Morgunblaðið - 04.11.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.11.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLABIB Laugardagur 4. nóv. 1961 Fróði kyrmir nýjann ísl smásagnahöfund og gefur einnig út frægar skáldsögur BÓKAÚTGÁFAN Fróði hefur sent frá sér fjórar bækur og eru þetta fyrstu jólabækur útgáf- unnar. Bækumar eru „Kósakk- amir“ eftir Leo Tolstoj, „Dag- ur úr dökkva“ eftir Brian Cooper, „Sandur osr sær“ eftir S/jfurjón Jónsson frá Þorgeirs- stöðum og barnabókina „Börnin í ólá.tagarði" eftir Astrid Lind- gren. ★ Æskuverk nafntogaðs skálds. Kósakkarnir eru eitt af æsku- verkum Tolstojs, sem var einn nafntogaðasti rithöfundur heims um sína daga. í Kósökkunum lýsir höfundur lífi og draumór- um rússnesks liðsforingja af tign um stigum, er horfif hefur frá fánýtum glaumi og gjálífi stór- borgarinnar og ráðizt til þátt- töku í herför suður í Kákasus, þar sem hanr. hefur setu í litlu þorpi. Ung stúlka heillar hug hans, en jafnframt berst hann sífellt við umhugsunina um það, hvernig hann eigi að höndla hamingjuna. ! Kósakkarnir hafa hlotið góða dóma. Þýðandi bókarinnar á ísl. er Jón Helgason. ritstjóri. ★ _Nýr höfundur kynntur. Fróði kynnir nýjan höfund með bókinni „Sandur og sær“ eftir Sigurjón Jónsson frá Þorgeirs- stöðum. Sigurjón hefur þó ritað fjölda greina og þátta í tímarit og blöð, svo hann er ekki ókunn- u'r þótt hér sé fyrsta bók hans komin fram. í bókinni eru ýmsar smásögur Sigurjóns, lífsmyndir og stemn- ingar og hefur Höskuldur Bjöms son, listmálari, skreytt upphaf sagna með myndletri. 1 smásögum Sigurjóns er efni jafnan sótt í kunnugt umhverfi. Það eru sögur af ísl. fólki í harðri baráttu, sigri og sorg. ást og hatri, gleði og örlagaþunga. Einnig eru í bókinni ferðalýs- ingar og allmargar nátúrulýs- ingar. ★ Hetju- og ástarsaga. „Dagur úr dökkva“ er skáld- saga byggð á framburði við rétt Öllum hinum mörgu, nær og fjær, er á einhvem hátt auðsýndu mér velvild og vinarhug á 75 ára afmæli mínu 20. okt. sl. færi ég innilegar þakkir. Svafa Þórleifsdóttir Konan mín JÓRUNN GÍSLADÓTTIR Urðarbraut 4, Kópavogi andaðist í Landspítalanum 3.þ.m. Oddgeir Þórarinsson Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐJÓN ÍVARSSON Asvallagötu 57 andaðist aðfaranótt 3. nóv. að Elliheimilinu Grund. Fyrir hönd aðstandenda Guðbjörg Eymundsdóttir Jarðarför mannsins míns MATTHÍASAR ÞÓRÓLFSSONAR Ástúni fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 6. nóv. kl. 10,30. — Jarðarförinni verður útvarpað. Steinunn Guðjónsdóttir SIGRÍÐUR EBENZERSDÓTTIR sem lézt 31. okt., verður jarðsett mánudaginn 6. nóv. kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Kjartan Ólafsson, Elísabet Jónsdóttir Eb. Ebenezersson, bróðir hinnar látnu. Faðir okkar ÞORKELL ÞORSTEINSSON Barmahlíð 51, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. nóv. kL 1,30 síðdegis. Blóm vinsamlega afþökkuð. Synir hins látna Alúðarþakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, bróðui okkar, föður, tengdaföður og afa, JÓNS JÓNSSONAR, Teygingalæk Guð blessi ykkur öll. Guðríður Auðunsdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Guðleif Jónsdóttir, Ólafur J. Jónsson, Sveinbjörg Ingimundardóttir, Elín Jónsdóttir, Ragnar Lárusson, Sigríður Jónsdóttir, Jón Pálsson, Ólöf Jónsdóttir, Guðmundur Pálmason og barnabörn Launajöfnunarneffnd- skipuð Sigurjón Jónsson arhöldin yfir nazistaforingjum í Nurnberg. Flettast þar inn í heit ar ástir og hetjusaga. Aðalper- sónurnar eru brezkur lögfræð- ingur og ung ekkja er hann fell- ir hug til. Leggur hann mikið á sig til að rifja upp fortíð hennar og skyldmenna, og úr verður mikil hetjusaga. Andrés Krist- jánsson þýddi bókina. ★ Barnabók. „Börnin í ólá.agarði" er bók sem ætluð yngstu lesendunum. Seg- ir í henni frá ævintýrum er börn in lenda í. samskiptum þeirra við dýr. Margar myndir prýða bókina. Bókin er eftir sama höfund og bókin „Börnin í ólátagötu", sem iþær jafnt ætlaðar drengjum sem telpum. HILMAR FOSS lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sjmi 14824. Lynghaga 4. Sími 19333. SAMKVÆMT lögum nr. 60, 29. marz 1961, um launajöfnuð kvenna og karla, hefur Launa- jafnaðarnefnd nú verið skipUð þessum mönnum: Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu- neytisstjóri, formaður nefndarinn ar, skipaður af Félagsdómi. Hanni bal Valdimarsson, alþingismaður, skipaður af Alþýðusambandí Is- lands, og Barði Friðriksson, skrifstöfustjóri, skipaður af Vinnuveitendasambandi Islands. Samkvæmt nefndum lögum skulu laun kvenna hækka, á ár- unum 1962—1967, til jafns við laun karla fyrir sömu störf í eftir farandi starfsgreinum: almennri verlcakvennavinnu, verksmiðju- vinnu og verzlunar- og skrifstofu- vinnu. Hækkanir launanna skulu fara fram á ári hverju unz fullum Úskni Fxiðfinas- son irá Kjaranssiöluni ÞEGAR fregnin barst mér um að þú værir farinn alfarinn til nýrra heima, sem við náum ekki til, þá sóttu að huga mér minningar um líf þitt og starf, minningar um drenginn prúða, glaða og trausta starfsmanninn, sem nú var stoð og stytta sinn- ar öldruðu móður. þegar kallið kom. Það er erfitt að skilja að þú sért horfinn. Æg man þig síðast, er þú sazt í bílnum þínum við veginn á háfjöllum Vestfjarða og brostir á móti vinum þínum, starfinu og framtíðinmi. Eg man þig lítið barn og sá þig vaxa upp og þú varst alltaf sami ljúfi drengurinn. Eg sá þig ganga út í lífið og hin sanna prúðmennska og algjört æðruleysi þitt aðals- jöfnuði er náð og skal Launa- jafnaðarnefndin ákveða hina ár- legu launahækkun, að fengnum umsóknum stéttarfélaga þeirra, er hlut eiga að máli. Umsóknir stéttarfélaga um launahækkun frá 1. jan. 1962, skulu sendar undirrituðum for- manni Launajafnaðarnefndar fyr ir 30. nóvember n.k. ásamt við- komandi kjarasamningum, sem nú gilda. I stað þess að láta Launajafn- aðarnefnd ákvarða launahækk- un, er stéttarfélögum heimilt að semja um hækkunina við vinnu- veitendur, en leita verður stað- festingar nefndarinnar á slíkum samningum. Reykjavík, 2. nóvember 1961 f.h. Launajafnaðarnefndar Hjálmar Vilhjálmsson ) f ormaður (sign.) merki. Þú laukst námi þínu við skólann á Núpi í Dýrafirði og lagðir þaðan leið þína á Garð- yrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Olfusi, og laukst þar störfum og námi á þann sama hátt og einkenndi líf þitt allt, með dugn aði og festu og trú á framtíðina. Aftur lágu spor þín heim til átthaganna við Dýrafjörð og þar skyldi starf þitt og athafnaþrá verða átthögunum og fólkinu til blessunar — en svo kom sá sem valdið hefur og kvaddi þig til annarra starfa guðs um geim. Móðirin, öldruð og hnýpin, horfir nú á eftir fjórða syninum úr tólf barna hópi, sem svo skyndilega og óvænt hverfur á braut. Við sem eftir lifum flytj- um þér hinztu kveðjur og þökk fyrir samveruna í þessi 42 ár sem okkur auðnaðist að eiga samleið með þér. Við þökkum allar ljúfar minningar og það göfuga fordæmi, sem þú gafst okkur og biðjum þér allrar blessunar á þeim ókunnu veg- um, sem leið þín liggur nú um. Vertu sæll — vinur og bróðir, D. F. Notið Sunsilk ONE-LATHER ^ SHAMPOO ‘_ \ p.-'v.oibBÍ" ■ Sunsiik ,H»„POO j 'jhámþöö*»ún«hin«: f.j: •lritó.yqu>h«!r.- NYJUNG Sunsilk Tonic Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ og flösulausa mýkt. því þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pening- um á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Sham- poo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glansandi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.