Morgunblaðið - 07.10.1961, Page 7
Laugardagur 7. október 1961
V O R C V 1\ B L 4 n t Q
7
Hafnarfjörður
Börn óskast
til að bera blaðið
til kaupenda
o vcjtmíiTab it»
AFGREIÐSLAN
Arnarhrauni 14 — Sími 50374
YALE
n
BENZÍN
DIESEL
RAFMAGNS
GAFFAL-
LYFTIVAGIMAR
FRÁ :
U. S. A.
BRETLANDI
FRAKKLANDI
V-ÞÝZKALANDI
VELJIÐ ÞAÐ BEZTA
VELJIÐ
YALE
Einkaumboðsmenn:
G« Þorsteinsson & Johnson hf.
Grjótagötu 7 — Sími 24250
HAFNFIRÐIMGAR
Hér með tilkynnist, að rafveitubúðin hefur hætt
störfum, jafnframt viljum við benda heiðruðum við-
skiptavinum vorum á, að raftækjaverzlun verður
sett upp hér í bæ af öðrum aðila.
Þökkum viðskiptin á liðnum árum.
Rafveitubúðin
Tilkynning
Okkur er ánægja að tilkynna að við höfum
veitt AKUR h.f. einkaumboð fyrir eftir-
töldum vörum okkar:
„SQEZY“ — Uppþvottalögur
„SOFTLY“ — Þvottalögur á ullarfatnað,
„STERGENT“ — Þvottalögur á nælon
„DOMESTOS“ — Klór;
DOMESTOS LIMITED,
Newcastle-upon-Tyne-
Enjland
« "
Til sölu
er jörðin Vestri-Loftstaðir
í Árnessýslu.
Nánari upplýsingar gex^
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9. Sími 14400.
Leigjendur
Sá, sem getur útvegað vetrar-
stúlku í sveit, fær herbergi
og eldhús frítt. Tilboð, merkt:
„Miðbærinn — 5633“ sendist
blaðinu strax.
Hafnarfjörður
Vantar eina stóra stofu og lít-
ið eldhús í kjallara eða eina
stofu með sér inngangi. —
Nánari uppl. í síma 50334
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vöii Afgreiðslustiilka
óskast, ekki yngri en 20 ára
kemur til greina. Uppl.
á BRAUÐSTOFUNNI Reykja
víkurveg 16, Hafnarfirði. Ekki
í síma.
Óska eftir
unglingsstúlKu
til að gæta 6 ára telpu í Vest-
urbænum eftir hádegi. —
Kennsla sem endurgjald kem-
ur til greina. Uppl. í síma
1-29-04 og að öldugötu 7a
(kjallara) eftir hádegi í dag.
Hraunprýði
Fundur verður haldinn, þriðju
daginn 10. okt. kl. 8.30 í Sjálf-
stæðishúsinu. Venjuleg fund-
arstörf, ferðasaga, kaffi-
drykkja, félagsvist. Konur
fjölmennið.
Stjórnin.
Húseignin
Barónsstigur 22
er til sölu. Húsið er járnvarið
timburhús en allt múrhúðað
innan. Húsið er byggt sem
e.r.býlishús, en nú eru í því
2ja herbergj íbúðir. Eignar-
lóð. Til sýnis í dag og á morg-
un kl. 2—6.
Ingj Ingimundarson, hdl.
Tjarnargötu 30. Sími 24753,
Ameriskar
kvenmoccasiur
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
3ja herb. ibúð
til leigu, ársfyrirframgreiðsla
Tilboð merkt: „Rólegt —
2305“, sendist afgr. Mbl. fyrir
9. þ. mánaðar.
Leigjum bíla cd =
s
B e
s
OT 3
Til sölu:
2ja og 3ja
herb. ibúóir
á hitaveitusvæði. Lausar til
búðar nú þegar. Vægar útb.
Nýjar 4ra herb. íbúðarhæðir
sem seljast tilb. undir tré-
verk og málningu með sér
hitaveitu á hitaveitusvæði í
Austurbænum. 1. veðréttur
laus.
Kýja fasteignasalan
Bankastrætf 7 — Sími 24300
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Síma. 19032 og 36870.
Góður Renó ’47 til sýnis og
sölu í dag.
Bílasala GuSmundar
Bergþórugötu 3.
Simar 19032 og 36870.
Nýtt
Tromiur Ford ’58—59, taxa —
Símkrómat Ford ’47—’59 —
Símkrómat Chevrolet ’55—’60
21 SALAN
Notaðir, nýir, fágætir bíla-
hlutir.
21 SALAN
Skipholti 21. — Sími 12915.
Chevrolet '53
með stóru húsi og stöðvar-
plássi til sölu og sýnis í dag.
B LVITINN
efst á Vitastíg.
Bíla-, báta- og verðbréfasalan
á horni Bergþórug. og Vitast.
Sími 23900.
Trúir þú því, að eftirsóttustu
kúlulegurnar og mest sgldu
um ’an hnöttinn í hálfa öld
séu lakari en aðrar tegundir,
sem minna seljast?
Kúlulegasalan hf.
Sfudíó
Guðmundar A. Erlendssonar,
Garðarstræti 8. AUar mynda
tökur, pantið tíma, í síma
35640.
Frá Brauðskalanum
Langholtsvegi 126
Seljum út í bæ heitan og kald
an veizlumat. Smurt brauð og
snittur. Sími 37940 og 36066.
(BÍLA&ALAH \
Oy
LJ
15-0-IH
u
7
Mlkið úrval af nýjum og not-
uðum bílum. — Mikil verð-
lækkun.
Aðal bílasalan
er aðalbílasalan í bænum.
Tngólfsstræti 11.
Sími 23136 og 15014.
Aðaistræti 16. Sími 19181.
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Símar Í9032 og 36870.
Volvo Station ’55, góður bílþ
er til sýnis og sölu í dag.
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Símar 19092 og 36870.
Til sölu
eru tvær 4ra herb. íbúðir. —
Félagsmenn hafa forkaupsrétt
lögum samkvæmt.
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur
Gom
Þýzku Schwanen garnið er
komið.
Búðin mín,
Víðimel 35.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.
Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fi. varahlutir i marg
ir gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐKIN
Laugavegi löö. — Sími 24180.
Sem nýtt
Dömuskrifborð
sem jafnframt er snyrtiborð
og kommóða, til sölu, mjög
hentugt fyrir skólastúlku. —
Einnig ný amerísk telpukápa
(j.yrir 5—6 ára) Uppl. í sima
17149 kl. 1—7.
ATHDGIÐ
að borið saman ð útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunbiaðiuu, en öðrum
blöðum. —
■■I BÍLALElGAN
Eignabankinn
leig ir bí la-
dn ðkumanns
sími 18 745