Morgunblaðið - 26.10.1961, Side 9
Fimmtudagur 26. okt. 1961
MORCVNBLAÐIÐ
9
•>
Sölubörn
þið fáið
1 happdrættismiða
fyrir hver tíu blöð,
sem þið seljið af Vikunni
Vinningurinn er þetta fallega
TRANSISTOR-ferðatæki,
sem þið sjáið á myndinni.
VHiAI
jau Steniaad,
M£i>
p, •
>em íitin m a
síúkrabedtooín,
Wuiitmt íanBSt
þítssi idMlka
óiík öHtim -
ödreíB. >em
iaörðstiiranair.
ftwnam fannst.
Vélbáfar til solu
Höfum marga góða og vel út-
búna vélbáta til sölu með og
án veiðarfæra. m.a.
15 23 26 31 36 38 41 44
53 59 60 65 73 76 92 102
110 le&ta og marga fleiri.
Höfum kaupendur að 100—250
lesta nýju eða nýlegu vél-
skipi, einnig 60—100 lesta
góðum vélbát.
F&STEI6N1&
Austurstræti 10
Símar 13428 ög 24850.
Tækifæri
Karl eða kona, aldur ca. 25—
35 ára get ég útvegað góða
aukavinnu, gæti orðið ótæm-
andi, framtið, gegn láni ca. 40
þús. til skamms tíma. Tilb.
auðk. „Ákveðin — 7127“ send
ist fljótt á afgr. Mbl.
Ný ensk
Módelkápa
með skinni nr. 42—44 frá
Hartnell í London til sölu. —
Uppl. í áíma 23627 og 34238.
Húseig-
endur
getum tekið að okkur viðgerð
ir og breytingar á húsum. —
Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í
sima 12225
Einbýlishús
með ræktaðri lóð og bílskúr til
leigu í Silfurtúni. Tilb. merkt
„Silfurtún — 7126“ sendist af
greiðslu blaðsins fyrir mánu-
dagskvöld.
Vinsælar
fermingargjafir
Skíðaútbúnaður
Skautar með skóm
Veiðistangasett
Mataráhöld í töskum
Gas- og ferðaprímusar
og margt fleira.
R. I
Kjörgarði, Laugavegi 59
Sumarbústaður
Sá sem gæti lánað 30 þús. kr.
þrjú vil fjögur ár, getur fengið
ókeypis afnot af sumarbústað
bác og veiðiréttindi jafn
1e . »n tíma. Tilb. sendist blað
inu merkt „Sumarbústaður —
7125“
77/ sölu
eru 17 borð og 60 stólar fyrir veitingahús. Hús-
gögnin eru notuð og seljast á hagkvæmu verði.
Upplýsingar í Braatarholti 8, Rvk. Sími 10700.
Fjögurra hérb. íbúð
að Birkimel 10 til leigu frá áramótum eða fyrr.
Leigist til 1. ágúst 1962. Húsgögn gætu fylgt að
nokkru eða öllu, svo og sími. Lysthafendur sendi
nöfn sín í pósthólf 989.
Fullbright-stoínunin
Laugavegi 13, annari hæð
vill ráða vana skrifstofustúlku, hálfan eða allan
daginn. Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Æski-
legt, að umsækjandi hafi stundað nám í Bandaríkj-
unum. Tilboð sendist stofnuninni fyrir mánaðamót.
Tilboð óskast
í vandaðan vinnuskúr sem er að stærð ca.
5.50 m x 3.50 m.
Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri Tjarnar-
götu 12, 3. hæð, simi 17530 og 15595.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar.
Kjólaverzíuiiin EL8A auglýsir
Óskum að ráða stúlku í verzlunina frá kl. 9 til 1.
Einnig vana saumakonu.
Upplýsingar gefnar í verzluninni frá kl. 2 til 6.
Kjólaverzlunin ELSA, Laugavegi 53B.
Continenfal
Dieselvél 46 hestafla, með 2000 snúningum á mínútu
4 cylindra. Hentar fyrir krana , skurðgröfu, ljósa-
vél, loftpressu eða steypuhrærivél á bil. Ein vél
fyrirliggjandi, seni flutt var inn fyrir gengislækkun.
Hagstætt verð. Eigum mjög fullkominn varahluta-
lager í þetta véia-módel.
Þ. Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7 — Sími 22235.
FORD
Viðgerðaþjónustan
Bifreiðaeigendur! — Framkvæmum fyrir
yður fljótt og örugglega.
Lagfæringu gangtruflana or stillingu
á kveikjukerfi bifreiðarinnar (Raf-
kveikjusjá).
— Hjóla- og stýrisstillingu (Hjólsjá)
— Jafnvægisstillingu hjólanna
— Álíminjíu bremsuborða
— Rennsli á bremsuskálum.
Aftalið tíma við verkstæðisformanninn
í síma 22468.
FORD UMBOÐIÐ
Sveiiin Egilsson h.f.
I.augavegi 105. ’