Morgunblaðið - 22.10.1961, Blaðsíða 19
MORCVTSBLAÐIÐ
19
ff' Sunnudagur 22. okt. 1961
Verkakvennafél. Framsokn
heldur fund í Iðnó, uppi, mánudaginn 23. þ.m. kl.
8,30 síðdegis.
Fundarefni: Ýms félagsmál.
Konur fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn.
Stjórnin
BIKARKEPPNIN
Úrslitaleikurinn
KR.
Akranes
í dag kl. 14 á Melavellinum.
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson
Síðast sigraði K.R. — hvor sigrar nú?
Síðasti kappleikur sumarsins!
SKEMMTIKVÖLD
Anna Vilhjálms
syngur með
|H J.E.-kvintett
í í Góðtemplarahúsinu
* í kvöld kl. 8,30—11,30
' í tilefni af
: Ungtemplaradeginum.
íslenzkir Ungtemplarar
LEIKHÚSKJALLARIIMN
OPIÐ 1 KVÖLD
TRÍÓ EYÞÓRS ÞORLÁKS
S«n«kona
SIGURBJÖRG SVEINS
MANUDAGIJR
JAZZKVÖLD VIKUNNAR
ESÍ
ES
JÓN M0LLER básúna
JÓN PÁLL jjuitar
ÞÓRARINN ÓLAFSSON píano
ÁRNI EGILS bassi
PÉTUR 0STLUND trommur
TJARNARCAFÉ.
Aðstoðarstúlka
á lækningastofu
helzt ekki yngri en 30 ára,
óskast. Verzlunar- eða gagn-
fræðamenntun seskileg. Til-
boð nr. 9393 sendist blaðinu
ásamt upplýsingum um fyrri
störf, menntun aldur og helzt
mynd og meðmælum ef til
eru.
IHOTEL BORGÍ
i Kalt borð S
íhlaðið lystugum, bragðgóðum S
j mat í hádeginu alla daga. — l
jEinnig alls konai heitir réttir. ^
I
Eftirmiðdagsmúsík
frá kl. 3.30.
Matur framreiddur
milli kl.7—9 e.h.
K/. 9
Einkasamkvœmi
í f kvöld skemmfun í
| Sjálfstœðis■
flokksins
I
[ FoMoCoj
VARAHLUTIR
ÖHTGGI - ENDING
Notið aðeins
Ford varahluti
F O R D - umboðið
kll. KRISTJÁNSSOAI H.F.
Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35*300
l^5Ti
tUTL^
Ajitti
tuí ÍmJÍ^lL
D3GLE6A
Silfurtunglið
Sunnudagur
Gomlu dansarnir
Húsið opnað kl. 7.
Stjórnandi
Baldur Gunnarsson
Randrup og íélagar
sjá um f jörið.
Sími 19611
INGOLFSCAFE
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9
G.J.-tríóið leikur
Dansstjóri: Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826
Vetrargarðurinn
DANSLEIKUR í kvöld
Flamingo-kvintettinn.
Söngvarar: Garðar Guðmundsson,
Þór Nielsen
Sími 16710.
BREIÐFIRÐINGABIJÐ
Cömlu dansarnir
eru í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Þorstcins Eiríkssonar
Dansstjóri Helgi Eysteinsson
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985.
C