Morgunblaðið - 04.11.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.11.1961, Blaðsíða 21
Laugardagur 4. nóv. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Dáleiðsla — Hugsanaflutningur Dr. Peter Lie og íris Miðnætu rs kem mtu n -jfc' í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15. ★ SÍÐASTA SINN — Töfrabrögð itr Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói kl. 2 og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri. Stórkostleg: dáleiðsluatriði á skemmtun DR. LIE, sem aldrei hafa sézt hér áður. Dáleiðsluhæfileikar DR. LIE eru u.idraverðir oj; skemmtunin verður yður ógleymanleg.SKEMMTIKRAFTAR. Hin gífurlega hrifning áhorfenda í gærkvöldi sýndi að Dr. Lie er einn bezti skemmtikraftur, sem hingað hefir komið Tryggið yður miða strax. i | f SAMKOMUHÚS NJARÐVÍKUR DANSLEIiíljR í KVÖLD KL. 9. ★ Tvær hljómsveitir og 4 söngvarar skemmta. ic Sextett Berta Möller söngvarar Berti og Mjöll. ★ Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar ásamt Einari og Engilbert. Samkomuhús Njarðvíkur Iðja, félag verksmiðjufólks. Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 6. nóv. 1961, kl. 8,30 e.h. í Ignó. Fundarefni: 1. Uppsögn kaupgjaldsákvæða samnínga 2. Önnur mál. sýnið skírteini við innganginn: Mætið vel og stundvíslega Samkomur K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildir á Amtmannsstíg og í Langa- gerði. Kl. 8.30 Fórnarsamkoma og jafn- framt fyrsta samkoma kristni- boðsvikunnar: Ólafur Ólafs- son, kristniboði, talar. Ein- söngur. Gítarleikur. Kristniboðshúsio Betania> Laufásvegi 13. Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. Öll börn velkomin. Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A Samkoma í kvöld kl. 20.30 — Ræðuefni ..Faðir vor“ 6. bæn. Verið velkomin. Heimatrúboð leikmanna. Kristilegar samkomur á sunnudögum kl. 5 í Betaniu, Laufásvegi 13: Þriðjudögum kl. 8.30 í Vogunum, Glaðheimi og fimmtudögum kl. 8.15 í Innri- Njarðvík. kirkjunni. Allir eru hjartanlega velkomnir. Helmut Leichsenring Rasmus Biering Prip o. fl. tala. Frá Kristniboðsfélagi kvenna Reykjavík Félagió hefur sína árlegu fórn- arsamkomu til ágóða fyrir kristniboðið í Konsó, laugardag 4. nóv. kl. 8% e. h. í kristniboðs- húsinu Betaníu, Laugásvegi 13. Dagskrá: Kristniboðsþáttur. Bjarni Eyjólfsson. ritstjóri. Söngur. Hugleiðing. Góðir Reykvíkingar, fjölmennið, styrkið gott málefni. Stjórnin. 5. VETRAR DANSLEIKUR r ★ ÖU „TOPP“-LÖGIN leikin og sungin ★ Munið hinar ódýru og vinsælu sæta- ferðir frá BSÍ kl. 9 og 11,15. ★ Fólk er vinsamlegast beðið um að gæta hófs og koma ekki drukkið L(JDÓ-Sext. og STEFÁN VÍK Keflavik Dans’eikur laugardag kl. 9—2 ★ BEATNIK-kvartett og ★ Þorsteinn Eggertsson ÍT Kosin fegursta stúlka kvöldsins! ★ Ný lög og létt fyndni. Sunnudagur: ÍC Dansað kl. 3—6 Sunnudagskvöld: ★ Dansleikur kl. 9—1. Hemendasamband Samvinnuskólans DANSLEIKUR í Silfurtunglinu í kvöld kl. 9. — Félagar fjötmennum og skemmtum okkur með nú- verandi Bifröstungum. Stjórnin Leikfélag Reykjavíkur Háskólabíó. Barnaskemmfun til ágóða fyrir húsbyggingasjóð L.R. verður haldin sunnudaginn 5. nóv. kl. 3. Skemmtiatriði: m. a. út myndabók Jónasar Hallgrímssonar. Karíus og Baktus. Hljómsveit Svavars Gests. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks, Rvlk. EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON bæstaréttarlögmen Þórshamri. — Sími 11171. Hliómsveit leikara. Aðgongum. í Háskólabíói og Iðnó frá kl. 2 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.