Morgunblaðið - 26.10.1961, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 26.10.1961, Qupperneq 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. okt. 1961 80 myndir af niýjum bílum í VIKUNNI ásamt öllum helztu upplýsingum VIKAN. SELF POLISHING Dri Brite, sjálfgliái er sem gott hjú, — bónar gólfin fyrir- hafnarlítið! Auk þess er: = DRI BRITE (frb. Dræ bræt) a) drjúgt í notkun b) hlífir dúknum. c) — er vatnshelt. Húsmæður! Veitið ykkur þessa ódýru og þægilegu aðstoð. Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite! Fœsf alstaðar! Umboðsmenn: AGNAR NORÐFJÖRÐ & CO. h.f. Úr ýmsum áttum Framhald af bls. 12. en þá hrapar hann skyndilega mjög í áliti. Þar mun Kúbu- innrásin höfuðástæðan, en mörgum þótti, bæði heima í Bandaríkjunum og erlendis, sem forsetinn sýndin engan veginn nóga einbeittni í því máli — hefði átt að veita inn- rásarmönnum beinan hernað- aiiegan stuðning og ganga iniiii bols'og höfuðs á Castro- stjórninn. Auðvitað voru skoð amr skiptar í þessu efni — og á miðju sumri er farið að fyrn ast yfir „mistökin“, eins og fram kemur ljóslega á „vin- sælcialmuritun“, sem tekur að nýju stefnuna upp á við frá og með júlí, enda eru augu manna þá tekin að beinast í aðrar áttir — Kennedy hefir rætt við Krúsjeff, sem hefir sett fram hótanir í Berlínar- málinu. Samkomui K. F. U. M. Ad fundur í kvöld kl. 8,30. ■— Formaður félagsins sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. — Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Ingvar Kvarnström talar kl. 8,30. Hann og kona hans syngja tvísöng. Allir velkomnir. Frjálsiþróttamenn Ármanns Munið aðalfund deildarinnar í Félagsheimili Ármanns, fimmtu- daginn 26. okt. kl. 8.30. — Sýnd verður ný mynd frá Evrópumeistaramótinu 1958. Mætið allir. — Stjórnin. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 — Lifið er mikilvægt Framhald af bls. 13. Svo er röðin komin að Jerzy Andrzejewski, höfundi skáldsög. unnar. Aska og demantar, sem kvikmyndin, tilefni þessa spjalls um pólskar listir, er gerð eftir. Andrzejewski hefur einnig skrif- að skáldsöguna Yfir jörðinni grúfir myrkrið. Kannski væri rétt að geta Mariu Dombrowsku, sjötugrar skáldkonu, sem mun hafa haft víðtæk áhrif ú ungu kynslóðina með verkum eins og Brúðkaup í sveit og Nætur og dagar, þar sem póisku þjóðlífi er lýst á raunsannan og nákvæman 'hátt. Dombrowska hefur komið tiil tals í sambandi við bókmennta- verðlaun Nóbels. 6. Hvar eru þeir? Eins og ég sagði áðan eru pólskir listamenn ófeimnir að kanna nýja stigu. Þeim leyfisit reyndar meira en sovéskum starfsbræðrum. Pólsk list er þes3 vegna ákáóaanlegra hugðarefni fyrir Islendinga en sovésk list nútímans, sem fær ekki tækifæri til þroska undir hrömmurri sósíail realíska bjarndýrsins. Hvar er sovéskur Wajda og sovéskur Rozevicz, ipenn sem sameiginlega hafa bent okkur á mikilvægi mannlegs lífs án þess að þurfa að grípa til léttkeyptra áróðurs- bragða? (Heimild: Martin Nag: Efter 1956 — Et riss av nyere polslc litteratur, Vinduet 1960.) St. Andvari no 265 Fundur í kvöld kl. 20,30. 1. Inn taka nýliða. 2. Ólokin störf frá fyrri fundum. 3. Br. Gunnar Dal, Sigurður Gunnarsson og Jóhann Hallgrímsson stjórna þætti til skemmtunar og fróðleiks. Félag- ar fjölmennið. ÆT * IJIpumarkaður Höfum opnað úlpumarkað og bjóðum mikið úrval af ódýrum úlpum fyrir börn og unglinga. Sérstök hagkaup á köflóttum barnaúlpum Nr. 2 kr. 315. Nr. 4 kr. 330. Nr. 6 kr. 348 Veizlunin Miklatorgi við hliðina á ísborg Einbýlishús við Holtsgötu. 312 ferm. lóð byggingárréttur. Semja ber við fasteignasölu GUÐLAUGS EINARSSONAR Freyjugötu 37 — Sími 19740. • tlUIMMMMtllllKiiUHItimitltltllUlllllllii IiéM S STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS ALMENNUR BORCARAFUNDUR gegn KJARNORKUSPRENGINGUM verður haldinn í Gamla Bíó í dag kl. 5,30 Ræðumenn: Arinhjörn Kolbeinsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur. Benedikt Gröndal, ritstjóri. — Jón Skaftason, hrl., — Sveinn S. Einarsson, verkfræðingur. Fundarstjóri: Dr. Alexander Jóhannesson, prófessor STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.