Morgunblaðið - 07.10.1961, Side 13
Laugardagur 7. október 1961
MORGVNBLAÐIÐ
13
10 daga sólríkt ferðalag
er okkur efst í huga
VIÐ áttum á fimmtudag tal viS
dr. P. H. T. Thorlaksson og konu
hans, en hann verður sem kunn-
ugt er gerður heiðursdoktor við
Háskóla íslands á hálfrar aldar
afmæli hans. Dr. Thorlaksson var
um skeið prófessor við háskól-
ann í Manitoba, unz hann gerð-
ist stofnandi og yfirlæknir „the
Winnipeg Clinik“. Hann talar all-
vel íslenzku, enda af íslenzku
toergi brotinn.
H
Hefur verið hér tvisvar áður
1 — Er þetta í fyrsta skipti,
eem þið hjónin eruð hér á ferð,
dr. Thorlaksson?
— Nei. Við komum hingað
fyrst til þess að vera á Alþingis-
hátíðinni árið 1930. Þá dvöldumst
við hér um þriggja vikna skeið.
Við hjónin ásamt dóttur okkar
vorum svo aftur á ferðinni árið
1948 í boði læknafélagsins í
Reykjavík. Brugðum við okkur
þá í ferðalag um landið og kom-
um m.a. tál Akureyrar og í Ljósa
vatnsskarð í ÞingeyjarSýslu.
— Þér eruð ef til vill ættaðir
þaðan?
— Já, faðir minn, séra Níels
Steingrímur Þorláksson, var frá
Segir dr ,P. H. T. Thorlákssson
Stóru-Tjörnum í Ljósavatns-
skarði. En móðir mín var norsk.
Frá Kristjaníu eða Ósló.
— Er ykkur hjónum nokkuð
sérlega minnistætt frá ferðum
ykkar hérlendis?
— Já, 10 daga sólríkt ferðalag
ásamt frátoærri gestrisni, sem alls
staðar mætti okkur.
Forsetaheimsóknin
rifjaði margt upp
— Nú er heimsókn forsetahjón-
anna í byggðir íslendinga í Vest-
urheimi nýlokið. Okkur hér
heima þykir alltaf forvitnilegt að
heyra, hvað frændur okkar vestra
hafa um hana að segja?
— Hún var einhver sá ánægju-
legasti atburður, sem gerzt hef-
ur meðal Íslendinga í Vestur-
heimi. Og hún mun örva marga
til þess að kynna sér íslenzk mál-
efni. Forsetahjónin reyndust
hafa mikinn áhuga á öllu, sem
þau sáu og heyrðu, og unnu
hjörtu allra.
— Hvað munduð þér, prófessor
Thorlaksson, telja markverðast
við forsetaheimsóknina?
Nýr messustadur
í Bústaðasókn
NÆSTKOMANDI sunnudag
verður haldin hátíðaguðs-
þjónusta í hinum nýja og
rúmgóða samkomusal Réttar
holtsskóla. Sóknarpresturinn,
séra Gunnar Árnason, prédik
ar og biskupinn yfir íslandi,
herra Sigurbjörn Einarsson,
flytur ávarp í messunni.
Hinn nýi salur gagnfræðaskól-
ans við Béttarholtsveg mun
verða fastur messustaður í Bú-
staðasókn, þar til fyrirhuguð
kirkjubygging rís af grunni. —
Hann rúmar 300 manns í sæti og
er hinn vistlegasti í alla staði.
Undanfarin ár hefur Bústaða-
sofnuður, sem stofnaður var 1952,
sótt messur í samkomusal Háa-
gerðisskóla, og þar hafa barna-
guðsþjónustur verið haldnar. Sal
ur skólans er talinn engan veg-
inn heppilegur til guðsþjónustu-
halds sökum smæðar hans, en
hyggðin í Bústaðasókn hefur auk
izt mjög á síðustu árum. Þvi er
hér um stórbreytingu til batnað-
ar að ræða í húsnæðismálum safn
aðarins. Barnasamkomurnar
verða htois vegar áfram á sama
stað og áður.
Blómlegt kristilegt starf.
Blaðamönnum gafst tækifæri
til að ræða við forráðamenn Bú
staðasafnaðar um kristilegt starf
í sókninni, sem er mjög blómlegt.
Góð samvinna hefur verið milli
safnaðaring og Æskulýðsráðs
Reykjavíkur og hefur æskulýðs-
starfsemin farið fram í Háagerð
isskóla. Þar er kennd margskonar
tómstundaiðja og kvikmyndir
sýndar' reglulega. í vetur er og
ráðgert að koma á fót tómstunda
námskeióum síðdegis fyrir börn
undir 12 ára aldri, en fram til
þessa hefur Æskulýðsráð Reykja
víkur aðeins getað liðsinnt börn
um yfir því aldursmarki.
Þá starfar innan safnaðarins
kvenfélag, sem á 8 ára starfsaf-
mæli í marz næstk. 1 kven-
félaginu eru 100 konur og er frú
Auður Matthíasdóttir formaður.
Kvenfélagið styrkir kirkjuna og
heldur uppi margskonar góðgerð
arstarfsemi. Einnig hafa þær
gengizt fyxir námskeiðum í Hjálp
í viðlögum, svo og tága- og bast-
vinnunámskeiðum.
— ★ —
I safnaðarnefnd Bústaðasóknar
eiga eftirtaldir menn sæti: Axel
L. Sveins., fulltrúi, formaður, Há
kon Guðmundsson, hæstaréttar-
ritari, Jón G. Þórarinsson, söng-
kennari og organisti og séra
Gunnar Árnason, sóknarprestur.
Þeir báru fram þakkir til þriggja
manna, sem sérstaklega hafa lagt
málefnum safnaðarins lið, þeirra:
Jónasar B. Jónssonar, fræðslu-
fulltrúa, Hjartar Kristjánssonar,
skólastjóra Breiðagerðisskóla og
Hannesar Elíassonar, húsvarðar.
Einnig þakkaði sr. Gunnar Áma
son Jóni G. Þórarinssyni, organ
ista, frábært starf í söngmálum
safnaðarins.
— Það er tvímælalaust heim-
sókn hans til Manitoba-háskóla,
er háskólinn gevði hann að heið-
ursdoktor í lögum. — Einnig er
ástæða til að minnast á heim-
sókn hans í gamalmennahælið að
Gimli, Þar vakti hann ljúfar
minxiingar og gamla fólkinu varð
hugsað heim til æsku sinnar og
íslands. Sú heimsókn mun seint
gleymast.
Hafa hér stutta viðdvöl
Þau hjónin koomu hingað að-
faranótt fimmtudags og hafa hér
stutta viðdvöl. Munu þau halda
áleiðis til Noregs með Loftleiðum
á miðvikudag. Þess skal að lokum
getið til gamans, að tengdason-
ur þeirra hjóna, hr. George T.
Richardson er hér einnig í boði
Háskólans ásamt konu sinni og
mætir á hátíðina sem fulltrúi Há-
skólans í Manitoba.
Dr. P. H. T. Thorláksson og kona hans.
Engin framför hjá Hannibal
Dagblaðið Tíminn frá 16.
þ. m. flytur rammagrein eftir
Hannibal Valdimarsson „Rang-
hermi leiðrétt", en hefði heldur
átt að heita „Ranghermi flutt“.
þvi í nefndri grein er hallað
mjög um allar frásagnir og þau
orð er hann hefur eftir mér með
öllu tilhæfulaus.
Eins og á undanförnum aðal-
fundum Stéttarsambands bænda
flutti Hannibal Valdimarsson
ávarp á síðasta fundi og ræddi
auk þess verðlagsmálin nokkuð
almennt og benti á það, að að-
staða bænda og verkamanna
væri alveg hliðstæð. ,,Þið hafið
hagstofustjóra en við sáttasemj-
ara ríkisins.“ Þessi orð munu
allir fundarmenn hafa skilið
þannig að verksvið þessara
tveggja manna væri alveg hlið-
stætt að áliti Hannibals Valdi-
marssonar og við það hafði hann
ekkert að athuga. Eg hafði auk
þess fulla ástæðu til að halda
að svo væri. því þegar Hanni-
bal átti sæti í vinstri stjórninnil væri flutt í fullri alvöru og af
lýsti þáverandi forsætisráðherra ^ þeirri nauðsyn að þjóðin yrði
Hermann Jónasson, því yfir í| að leisa deilumál sín á annan
útvarpsræðu, að verkföll væru hátt en með verkföllum því slík
með öllu úrelt, og komu þá eng- I hnefaréttarstefna kæmi engum
in mótmæli frá Hannibal og sat til hagsbóta, eins og komið hef.
eftir sem áður í ríkisstjórn Her- ur í ljós á undanförnum árum.
manns. \ Auk þess hefur verkfallsrétt-
Það mátti því halda, að hér urinn mest verið notaður til að
fylgdi hugur máli og benti ég koma ríkisstjórnum frá völdum.
á að öll þjóðin mundi fagna því [ Stjórn Steingríms Steinþórsson-
ef fundin væri lausn á því vanda. ar var vikið frá með verkföll-
máli er verkföll hefðu í för með j um, og það sama má segja um
sér og oft komu launþegum að, vinstristjórnina, enda magnaði
litlu haldi og benti á síðasta'sú stjórn dýrtiðardrauginn úr
verkfall sem auðsjánalegt var að hófi fram með erlendum lántök-
um, er hún réði svo ekkert við.
Saga Háskóla fslands
í GÆR kom í bókaverzlanir Saga
Háskóla íslands eftir dr. Guðna
Jónsson, prófessor, en útgefandi
er Háskóli íslands. Er bókin að
því er höf. segir í formála, sam-
in samkvæmt tilmælum háskóla-
rektors og háskólaráðs, og þá í
tilefni af hálfrar aldar afmæli há-
skólans.
Bókin er rúmlega 300 bls. að
stærð. Er í upphafi hennar, í
kafla, er nefnist Stefnt aS há-
skóla, rakin forsaga háskólastofn
unar allt frá skólamálaritgerð
Baldvins Éinarsson. Síðan segir
frá stofnun háskólans 1911 og því
næst rakin starfsemi háskólans
fyrstu þrjá áratugina. Nefnist sá
kafli Við kröpp kjör, en allan
þann tíma var háskólinn til húsa
í Alþingishúsinu og heldur lak-
lega að honum búið.
Þá er gerð grein fyrir háskóla-
lögum, stjórn háskólans, deildum
og kennurum, embættisveiting-
um, háskólaháttum og stúdentum,
íþróttamálum o. s. frv. Síðan er
sérstakur kafli helgaður hverri
deild háskólans, þá um aðrar
stofnanir háskólans, bókasafn,
orðabók, rannsóknarstofur, at-
vinnudeild o. s. frv. Loks er fjall
að um sjóði háskólans, félagsmál
stúdenta, samstarf skólans við
umheiminn og síðast ýtarleg og
næsta gagnleg nafnaskrá.
Bókina prýðir fjöldi mynda,
bæði af áhrifamönnum í málum
háskólans og stofnunum hans.
Prentun hefur annazt Prent-
smiðja Jóns Helgasonar og er frá-
gangur hinn vandaðasti.
FANGELSANIR í MOSKVU
Moskva — Tveir hollenzkir
ferðamenn, þrítugur vélstjóri að
nafní Evert Reidon og 2'5 ára
gamall stýrimaður, Loud de Jag
er, voru í dag dæmdir í 13 ára
fangelsi hvor af hernaðardómstóli
í Kiev. Réttarhöldin stóðu í tvo
daga og voru báðir sakaðir um
njósnir. Þeir voru handteknir í
ágúst s.l. við landamæri Póllands
og Sovétríkjanna, en þeir voru þá
á heimleið úr 2já mánaða ökuferð
um Sovétríkip
mundi skaða bæði verkamenn
og bændur, Auk þess sem keðju-
verkföll voru með öllu óþolandi
fyrir alla þjóðina.
í tilefni af ummælum Hanni-
bals kom ég með svofellda til-
lögu.
„Aðalfundur Stéttarsambands
má því segja að sú stjórn framdi
sjálfsmorð.
Ef Hanriibal Valdimarsson
meinar nokkuð með sínu skrafi
með algjöra samstöðu verka-
manna og bænda þá verður sá
bænda haldinn að Bifröst 5. og g?f/ f
6. september 1961 skorar á þing f “ S? að baS^ að‘,ai hafl verk‘
oHArn fallsrettmn eða hvorugur,
og stjórn að setja lög um að
sáttasemjari ríkisins hafi hlið-
stætt vald í deilumálum laun-
þega og hagstofustjóri hefur er
ákveða skal kaup bænda ef ekki
næst samkomulag í verðlags-
nefnd landbúnaðarafurða.“
Tillögu minni var vísað til Alls
herjarnefndar er ég átti sæti í,
er hún kom þar til umræðu virt-
ist mér nefndarmenn vera henni
ósamþykkir af eftirgreindum
ástæðum eftir því, sem ég komst
næst, Það er ekki rétt að Stétt-
arsambandsfundur bænda skipti
sér af því hvernig aðrar stéttir
leysi sín deilumál og í öðru lagi
virtust sumir nefndarmenn alls
ekkert hrifnir af gerðardóm sem
lokastigi er skipta skal tekjum
ekki eins og nú er að bændur
einir verði að hlýða gerðardóm
um laun sín. Gerðardóm sem
skipaður er tveim neytendum
og einum frá framleiðendum.
Á fundinum benti ég á, að það
væri mjög varhugavert að rífa
niður skipulagið með því að af-
nema gerðardóminn, á þessu
ári hefðum við fengið kr. 20
millj. í uppbætur á útfluttar íand
búnaðarvörur. og á næsta ári
mundi sú upphæð hækka til
muna. Ef þeirri jpphæð sem út-
flutningsuppbótunum nemur
yrði að jafna niður sem verð-
jöfnun á innlendu söluna yrði
verðið það hátt að mörgum neyt
endanum mundi þykja nóg um
á milli stétta. Það er því með, og draga við sig kaupin.
öllu ósatt er Hannibal segir í j,egar ég f,utu mína Ullögu á
grein sinni að ég hafi sagt í ræðu
fundinum gat ég þess að búast
á fundimim „að nefndarmenn f mœtu við að hún fém værl
hefðu talið tillöguna gamanmaljalkunnugt að beztu tinö r
og þvi ekki viljað flytja hana. | féllu vanaleg,a fyrst er þær væru
Verður þvx ekkx seð að nein þornar upp> Qg þegaj. yaj.
framfor se hja Hanmbal hvað kki orðinn nógu vfss meg mik_
malflutmng snertir. inn meirihluta fundarmanna með
Vxst ma það teljast ohugnan- tmögunni kaus é heldur ag
legt að maður sá er komxst hef- I draga hana Ul baka t þegs
ur txl æðstu metorða með þjoð leið að tilgangnum væri náð
vorrx skulx ekkf vera mexri kappij frá minni hend. sem vær_ að
en svo, að hann skulx ekkx þora yekja a h bænda um land
að kannast við sxn eigxn orð er alu á þy. hyersu 61ifc aðstaða
hann vxðhefur a fjolmennum Qkkar bænda yæri verka_
fundx, og x oðru lagx snyr svo manna U1 að kQma « jaldg.
orðum annara ræðumanna al- álum okkar f réttlátara Zrf.
veg við.
Eg byrjaði ræðu mína með því Marðarnúpi, 25. sept. 1961.
að taka baS fram að tillaeanl Guðión Hallgrímsson. .