Morgunblaðið - 26.10.1961, Page 3

Morgunblaðið - 26.10.1961, Page 3
Fimmtudagur 26. okt. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 3 Geislavirkni í mjólk í fyrsta lagi næsta sumar Ráðstafanir vegna aukinnar geislavirkni hér frá spreng- inguni Rússa 1 ■ ÁHRIF þau, sem gætt hefur hérlendis vegna kjarnorku- sprenginga Rússa, og þau, sem búast má við vegna helsprengj unnar miklu, sem sprengd var við Novaja Semlja sl. mánu- dag, hafa nú orðið til þess að geislamælingar verða auknar hér, og í ráði er að rannsai.a fersk matvæli, þ. á. m. mjólk með tilliti til geislavirkni. — Prófessor Þorbjörn Sigurgeirs son sagði í símtali við Morg- unblaðið í gærkvöldi að það yrði samt sennilega ekki fyrr en í sumar að geislavirkra áhrifa gætti í mjólk lands- manna. Landlæknir, dr. Sig- urður Sigurðsson, skýrði Mbl. svo frá í gær að embætti hans og Eðlisfræðistofnunin hefðu samvinnu um að fylgjast með áhrifum frá stórsprengju Rússa og gera viðeigandi ráð- stafanir þar að lútandi. — Eg get efekert fullyrt, heldur aðeins sagt að þegar Rússar hófu að sprengja í ís- hafinu í september,, þá liðu 1—2 vikur þar ti'l við urðum varir við auikningu á geisla-- virku ryki hér. Svipað var haustið 1958, og eftir þessu að dæma mættum við búast við geislavirku ryki eftir eina til tvær vikur, sagði próíessor Þorbjörn Sigurgeirsson í við- tali við Morgunblaðið í gær. Meiri geislavirkni en 1958 í vændum — Eftir fréttum að dæma virðist mér að þessi sprengja hafi verið sprengd í meiri hæð en hinar, sem á undan voru. Dreifing geislavirka ryksins fer algjörlega eftir vindum svo ekki er hægt að segja neitt með fullri vissu um þetta mál. — Mér kæmi ekki á óvart, þótt geislavirknin færi eitt- hvað upp fyrir það, seim hún var mest 1958, en það haust og fram á sumar mældust 3— 4 picocurie í kúbifcmetra lofts hér. Um hversu mikið magn af geislavirkni teldist hættulegt lífi manna sagði prófessor Þor- björn: — Mjög brátt á gizkað mundi ég segja að geislavirkn- in nú væri um eitt prósent af því, sem talið væri hættulegt. En það er ómögulegt að segja til um þetta, og það hefur taás vert að segja hve geislavirkni stendur lengi. Þótt geisla- virkni fari hátt einn dag, þá hefur það ekki svo mikið að segja. Geislavirk-mjólk Um hvaða áhrif það hefði á matvæli, t.d. mjólk, ef geisla- virk regnskúr félli einn góð- an veðurdag á íslandi, sagði prófessor Þorbjörn: — I flestum tilfellum hefði það engin áhrif. Það yrði t.d. í fyrsta lagi ’næsta sumar að geislavirkni færi að gæta í mjólk hér. Vegna árstímans stafar okkur tiltölulega lítil hætta á mengun á matvælum eins og er. Geislavirku efnin verða eftir í grasrótinni er rigningin sígur niður, og þeirra efna, sem endast lengi, mundi gæta í skepnum og þá mjólk. — Iodine 131 hverfur á nokkrum mánuðum, en geisla- virkni þess minnkar um hekn ing á átta daga fresti. Meðal þeirra efna, sem hafa langan helmingunartíma eru Stronti- um 90 og Cesium 137. Við mæl um þessi efni ekki sérstaklega hér heldur aðeins heildargeisl unina, en þau eru áreiðanlega með hér. Strotium 90 sezt í beinin en lödine 131 í skjald- kirtilinn. Þau efni, sem hafa stuttan helmingunartíma hverfa fljótlega en hin eru lengri tíma að eyðast. Aukið Strontium 90 — Það er nokkurn veginn öruggt mál að Strontium 90 hefur nú bætzt við það magn, sem var af því hér áður. Uins vegar er ekkert hægt að segja að svo komnu máli hversu mik ið af geislavirkum efnum hef- ur myndazt við stóru spreng- i' iilÍII Þessi myird var tekin í Eðlisfræðistofnuninni í fyrra. Páll Theodórsson, eðlisfræðingur, stendur við tækin, sem notuð eru til að mæla geislavirkni hér. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Aðstoðarmaður með pappírssíu, sem notuð er til að sía geisla- virkt ryk úr andrúmsloftinu. Geislavirknin er síðan mæld með Geigerteljara. Skógaskóli settur SKOGASKOLI var settur sunnudaginn 22. okt. sl. Skóla- stjórinn, Jón R. Hjálmarsson, flutti fyrirlestur og bauð nem- endur, kennara og gesti vel- komna. — Breytingar á kennara- liði við skólann eru þær, að frá honum hverfur Jón Jósep Jó- harinesson, cand. mag., en hann hefur lengi verið íslenzkukenn- ari við skólann. Við starfi hans tekur Koibeinn Þorleifsson, stú- dent og kennari frá Reykjavík. Þá var ráðin ný matráðskona við skóíann, Magnea Gunnarsdóttir, frá Fossi í Mýrdal. — Nemendur í skólanum í vetur verða 107 í 4 bekkjardeildum. Nemendur þriðja bekkjar komu 1 skólann 10. okt. og nemendur fyrsta og annars bekkjar 17. okt. En skóla- haldinu varð að fresta lítillega, vegna bruna í rafstöð skólans í haust. Vel hefur þó rætzt úr þess um vandræðum, því rafveitur ríkisins brugðust fljótt Og vel við og luku i byrjun okt. við lagn- inguna, því að möguleikar eru á því að gera sprengjur sem mynda lítið af geislavirkni. í hreinni vetnissprengju mynd- ast sáralítið af geislavirkum efnum, en ef um úraníum er að ræða myndast ákveðið hlut fall af geislavirkni. — Eg veit ekki hvernig stóra sprengjan var gerð, en það hef ur verið reiknað með að ca. helmingur af sprengjukraftin- um hafi komið frá úraníum og myndast þá tilsvarandi magn af geislavirkum efnum. Mælingum fjölgað — Við munum nú auka geislamælingar, a. m. k. í bili og e. t. v. til frambúðar. Vatns mælingar verða vikulega í stað mánaðarlega áður. Ryk- mælingar fara fram daglega. — Eg býst við að skipulagð- ar verði mælingar af heilsu- farslegum ástæðum, en skipu- lagningu á mælingum í mat- vælum er ekki lokið enn. — Persónulega er ég á móti öllum slíkum kjarnorkutilraun um, og ég hygg að það séu flestir, sem ekki hafa sérstakra hagsmuna að gæta í þessum efnum, sagði prófessor Þor- björn Sigurðsson að lokum. Landlæknir, dr. Sigurður Sigurðsson, tjáði Morgunblað- inu í gær, að embætti land- læknis og Eðlisfræðistofnunin hefðu samvinnu um að fylgj- ast með áhrifum frá stór- sprengju Rússa, sem hingað kynnu að berast. Vinna ýmsir aðilar, þ. á. m. læknar að þessum málum. Landlæknir sagði að við mundum fara sömu brautir í þessum efnum og aðrar ná- grannaþjóðir, og yrði mjólk og matvæli m.a. rannsökuð með tilliti til geislunar. Norðurlöndin, sagði land- læknir, hefðu komið sér sam- an um athuganir o. fl. í þess- um efnum. Hefur endurrit af greinargerð um þessi mál ver- ið send landlækni og er grein- argerð þessi nú í athugun hjá ríkisstjórninni. ingu raflínu í skólann. Einnig brann smíðahús skólans og fær smíðakennslan inni í vetur í handavinnusal barnaskólans í Eyjafjallahreppi. — Að loknu máli skólastjórans, flutti formað ur skólanefndar, Björn Björns- son, sýslumaður, ræðu. Nemend- ur sungu undir stjórn söngkenn- arans, Þórðar Tómassonar. STAKSTEIiVIAR Ógeð Þetta gaf að líta í Moskvu- málgagninu á Islandi sl. þriðju- dag. Höfundurinn heitir Jón Bjarnason, fréttastjóri. Ringulreið í röðum kommúnista Vart er nú um annað rætt en ógnarsprengjur Rússa og hér á landi vekur afstaða kommún- istadeildarinnar sérstaka athygli. Morgunblaðið spurði Lúðvík Jósefsson, formann þingflokks Alþýðubandalagsins, um af- stöðu hans, en hann vildi ekk- ert segja. Og Moskvumálgagnið þegir dag frá degi, þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspumir Morgun- blðsins. Um þetta segir í rit- stjórnargrein Alþýðublaðsins í gær: „Ringulreið er í röðum ís- Ienzkra kommúnista og fylgi- fiska þeirra. Sumir þeirra, minni spámenn, taka undir for- dæmingu sprengjunnar, án þess að nefna Rússa. Línukommúnist- ar missa samtök hernámsand- stæðinga úr höndum sér í þessu máli. En Lúðvík Jósefsson, for- maður þingflokks Alþýðubanda- lagsins, vill ekkert segja. Þjóð- viljinn segir ekki orð gegnRúss um frá eigin brjósti. Ógnarsprengja Sovétríkjanna virðist eiga sína menn á Is- landi. Nú sést betur en nokkru sinni fyrr, hvers konar lið for- ystumenn islenzkra kommún- ista eru. Þjóðin mun taka eftir því.‘ Oe Tíminn tekur undir Lesendur Morgunblaðsins vilja að vonum fá að vita um af- stöðu íslenzku dagblaðanna í þessu máli. Þjóðviljinn þegir, eins og áður er sagt, en Tím- inn rekur af sér slyðruorðið í gær með stuttri ritstjórnargrein, sem hljóðar svo: „Ódæði' Þau tíðindi, að Rússar hafa látið sprengja 30—50 megatonna kjarnorkusprengju, hefur (svo) valdið reiði og skelfingu um allan heim. Óttast er að geislavirknin, sem leitt getur af þessu, eigi eftir að hafa hin alvarlegustu áhrif. Þessi verknaður rússnesku valdhafanna mun verða þeira til mikils og varanlegs álitshnekk- is. Þeir hræða engan til undan- láts við sig með þessu. Þvert á móti munu þeir vekja gegn sér reiði og aukna andúð á hinu kommúnistíska einræðisskipu- lagi, því að í skjóli þess geta öfgamenn hagað sér á líkan hátt og Hitler forðum.“ „Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott,“ segir gamalt máltæki. Á það vissu- lega við í þessu efni. Ógnar- sprengingar Rússa hafa liérlend- is a.m.k. orkað því, að Tíma- menn virðast nú gera sér grein fyrir því, að enginn munur or á kommúnistum og nazistum, að Krúsjeff sé svipuð manngerð og Hitler. Vonandi gleyma Fram- sóknarmenn þessu ekki aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.