Morgunblaðið - 07.10.1961, Blaðsíða 22
22
JHOR/GVNBLAÐIÐ
Laugardagur 7. október 1961
Hin mikla íþróttahöll í Laugardal, sem nú er lokið við að grafa fyrir. — Xil vinstri er iþrótta- og sýningarsalurinn með
áhorfendasvæðum fyrir 2—3000 manns. Tengdur við efri hæð forstofu er veitingasalurinn, að nokkru byggður á súlum. —
Lengst til hægri er svo miðstöð íþróttahreyfingarinnar ásamt hæð til tómstundastarfs.
Lokið er greftri að íþrdtta-
höllinni og skrifstofuhúsnæði
Draumurinn um iþróttami&stöð i
Laugardal oð rætast
UNNIÐ er nú af fullum
krafti að hinni glæsilegu
íþróttahöll í Laugardalnum.
Bridge
EVRÓPUMÓTINU 1961 er nú
lokið og hafnaði íslenzka sveit-
in í opna flokknum í 7. sæti, sem
er góður árangur. Þátttakendur
í opna flokknum voru 16 og af
þeim 15 leikjum, er sveitin spil-
aði, vann hún 9, gerði 2 jafntefli
og tapaði aðeins 4, þ.e. fyrir
Noregi, Egyptalandi, Libanon og
ítalíu. Heildarhlutfall 1 punktum
er sæmilegt, en ekki er hægt að
gera samanburð við fyrri keppn-
ir, því nú var keppt eftir nýj-
um útreikningi. Punktarnir voru
1270:1121.
Úrslit í einstökum leikum urðu
þessi:
ísland — Frakkland 4:2 77:70
ísland — írland .... 3:3 65:68
ísland — Ítalía .... 0:6 34:63
ísland — Holland . . 6:0 89:51
ísland — Egyptaland 0:6 75:108
ísland — Belgía .... 5:1 95:75
ísland — Danmörk .. 6:0 122:80
ísland — Sviss .... 6:0 137:99
ísland — England .. 3:3 80:78
ísland — Spánn .... 6:0 74:45
ísland — Þýzkaland 6:0 120:70
ísland — Noregur .. 0:6 46:97
ísland — Svíþjóð .. 4:2 78:73
ísland — Libanon .. 0:6 78:100
ísland — Finnland .. 6:0 100:44
Kvennasveitinni gekk aftur á
•nóti ekki vel, hún hafnaði í
neðsta sæti. Úrslit í einstökum
leikum urðu þessi:
ísland — England .. 1:5 67:82
ísland — Holland .. 1:5 71:84
ísland — írland .... 0:6 32:80
ísland — Frakkland 2:4 85:94
ísland — Belgía .... 2:4 91:96
ísland — Þýzkaland 0:6 33:108
ísland — Svíþjóð .. 2:4 99:103
ísland — Noregur .. 0:6 76:131
Almenna — byggingafélagið
hefur tekið að sér það verk
fyrir Reykjavíkurbæ og fleiri
fslan'd — Finnland .. 0:6 53:74
ísland — Egyptaland 0:6 48:118
Evrópumót þetta fór mjög vel
fram og varð Englendingum til
mikils sóma. Var framkvæmd
öll og fyrirgreiðsla til fyrirmynd-
ar, enda lögðust allir á eitt að
gera mótið ánægjulegt.
í sambandi við mótið var hald-
inn aðalfundur Bridgesambands
Evrópu. Ekki hafa borizt aðrar
fréttir af fundinum en að næsta
Evrópumót verður haldið í Lib-
anon í september 1962.
ENGINN skyldi halda að spil-
arar á Evrópumótum geri aldrei
vitleysur. Spilið, sem hér fer á
eftir er gott dæmi um að slíkt
kemur fyrir. Spilið er frá leik
milli Svíþjóðar og Egyptalands
og sátu Egýptarnir A-V. Aust-
ur var sagnhafi og spilaði 4
spaða eftir að Norður hafði
sagt tigla og Suður hjarta.
A G 6
V D
* ÁG1032
A KD1082
—------A K D 8 7
N 52
V AV A 10 8 2
S ♦ D76
-------A —
A 94
y KG9753
♦ 98
A G 6 3
Suður lét út tigur 9, sem gef
in var í borði og Norður gaf
einnig og Austur drap með
drottningu. Nú hugsaði Egypt-
inn sig lengi um og lét síðan
út hjarta 2 sem Norður drap
með drottningu. Norður lét nú
út tigulás og síðan annan tigul,
sem Suður trompaði. Nú lét
Suður út hjartagosa og Norður
trompaði og þannig tapaðist
spilið. Ef spilið er athugað nán-
ar þá sést að hægt er að vinna
það á margan hátt. Sýnir þetta
að einnig er hægt að spila illa
á Evrópumótum.
A Á 10 3
♦ 64
♦ K54
♦ A 9 7 5 4
að byggja aðalbygginguna og
er þegar lokið við allan
gröft og byrjað að slá upp
fyrir undirstöðum, sem steypt
ar verða í haust.
Jafnframt er lokið við
gröft fyrir íþróttamiðstöð
landsins, en að þeirri bygg-
ingu standa ÍBR og ÍSÍ. —
Verður sú bygging áföst við
hina bygginguna — og teng-
ir veitingasalur þær saman.
Ekki er endanlega samið við
verktaka en líklegt að AB
taki það verk einnig að sér.
• Skrifstofubyggingin
Gísli Halldórsson arkitekt
form. IBR sýndi blaðamönnum í
gær lokateikningar húsanna.
Skýrði hann frá því að 5 manna
nefnd íþróttahreyfingarinnar
hefði nú endanlega ákveðið fyr-
irkomulag ,,íþróttamiðstöðvar
innar“ og samþykkt hefði verið
af bygginganefnd aðalhússins, að væri. fullgerð 1964, en á því ári
skrifstofuhús ÍSÍ og ÍBR yrði1 Framh. á bls. 23.
mgarmnar.
áfast við veitingasal aðalbygg-
Skrifstofubyggingin verður 3
hæðir auk kjallara. Er húsið 260
fermetrar að flatarmáli en verð-
ur 3000 rúmmetrar.
ÍBR og sérráð í Reykjavík
munu eiga 1. hæð hússins, en
ÍSÍ og oérsambönd þess 2. hæð.
Efsta hæðin verður á sumrin
notuð sem gistiherbergi fyrir
utanbæjarmenn og erl. flokka,
en á vetrum fyrir tómstunda-
starf.
Hæðir ÍSÍ og ÍBR eru eins að
innréttingu. Þar er rúmgott skrif
stofuherbergi framkvæmdastjóra
sambandanna ásamt afgreiðslu.
Auk þess verður fundarsalur á
hvorri hæð og loks 3 skrifstofu-
herbergi 30 ferm. hvort fyrir sér-
ráðin og sér&amböndin.
Allir stærri fundir íþróttahreyf
ingarinnar fara fram í veitinga-
salnum sem rúmar um 220 manns.
• Tilbúið 1964.
Gísli sagði að skrifstofubygg
ingin yrði fokheld næsta ár og
unnið yrði að því, að byggingin
Oskum
Ríkharði
skjóts batal
„VIÐ sendum þér beztu kveðj
ur með ósk um skjótan bata“.
Þannig hljóðaði miði sem kom
í umslagi til Mbl. og var
kveðja til Ríkharðs Jónssonar
Akranesi. Með fylgdi 725 kr.
ávísun og kveðjan var frá
starfsniöniium Dráttarbrautar
Keflavíkur h.f.
En það eru fleiri en þeir
sem hugsað hafa til Ríkharðs.
„Starfsfélagar" senda hingað
kr. 250. ,,I. S.“ kom með 500
krónur og „N. B.“ kom með
100 krónur.
Þá bárust og listar frá starfs
mönnum birgðahúss Landssím
ans við Sölvhólsgötu og með
nöfnunum fylgdu 1120 krón-
í gærkvöldi kom svo Frið-
jónr Friðjónsson einn af ráða-
mönnum í Knattspyrnuráði'
Reykjavíkur. Hann er starfs-
maður Héðins. Starfsmenn'
þar sendu hann með 2680 krón
ur og fylgdi kveðja með frá,
þeim til Ríkharðar. — Og 1
þegar við vorum að skrifa
þessar línur komu tveir vask-
legir menn inn úr dyrunum og
ilögðu á borðið lista yfir nöfn
allmargra múrara sem á skrif-
stofu félagsins höfðu skilið
.eftir peningaupphæðir til
styrktar Rikharði. Samtals
var safnað þar 3475 krónum.'
1 Allt þetta sýnir að Ríkharð-fc
ur er ekki vinafár og margirJ
vilja rétta honum hjálparhönðl
'og sýna honum vináttuvott j
þegar hann þarf á að halda. ]
Gagnger endurbót oð Há-
loaalandi — \ síðasta sinr
MIKLARbreytingar hafa nú orð var byggt sem bráðabirgðahús.
ið á íþróttahúsinu að Háloga-j En íþróttahreyfingin gat ekki
landi. Allir áhorfendabekkirnir sleppt húsinu þá'og þetta hefur
hafa verið fjarlægðir úr húsinu æ síðan 1945 verið eina íþrótta-
en í staðinn eru komin upphækk- j hxisið í bænum þar sem hægt hef-
uð pallstæði. Rúma þau fleiri ur verið að taka við áhorfendum
áhorfendur en bekkiririr gömluj
en nú eru einungis stæði í hús-
inu — stæði sem má þó nota
sem sæti þegar ekki er fullskipað
þar,
if Gamalt bráðabirgðahús
Gísli Halldórsson form. ÍBR
og framkv.stjóri þess Sigurgeir
Guðmannsson buðu blaðamönn-
um að líta inneftir í gser. Hefur
húsið allt verið málað og er mun
ásjál^gra eftir breytinguna en
ic Kostnaðarsamt
viðhald á húsinu
Árið 1956 varð að fara fram
gagnger endurbót á húsinu og
það ár fékk bærinn einnig að-
gang að því, þannig að það var
í notkun frá 8 að morgni til 11
að kvöldi, og var þá eftirspurn
meiri en hægt var að sinna. Síð-
an hefur orðið að gera endurbæt-
ur á húsinu annaíl hvert ár,
endurbætur sem kostað hafa
ella. Má segja að húsið líti nú hvert sinn um og yfir 100 þúsund
eins vel út og frekast getur orðið. krónur.
Gísli rakti lauslega sögu húss-
ins. Það var byggt 1942 af banda-
ríska hernámsliðinu. 1945 keypti
ÍBR húsið og var þá talið að
það gæti staðið til 1955, því það
Mikið notað
En við vonum nú, sagði
irru. Við sjáum hilla undir
hið nýja hús í Laugardalnum.
Hálogalandshúsið kann að
verða notað eitthvað áfram
til æfinga eingöngu, en þaS
kostar líka minna viðhald og
er handhægra en þegar sjá
þarf áhorfendum cinnig fyrir
húsrými.
Húsið hefur verið notað til
keppni 90 kvöld á ári og þang-
að hafa komið samtals um 18
þús. áhorfendur á vetri hverj-
um. 52 þús. virkir íþróttamenn
nota húsið árlega. Það fær
því um 70 þúsund heimsóknir
árlega. Það þarf viðhald til a®
svona bráðabirgðahúsnæði
geti annað slíku.
Áhorfendabekkirnir voru ekki
orðnir hættulausir. og fleiri breyt
ingar var nauðsynlegt að gera
svo sem að bæta loftræstinguna
og verður settur upp sjálfsíma*
Gísli, að þetta verði síðasta j svari sem segir þeim er hringja
gagngerða endurbótin á hús-'til um úrslit leikja kvöldsins.