Morgunblaðið - 07.10.1961, Side 9

Morgunblaðið - 07.10.1961, Side 9
Laugardagur 7. október 1961 MORGtJTSBLAÐlÐ 9 Höium kanpanda að einbýlishúsi í Kópavogi. — Mikil útborgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 Til sölu 5 herb. íbúðir í smíðum á fallegum stað við Háaleitisbraut 42 Hiti hverrar íbúðar mælist sér. Upplýsingar í síma 16155 og á staðnum á laugar- dag og sunnudag kl. 2—6 e.h. BÍLAKAUPENDUR I FÖGRUM OG GLJAANDI BÍL GETA MARGAR BILANIR OG GALLAR LEYNZT. KAUPID PVI ALDREI NOTAÐAN BIL AN SKOOUNAR- SKYRSLU FRA BILASKOÐUN H.F. Einhleyp sfúlka óskar eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð, helzt sem næst Miðbænum. Tilboð, merkt: „Reglusem — 3634“, leggizt inn á afgreiðslu Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. Okkur vantar ibúb Við erum tvö lítil systkini á götunni. Mamma er þrifin og gengur vel um og pabbi borg- ar alltaf húsaleiguna á réttum tíma. Þeir, sem vilja og geta hjálpað okkur hringi í síma 24829 eða 33412. Framtíðaratvinna Þekkt heildsölufyrirtæki í Reykjayík, æskir að ráða til sín mann, sem hefur staðgóða þekkingu og reynslu í bókhaldi og venjulegum skrifstofustörfum. Góð laun og fraintíðaratvinna. Umsóknir með uppiýsingum um fyrri störf og starfs- reynslu, óskast sendar skrifstofu félagsins í Tjarn- argötu 34, fyrir 12. okt., n.k. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA TiLKYIMNING Nr. 26/1961 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á smjórlíki'. f heildsölu, pr kg..... Kr. 15,20 í smásölu pr. kg. meó söluskatti .. Kr. 18.00 Reykjavik., 7. október 1961. V erðlagsst jórinn Aðsloðorlæhnisstaða Staða aðstoðarlæknis í handlækningadeild Landspít- alans er laus til umsóknar frá 1. janúar 1962. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upp- lýsingum um aldur. námsferil og fyrri störf, send- ist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 10. nóm. 1961. Reykjavík, 6. okt. 1961. Skrifstofa ríkisspítalanna OPNIJM I DAG í stækkuðu og endurbættu húsnæði Fjölbreytt úrval af alls konar BARNAFATNAÐI, IÆIKFÖNGUM, BARNASKÓM, KVENPEYSUM, UNDIRFATNAÐI o. fl. Hörpu málning HÖRPU SILKI GLUGGAMÁLNING ÞAKMÁLNING OLÍUMÁLNING úti og inni JAPANI.AKK LITAÚRVAL Allt á gamla verðinu HELGI MAGKSON & CO. Hafnarstræti 19 — Símar 13184 og 17227

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.