Morgunblaðið - 22.10.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.1961, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ t V‘ v*. *!f * í-Í-STVV \*>y? * , < " "" V ' VjáÉ aMfo: ■>.-- , i,; Msm Vélsfjóra háseta og matsvein vantar á handfærabát. Upplýsingar í síma 19336 ogf 10834. Skipasmiðir 2 skipasmiðir óskast í cirka 3 mánuði, mikil vinna, gott kaup. Upplýsingar í síma 19764. Husqvama T œkifœrisgjafir STEIKARAPANNA með sjálfvirkum rofa HUSQVARNA vörur eru þekktar fyrir íjæði Fást víða í verzlunum. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200 Bjami Benediktsson, forsætisráðherra, og Steini Guðmundsson á Valdastöðum. — Maður sézt auðvitað ekki. — Nei, en maður gerir sér hugarmynd atf þeim, sem nxað- ur talar við í síma mörgum sinnum í mánuði. — Hún er alltaf öðru vísi. — Ég hélt, að þú værir grennri. — Ég er gamail sjómaður. — Hvernig er að búa á Fatreksfirði? — Það er gott að búa, þar sem maður þekkir alla og er velkynntur. f>á tekur meiri hlutinn upp hanzkann fyrir mann, ef eitthvað bjátar á. En hérna í fjölmenninu hjá ykkur, getur margt farið milli mála, og ég hef grun um, að menn verði meira einmana í fjölmenninu. — Er þá ægilegt félagslíf á Patreksfirði? — Já, það er orðið það núna. — Hverju er það að þakka? — Aðallega þrernur mönn- um. — Hverjum? — Prestinum, lækninum og sýskimanninum. Þeir fluttu allir á staðinn á tveimur ár- um fyrir skömrnu Og settu allt á hreyfingu. í ekki staerri bæ en Patreksfirði, geta tveir þrír menn smitað alla aðra og rifið upp með sér. —• Eru miklar framkvæmd- ir þarna? — Það eru tuttugu og tvö hús í byggingu núna. Það eru mest ungir menn, sem eru að koma sér upp þaki yfir höfuð- ið, og ég held að mér sé ó- haett að segja, að enginn þeirra hafi enn tekið eða VÖFLUJÁRN jneð hitastilli GRTLLTEINN með klukkuíjörður í Husqvarna ofna STRAUJÁRN með sjálfvirkum rofa og ný vinátta tekst etæðishúsinu þar sem hann var að ræða við Bjarna Bene- diktsson, forsætisráðherra. — Það er ekkert öðru visi að verða áttræður en að verða sextugur, fimmtugur, eða eitthvað annað. Ég er að vona, að það sé ekkert erfið- ara að verða níræður, sagði Steini og brosti, þegar við tókum hann tali nokkru síðar. — Já, ég er enn á Valda- stöðum, en ekki lengur bóndi. Ég á þar bara heima. Það er orðið of erfitt fyrir mig að stunda búskapinn þó að ég geti sagt að ég sé við hesta- heilsu. — Ég er fæddur og uppal- inn á Valdastöðum, hafði svo búsforræði þar í 37 ár. En þegar ég hætti búskapnum skipti ég jörðinni milli tveggja dætra minna og tengdasona og þetta gengur allt ljómandi vel. — Annars stundaði ég sjó- inn með búskapnum í 20 ár, bæði á skútum og togurum. Ég byrjaði sjómennskuna fyr- ir aldamót, en hætti 1917, þeg- ar bróðir minn féll frá. Við bjuggum saman á Valdatöð- um og eftir lát hans gat ég ekki farið jafnmikið frá. — Ég var heldur aldrei jafn hneigður til sjómennskunnar og búsýslunnar. En mér var 6ama, þegar ég var kominn út á sjó. Þá leið mér vel. — En það er langt siðan ég var á sjónum og nú er skrokk- urinn orðinn ónýtur. Maður fer varla á hestbak lengur — en reiðtúrarnir voru mín bezta skemmtun hér áður og fyrr. — Maður hefur því góðan tíma til að sinna félagsmálun- um og mér er alltaf uppbygg- ing og ánægja af að koma á landsfundina. Það er mikið um að vera hérna — og mikið að etarfa. Og hér hitti ég marga gamla og góða kunn- ingja af öllum landshornum. Já, þetta er góður félagsskap- ur, væni minn, og.... — Nei, ert það ekki þú, Steini? segir frú, sem gengur fram hjá, Elín Jósefsdóttir úr Hafnarfirði. Hún tekur í hönd Steina og segir — „Þú ert al- veg eins og í gamla daga, breytist ekki neitt.“ Steini lifnaði allur við — og það var langt í frá, að áttræðissvipur væri á honum. þurft að taka lán. Það er al- menn velmegun á Patreks- firði. — Þið sækið gullið í sjó- inn? Já, og bræðum það í landi og smíðum úr því. — Unga fólkið flytur þá ekki hingað? — Er nokkuð betra að vera Davíff Pétursson frá Grund í Skorradal og Bjarni Vilmund- arson frá Mófellsstöffum í Skorradal — Hvað heitið þér með leyfi? — Ég heiti Trausti Árna- son. •— Þó ekki fréttaritari Mbl. á Patreksfirði? — Jú, einmitt. — Þú lítur þá svona út. — Já, og þið svona. — Svona er það að hafa bara sézt í sdma. hér? — Nei, þetta líkist ekki Patreksfirði. — Nei. ég þekkj meira að segja færri á þessum lands- fundi en heima á Patreksfirði. Engu að síður er gaman og gagnlegt að sækja þennan fund, því við þurfum að starfa saman sem einn maður — öll þjóðin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.