Morgunblaðið - 26.10.1961, Qupperneq 19
Fimmtudagur 26. okt. 1961
MORCVNBLÁÐib
19
Vetrargarðurinn
Dansleikur í kvöld
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonr.
Söngvari: Sigurður Johnny.
Sími 16710.
FÉLAGSVIST
Átthagafélag Sandara
tilkynnir:
Spilakvöld í Breiðfirðingabúð föstudaginn 27. þ.m.
fyrir félaga og gesti þeirra. Hefst kl. 9 e.h. stund-
víslega. — Munið það. — Dans á eftir.
STJÓRNIN.
Skemtiklúbbar Æskulýðsráðs
Tígulklúbburinn
tómastunda- og skemmtiklúbbur.
Stofnfundur og innritun n.k. fimmtudag kl. 8,30 e.h.
í féiagsheimilinu að Stórholti 1.
Dansskemmtun næstkomandi laugardag kl. 8,30.
Æskufólk 16 ára og cldra velkomið .
STJÓRNIN.
Sinfóníuhljómsveit Islands
Ríkisútvarpið
TÓNLEIKAR í HÁSKÓLABÍÓINU
fimmtudaginn 26. okt. 1961, kl. 21.00.
Stjórnandi: JINDRICH ROHAN
Béla Bartók: Myndir frá Ungverjalandi.
Sv. Havelka: Sinfónísk scherzo.
Igor Stravinsky: Eldfulginn (svíta).
Smetana: Frá skógum Bæheims og sveitum.
Liszt: Les Préludes, op. 97.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonr
og bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg.
Askriftarskírteini gilda sem aðgöngumiðar.
KSMl 1961
verður háð í SjáJfstæðishúsinú 26. okt. og hefst
kl. 8 e.h.
Magister bibendi:
Prófessor Pétur Sigurðsson Háskólaritari.
Aðalræðumaður: Pétur Benediktsson bankastjóri.
Rússum Keilsað: llalldór Blöndal stud. jur.
Þakkarávarp rússa: Hjörtur Pálsson stud. mag.
Stutt ræða: Örlygur Sigurðsson listmálari.
Kynning rússa — SAMDRYKKJA — Dans.
Aðgöngumiðar eru seldir í bóksölu stúdenta og í
Sjálfstæðishúsinu eftir kl. 2 e.h. á fimmtudag.
Verði einhverjir miðar óseldir að loknu borðhaldi,
fást þeir við innganginn.
Verð aðgöngutniða itr. 175.00.
Stúdentafélag Háskólans.
COilVIUM DEPOSITURORUM CORNUA
ANNO DONINI MCMLXI
In Aedibus Libertatis die Jovis a.d. VII a. Kal. Nov.
hora VIII celebrabitur. Salutatio: K. Bruun stud. jur.
Magister bibendi:
Professor Pétur Sigurðsson Scriba Universitatis
Orotor primus:
Pétur Benediktsson Argentarius
Maximus.
Salutatio ad Deposituros:
Halldór Blöndal, stud. jur.
Depositurorum gratiarum actio:
Hjörtur Pálsson stud. mag.
Ludificator: Örlygur Sigurðsson: Pictor.
Introductio Depositourorum — Symposium —
Saltatus.
K
1 3V333
VAUT TIL LEIGU:
Vdskóflur
Xvanabí lar
Drattarbílar
Vlutningaua^nar
þuN6flVINNlH/áARM/p
Sími 23333.
if Hljómsveit
GÖMLU DANöARNIR Guðm. Finnbjörnssonar
í kvöid kl. 21. ár Söngvari Hulda Emilsdóttir
★ Dansstj. Baldur Gunnarsa.
____ &
VKIPAUTGCBB RIKISINS
Ms. ESJA
fer austur um land í hringferð
hinn 31. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi í dag og árdegis á morgun
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, í*órshafnar, Rauf-
arhafnar, I'ópaskers og Húsavik
ur. Farseðlar seldir á mánudag.
LOFTUR ht.
LJÖSMYNDASTOF AN
Pantið tíma i sima 1 47-72.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa.
Austurstræti 10 A — Sími 11043
Laugaveg 27
sími 15135
Peysur
Fjölbreytt úrval — Verð
frá krónum 199,75.
Á morgun vakna ég með fal-
lega húð, því ég gef húðinni
vítamín. A hverju kvöldi nota
ég Rósól-Crem með A víta-
míni og verð dásamlega falleg
BÍLAKAU PENDUR
.1 FÖGRUM OG GLJAANDI BfL GETA
MARGAR BILANIR OG GALLAR
LEYNZT. KAUPIÐ ÞVl ALDREI
NOTAÐAN BlL AN SKOÐUNAR-
SKÝRSLU FRA BiLASKOÐUN M.F.
SKÚLAGÖTU 32.
SlMI 13100
BINCÓ — BINCÓ
v e r ð u r í
Breiðfirðingabúð
í kvöld kl. 9.
Meðal vinninga
Stofustóll frá Nýju Bólsturgerðinni
Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30
Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5.
Breiðfirðingabúð.
Frá Atthagafélagi
Strandamanna
Félagsvist og dans verður í Skátaheimilinu (nýja
salnum) laugardagmn 28. okt. ki. 20,30.
Cero-tríó leikur fyrir dansinum.
Skemmtinefndin.
hljomsveit svavars gests
leikur og syngur
borðið í lidó
skemmtið ykkur í lidó
X-
M SKEMMTIÞÁTTUR
Steinunnar
Bjarnadóttur
í TYRSTA $11 í KVÖLD
Societas Studiosorum Universitatis.