutími frá kl. 6 f.h. til kl. 12 á hádegi. Sími 22480 Heildsölufyrirtæki í bænum vantar að ráða til sín SKRIFSTOFLSTIJLKIj Þarf að kunna vélritun ásamt bókhaldsþekkingu að einhverju leiti. Umsóknir ásamt meðmælum, skulu send afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 5516“. AKRANES Til sölu er á bezta stað í bænum hálf húseignin Deildartún 4. Skipti á húseign í Reykjavík kem- ur til greina. — Upplýsingar gefur eigandi, Þorlák- ur Asmundsson. KRISTINIIBOÐSSAMBAIMDIÐ Samverustund í Betaníu, á Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8,30. Sunnudagaskólinn byrjar á morgun kl. 2 e.h. Einbýlishús er til sölu við Framnesveg. Húsið er steinhús með 4ra herb. íbúð á 2 hæðum auk kjallara. — Útborgun 150 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 ■— Sími 16766. ÞAKSAIMIR Galvaniseraður þaksaumur 2%“ Hagstætt verð NFLGI MMÚn & CG. Hafnarstræti 19. Símar: 13184—17227

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.