Morgunblaðið - 04.11.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. nóv. 1961 MORGVNBLAÐIB 7 Verzlunarskólanemar 54 & 55 Munið eftir skemmtuninni í Héðins-naust í kvöld. Stjórnirnar Verzlunarhusnæði Til leigu að Hverfisgötu 50, (nýja húsið) Pétur Guðjónsson, sími 15167 SÖLUMAÐUR Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða vanan sölumann. Umsóknir ásamt meðmælum ef til eru, óskast sendar afgr. Mbl. fyrir 8. nóv. n.k. merkt: „150“. FramtíBarsfarf Æ' ■ Abyrgöarstarf Óskum efcir að ráða mann til að veita forstöðu nýrri grein matvælaiðnaðar á vegum Útflutnings- deildar sjávaraturða SIS. Umsækjandi þarf að hafa goða ensku- eða þýzkukunnáttu, þar sem undirbúningur að starfinu fer fram erlendis. Allar nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson, Starfs- mannahaldi SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík. Starfsmannahald SÍS Sendill Ábyggilegur drengur eða unglingsstúlka óskast til snúninga háifan eða allan daginn. — Upplýsingar á skrifstofu okkar. Ólofur Gísluson & Co. H.f. Hafnarstræti 10—12 E M C O ,~K Helgi Mugnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184—17227 íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðarhæðum, sem mest sér og sérstaklega í Vesturbænum. Miklar útb. Illýja fasieignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 6 herb. ibúð í nýrrf v illubyggingu, til sölu. Allt jér. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Húseign i Hafnarfirbi Til sölu sem nýtt og mjög vel með farið steinhús í Kinnahverfi. — 4 til 5 herb. eldhús og bað á hæðinni. — 2 herb. og eldhús í risi og kjallari undir hálfu húsinu. Húsið er 84 ferm. að grunn- fleti. Til mála kemur að selja hvora íbúð "útaf fyrir sig. Ámi Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50764 — 10-12, 5-7. Nýir — gulifallegir SVEFNSÓFAB á aðeins kr: 2500,- Svampur — Tízku ullaráklæði Verkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Laghentur mahur helzt vanur járnsmíði óskast. NEON Sími 36000. Smurt brauð og snitiur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Vil kaupa ibúð milliliðalaust, 2—3 herbergja. Má vera í eldra húsi. Tilboð er greini verð, útb. og skil- mála, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Milliliðalaust — 7507“. Ódýr blóm falleg blóm Mikið úrval af afskornum blómum og pottablómum. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnes- braut. — Opið frá 10—10. FORD CONSUL 315 er nýjasta bifreiðin frá ensku FORD verksmiðjunum. CONSUL 315 er rúmgóð fimm manna bifreið, mjög glæsileg að útliti. Fáanleg tveggja eða fjögurra dyra. CONSUL 315 hcfir fjögurra strokka toppventlavél 56.5 hestafla. CONSUL 315 hefir fjögurra gíra gírkassa og getið þér valið um gírstöng á stýri eða í gólfi. CONSUL 315 er með afturrúðu sem er þannig fyrir komið, að á hana sezt ekki snjór, vatn eða óhreinindi, því ætíð óhindrað útsýni yfir umferð sem á eftir kemur. VERB FRÁ 145 ÞÚSUND KRÓNUM. Leitið nánari upplýsinga. FORD-umboðið RR. KRiSTJÍSSÖi R.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími 35-300. Verzlunarstarf Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í úra og skart- gripaverzlun. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 9. þ.m. í pósthólf 812, merkt: „Aígreiðs!ustúlka“. Skrifstofustarf Stúlka getur fengið vinnu á skrifstofu hálfan daginn, 3 til 5 daga vikunnar. Þarf að geta starfað sjálfstætt og skrifað ensk verzlunarbréf. — Umsóknir sendist til afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Skrifstofu- starf — 7210“. í umsókninni sé tilgreind menntun og fyrri störf. Lefguíbúðir oskast Ýmsar stærðir koma til greina. Getur verið um fyrirframgreiðslu að ræða.. Góð umgengni. — Upplýsingar í símum 18085, 19615 og 36548. Sölutum eðu kufíístofu Óskast til kaups eða leigu. Einnig 3—4 herb. íbúð, helzt einbýlishús. — Upplýsingar í síma 33296. íbúðir til sölu Hefi til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víðs vegar í bænum fullgerðar og í byggmgu. Einnig ein- býlishús. Víða mjög hagstætt verð, ef samið er strax. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.