Morgunblaðið - 22.10.1961, Blaðsíða 23
Sunnuðagur 22. okt. 1961
M OTtCJllSBTAÐIÐ
23
ftÁ Iv«ndsfundl Sjálfstæðisflokksins i fyrrakvöld takkaði Bjami Benediktsson, forsætisráðherra,
Magnúst Jónssyni, bankastjóra, fyrir frábærilega vel unnin störf í íramk væmdastjórnastöðu flokks-
ins og óskaði honum allra heilla í hinu nýja starfi.
‘ — Þá bauð hann Þorvald'Garðar Kristjárnsson, lögfræðing, velkominn til starfs sem framkvæmda-
stjóra. Fundarmenn tóku undir þessi ummæli og hylltu fyrrverandi og núverandi framkvæmda-
' stjóra. Myndin er tekin á fundinum (Þ.G.K. til vinstri og M.J. til hægri). — Ljósm.: Vignir.
V
__ f nnrTcfiinrliirínn'iaM!nn aðalfundur Landsmála-
f-UliU3/ UIIUUí IIIII | sambands Sjálfstæðiskvenna
Ördleikar í Alsír
Framh. af bls. 1
Xærslu verkefna, sem orðið hefði
)að leysa hvort sem var. í»á boð
laði ráðherrann nýja löggjöf um
(hæstarétt, meðferð einlkamála og
Eamsteypur fyrirtækja, auk þess
Bem húsnæðismálin væru 1 endur
Bkoðun. Ræðu ráðherrans er að
mokkru getið annars staðar hér í
blaðinu í dag — en hún verður
Ibirt í heild eftir helgina.
Almennar stjórnmálaumræður.
í kaffihléi sátu bændur á lands
fundinum boð landbúnaðarráð-
(herra Ingólfs Jónssonar og var
(þar rætt u mýmis málefni
Ibændastéttarinnar. I»á var einnig
Listkynning Mbl.
I SYNtNGARGLUGA Morgun-
blaðsins eru nú 4 olíumálverk
eftir Jóhann Briem, listmálara
og inni á veggjum afgreiðslunn-
ar eru önnur tjögur. Málverkin
; verða til sýnis um vikutíma og
eru öll til sölu. Þau eru öll ný
og hafa ekki verið sýnd áður.
Jóhann Briem hélt síðast sýn-
Ingu í Bogasal Þjóðminjasafnsins
í vor.
S j ó m e u n
læra meðferð
gúmmíbáta
KENNSLU þeirri sem Slysavarna
félagið hefur gengizt fyrir und-
enfarna viku í meðferð gúmmí-
báta átti að ljúka í gær. Hefur
mámskeið þetta verið mjög vel
eótt af sjómönnum og aldrei verið
ílejri en í gær. Svo ákveðið hefur
verið að halda áfram eftir helg-
jna.
Valhöll.
Fundi var síðan haldið áfram
la-ust eftir kl. 4:30 og hófust þá
almennar stjórnmálaumræður.
Til máls tóku Þorgrímur Hall-
dórsson, Hafnarfirði, Hermóður
Guðmundsson, bóndi í Arnesi, S-
Þing, Jón Pálmason bóndi og al-
þingismaður á Akri, Ingólfur
Möller, skipstjóri, Rvílk og Bragi
Steingrímsson, dýralæknir í Ar
nessýslu. Að lokum hylltu fundar
menn Maríu Maack, sem átti af
mæli í gær.
Fundarstjóri á síðari fundinum
V£ir Guðjón Einarsson, fulltrúi,
Afmæliskvebja
EFTIRFARANDI afmælisgrein
um sr. Bjarna barzt Mbl. í gær:
I dag á einn af mikilhæfustu
og mest metnu borgurum Reykja
vikurbæjar áttræðisafmæli, séra
Bjarni Jónsson, dr. theol., vígslu-
biskup.
Þessa merkisdags verður vafa-
laust maklega minnzt,' og þá
fyrst og fremst í höfuðborginni,
þai sem síra Bjarni er fæddur
og fóstraður, og á að baki svo
til alla sína löngu og einstæðu
starfsemi.
En úti á landsbyggðinni á þessi
ðndvegisklerkur og ágæti kirkju-
leiðtogi einnig drjúg ítök vin-
áttu og ástsælda. Er þar þá oft
um að ræða gamla aðdáendur
hans og unnendur „að sunnan“,
eða fólk, sem kynnzt hefur hon-
um á liðnum árum með aðstoð
þeirrar tækni, sem lætur segja í
eyru manna öll tíðindi.
Og löngu er nú séra Bjarni
þjóðkunnur, sem kallað er, róm-
aður hvarvetna af gáfum sínum,
orðsnilli og yfirburðum á marga
grein.
Fjöldi manns utan sjálfra borg-
armúranna verður því til þess
í dag að senda áttræða afmælis-
barninu þakkir, kveðjur og hlýj-
ar óskir. Og munu þó hugir þeirra
fleiri en orðin tjá.
Islenzka þjóðin hyllir og heiðr-
ar einn af sínum beztu sonum.
En engum er samt skyldara að
minnast séra Bjarna á þessum
tímamótum, með virðingu og
þakklæti, en okkur prestunum.
Allir erum við að vissu leyti læri-
sveinar hans, og flesta okkar hef-
ur hann mótað meira og minna
með sínum sterka persónuleika,
einurð og trúarkrafti. Við hann
gætum við margir sagt, líkt og
nemándi eins af spekingum forn-
aldarinnar mælti frammi fyrir
meistara sínum: „Hvert sinn, er
ég var hjá þér, varð ég betri,
sérstaklega þegar þú talaðir.“
Og með þessum línum vil ég
nú, fyrir hönd okkar prestanna
í Hólastifti, flytja séra Bjarna
RvJk, og ritarar þeir Arni Jóns-
son, tilraunastjóri, Akureyri, og
Egill Hjörvar, véístjóri, Rvik.
I gærkvöldi var svo fyrirhugað
að þeir fulltrúar á landsfundin-
um, sem að eru komnir yrðu við
staddir sýningu í Þjóðleikhúsinu
á leikritinu „Allir komu þeir aft
ur“.
Líður að lokum.
Síðasti dagur landsfundarins er
í dag. Er dagskrá fundarhald-
anna í dag birt á öðrum stað í
blaðinu, en meðal annars fer þá
fram kosning formanns floikksins
og varaformanns samkvæmt hin-
um nýju skipulagsreglum.
úr Hólastifti
fyllstu þakkir og árnaðaróskir.
Eins og gefur að skilja er Skál-
holtsbiskup ekki oft á yfirreið
um þessi héröð, og fundum ber
ógjarna saman norðan heiða.
En þá sjaldan séra Bjarni er
hér á ferð, verður það því minn-
isstæðara. Og aðild þans og þátt-
taka í hátíðahöldum okkar á Hól-
um gleymast ekki. Þar er hann
að vonum mikill auðfúsugestur
hverju sinni, eins og alls staðar
annars, með sín sterku áhrif og
andríku glaðværð.
Man ég, er hann sótti fyrst
heim þennan fornhelga stað sum-
arið 1928, að biskupsvígslu séra
Hálfdáns Guðjónssonar, og aftur
1950, þegar Jóns Arasonar —
turninn var vígður. En þó gleggst,
er hann kom þar síðast. Og skal
það vinarbragð, er séra Bjarni
þá sýndi mér og mínum ekki úr
minni líða.
Hér verða þó einkamál hvorki
rakin né rædd. Það er hægt á
öðrum vettvangi.
Þessari stuttorðu afmælisgrein
var ætlað það eitt að flytja
kveðju að norðan, heila og hjart-
anlega. Og einkum árnaðarósk-
ir frá bræðrahópnum, sem nú vill
með þjóðinni allri, leikum og
lærðum, hylla og heiðra vígslu-
biskup Skálholtsstiftis, nestor Is-
lenzkra embættisklerka, höfuð-
prest Og prýði íslenzkrar kirkju.
Salutant te omnes fratres!
21. október 1961.
Sigurður Stefánssoa
PARÍS, Oran og Algeirsborg, 21.
október — (NTB — Reuter) —
Miklir óróleikar eru nú í Alsír
og Frakklandi vegna árekstra
lögreglu og Serkja undanfarna
daga. Mörg hundruð Eerkja hafa
verið fluttir frá Frakklandi, og
var í gær boðað til mikiilar hóp-
göngu tU að mótmæla þeirri ráð
stöfun. Voru 1270 konur og börn
handtekin í París í gær. Spreng-
ingar hafa orðið í París.og fleiri
—• Kristmarm
Framh. af bls. 6
mörgum íslendingi en æskilegt
væri. Öfund og rógur lítilmenna
hefur jafnan fylgt Kristmanni
eins og svo mörgum íslenzkum
skáldum, — og eru þau dæmi
kunnari en frá þurfi að segja.
Þrátt fyrir þetta hefur Krist-
mann Guðmundsson aldrei orð-
ið beiskur í garð landa sinna.
Hann er að vísu viðkvæmur
eins og skáld hljóta að vera en
hin bjartsýna lífstrú og inni-
leiki, sem eru höfuðeinkenni
hans og ritverka hans, hafa
jafnan borið sigur úr býtum.
Og þrátt fyrir mótblásturinn
hefur Kristmann eignazt fleiri
vini en e. t. v. nokkur annar
íslenzkur höfundur. Menn eru
aldrei hlutlausir gagnvart hon-
um, sumum hefur orðið það
trúaratriði að vera á móti hon-
um, aðrir hafa staðið fast með
honum og metið hann umfram
aðra höfunda. Þetta er senni-
lega það lengsta sem hægt er að
ná á íslandi. Þegar ekki er
deilt um íslenzkt skáld tekur
tómlætið og gleymskan við og
má segja að sú afstaða sé sínu
verri hinni fyrri. En óneitan-
lega væri það æskilegt að þjóð-
in færi senn hvað líður að um-
gangast skáld sín og listamenn
eins og menningarþjóðir gera.
Það var aldrei ætlunin með
þessu greinarkorni að rekja
ævi skáldsins hún er hverju
mannsbami kunn, ekki heldur
að greina frá verkum hans, því
þau eru almanna eign. Ég vildi
aðeins með þessum fáu orðum
árna skáldinu Kristmanni Guð-
mundssyni og konu hans allra
heilla á þessum afmælisdegi.
Kristmann getur horft stoltur
yfir farinn veg og honum hefur
fallið sú hamingja í skaut að
hafa getað gefið þjóð sinni marg
faldlega meira en hann hefur
fengið frá henni. — Og hvers
getur rithöfundur fremur óskað
sér? — Kristmann hefur alla
ævi verið knúinn áfram af
hinni dularfullu ástríðu, sem er
kjami allra sannra skálda. Þessi
ástríða er leit að andlegum
veruleika, leit sem bendir mann
inum fram og upp til hærra lífs.
Leit hans má annars bezt lýsa
með hans eigin orðum úr síð-
ustu bók hans, Dægrin blá:
„Við erum ekki hér til að verða
hamingjusamir eða til að vinna
glæsisigra í augum samtíðar-
manna okkar, heldur til þess að
læra af hinu stríðandi lífi okk-
ar sjálfra og annarra. Við erum
hér til' að öðlast fyllri vitund“.
Hin bjartsýna einstaklings-
hyggja og lífstrú, sem fram
kemur í þessari setningu geng-
ur eins og rauður þráður gegn-
um bækur Kristmanns. Hún hef
ur fengið hann til að hafna
tízkustefnum úrkynjunar og
sjúkleika og þora að vera hann
sjálfur og leita fegurðarinnar í
lífinu og listinnL
Á þessum tímamótum hyllum
við því skáldið og þökkum því
fyrir að hafa auðgað íslenzka
menningu og borið hróður Is-
lands víða um heim. — Til ham-
ingju, Kristmann Guðmundsson.
Gunnar Dal.
borgum í Frakklandi svo og Al-
geirsborg og Oi.
★ Slagsmál
Fyrrgreind mótmælaganga i
París átti ekki að hefjast fyTr en
í gærkveldi, en þegar árla dags
ins tóku konur að safnast saman
meíi börn sín í hliðargötum og
torgum. AFP fréttastofan segir,
að flestar hinna handtekn-u
kvenna hafi verið ungar.
í Oran kom víða til slagsmála
í gær og í morgun. Fjölmennt lög
reglulið var kvatt úit til nokk-
urra staða í borginni — á einum
þeirra höfðu nokkrir Evrópu-
menn ráðist á Araba, sem fyrr
hafði gert atlögu með hnífi að
evrópskum manni. Um hádegis-
bilið var tilkynnt opiruberlega,
að einn Arabi hefði misst lífið
en tveir evrópskir menn særst
illilega í átökum í morgun.
Ekki mæðiveiki í
efri hreppa fénu
BORGARNESI, 31. okt. — I gær
var slátrað 500 fjár úr efri
hrepputn Mýrarsýslu. Er þá búið
að Slátra um þúsund fjár í dag
og í gær, og hefur Guðmiundur
Gíslason læknir skoðað lungun.
I dag hefur eikkert fundizt sem
bendir til mæðiveiki, en ein-
hverra garnaveikitilfella hefur
orðið vart, sem ekki hafa verið
fullrannsökuð. — H.J.
— Albania
Frpmh. af bls. 1
Fréttastofan ríkisins í Albaníu
segir að ádeilurnar sem Krúsjeff
og fylgismenn hans hafi nú uppi á
albönsku kommúnistana hafi vak
ið furðu og reiði meðal almenn-
ings þar i landi. Telur fréttastof-
an upp skeyti og bréf frá ýmsum
samtökum í Albaníu þar sem Krú
sjeff er hrakyrtur fyrir svik við
hugsjónir kommúnismans.
- Sveinn Þormóðs.
Framh. af bls. 3.
ið. Fann, að nú færi þetta að
styttast. Og ekki gladdist ég
minna, þegar mínir ágætu
vinir, KR-ingarnir, komu í
heimsókn til mín eftir sigur-
leikinn í íslandsmótinu. Þá
fannst mér, að ég væri kom-
inn með annan fótinn út úr
sjúkrahúsinu.
— Ég segi þetta ekki vegna
þess, að vistin í sjúkrahús-
inu hafi verið slæm — og ég
hafi haft yfir einhverju að
kvarta. Síður en svo — fólk-
ið þar var dásamlegt við mig.
Og þegar ég er nú kominn
heim, þá sakna ég þessa góða
fólks einhvern veginn — og
þá fyrst og íremst doktors
Snorra.
— Þegar hann var á stofu-
gangi var eins og það birti
i herberginu um leið og
hann kom inn. Dr. Snorri
hefur einhvern veginn þau á-
hrif á mann. Fyrst og fremst
öryggistilfinningin, sem ég
fékk alltaf í návist hans.
Það glaðnar llka yfir öllum
sjúklingum, þegar hann birt-
ist. Hann veit alltaf hvað
hann á að segja við sitt fólk
til þess að blása lífi í það
andlega, þegar hann er bú-
inn að lappa upp á líkam-
ann. Og það dimmdi í stof-
unni, þegar hann gekk út.
★ 1 sambandi við lífið
og starfið
— En nú langar mig cU
þess að reyna að taka mynd-
ir, finna sjálfan mig. Ljós-
myndavélin mín skemmdist f
brunanum, en ég átti gamla
vél heima, sem ég get notast
við. Ég er að hugsa um að
reyna að komast inn í Há-
logaland eitthvert kvöldið —
með myndavélina. Þá kemst
ég í samband við lífið og
starfið — og alla mina góðu
vini. ——-—
Þökkum öllurn vinsamleg samskipti á sl.
30 árum. Vonum að njóta áframhaldandi
viðskipta yðar.
Vesturgötu 2.
Sr. Bjarni Jónsson