Morgunblaðið - 28.11.1961, Side 14

Morgunblaðið - 28.11.1961, Side 14
14 MORGVNRLAÐIÐ Þriðjudagur 28. nóv. 1961 Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu okk- ur og heimsóttu okkur hiónin 50 ára hjúskapardegi okkar 23. þ.m. Ennfremur þókkum við fyrir allar gjafirnar, blómin og skeytin, sem blessað fólkið færði okkur. Sigurbjörg Jónsdóttir, Markús Guðmundsson, Klapparstíg 9. Innilega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu 23. þ.m, með heimsóknum gjöfum og heillaóskum. Guðrún Jónsdóttir, Ölduslóð 7, Hafnarfirði. ■V' --- 1 ■■^■■■■■■1WKM Móðir min SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR frá Sómastaðagerði, Reyðarfirði, andaðist í Landsspítalanum 26. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda. Rósa Friðjónsdóttir. Eiginkona mín KKISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR Miðtúni 28, Fulltrúarnir á aukaþingi B.S.R.B. Myndin var tekin i fundarlok á sunnudagskv. Ljósm. Sv. Þorm, lézt í Landakotsspítala sunnudaginn 26. þ.m. Einar Arason. Hjartkær eiginkona mín og föðursystir GRÓA STEINUNN SVEINBJÖRNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Hverfisgötu 23 laugardaginn 25. nóvember. Þórður Jónsson, Gíslína Sigurðardóttir. Jarðarför GUÐMUNDAR HANSSONAR sem andaðist 21. þ.m fer fram fimmtud. 30. nóv. og hefst athöfnin með húskveðju að heimili hans Akur- gerði 19. Akranesi kl. 1,30. , Börn og tengdabörn. I ' Þakka innilega sýnda samúð og vináttu við fráfall eiginmanns míns KRISTÓFERS EGGERTSSONAR skipstjóra. Oddfríður Ingólfsdóttir. Alúðar þakkir til alira er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og útför ÁGÚSTAR ÓLAFSSONAR Sérstaklega þökkum við Lúðrasveitinni Svan. Fyrir hönd vandamanna. Hreiðarsína Hreiðarsdóttir. Við þökkum innilega öllum þeim er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför MAGNÚSAR VERNHARÐSSONAR Guðfinna Vernharðsdóttir, Pálína Vernharðsdóttir, Grímur Guðmundsson. Við þökkum aí alhug öllum þeim f jölmörgu, sem sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför sonar okkar BALDURS JÓNSSONÁR biíreiðarstjóra. Sérstaklega þökkum við stjórn og starfsfélögum hans á Bifreiðastöðinm Bæjarleiðum, sem heiðruðu minningu hans með því að sjá um útförina á hinn virðulegasta hátt. Fyrir hönd vandamanna. Jónína Snorradóttir, Jón Guðmundsson. SamkomuSag ndð- ist á þingi B.S.R.B. LAUST fyrir miðnætti aðfara- nótt mónudags lauk aukaþmgi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Náðist samkomulag varð- andi frumvarp til laga i*m samn ingsrétt opinberra starfsmanna, sem fyrir þinginu lá, en bæjar- starfsmenn voru mjög óánægðir með að það yrði afgreitt á þessu þingi, eins Og áður hefur verið frá skýrt. Var samþykkt einróma álykt- un á þá leið að þar sem hér væri um að ræða svo víðtæk mál, sem snertu svo marga starfsmenn rik is og bæja og væri algerlega ó- kynnt félögum bandalagsins, væri talið óhjákvæmilegt að senda frumvarpið til umsagnar allra félaga innan bandalagsins og þeim gefinn kostur á að segja álit sitt á því fyrir 10. jan. n.k. Var stjórn bandalagsins heimil að að vinna að framgangi máisins skv. niðurstöðu þeirri er fæst af álitsgjörðum félaganna. Ef starfs mannafélög bæja óska ekki eftir aðild að löggjöf um samningsrétt, þá er gert ráð fyrir að stjórn BSRB beiti sér fyrir því að i væntanleg lög verði sett ákvæði er tryggi þeim valfrelsi í þessu efni. , Á fundinum var einniig sam- þykkt ályktun um launamál þar sem fyrri kröfur voru ítrekaðar. Lítið flogið síðustu viku SL. VIKU var mjög slæmt flug- veður og gat Flugfélagið aðeins farið tvær ferðír á miðvikudag, til Akureyrar og til Vestmanna- eyja. A sunnudag var svo flogið til Akureyrar eina ferð, en flug- völlurinn þar er nýbúinn að fá blásara og kom það sér vel núna, til að hreinsa völlinn. Aður var völlurinn á Akureyri hreinsaður með bíl með snjóplóg, en hann hefur nú verið fluttur til Egils- staða. 1 gær var flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja og tvær ferðir á Hornafjörð. A aðra staði var ekki fært. Björn Pálsson fór á laugardag í flugvél sinni til Sauðáráróks og sótti 5 farþega. — Alþingi Framh. af bls. 8. stjórnarinnar að hamla á móti því, að einstaklingum gefist kost ur á að eignast þak yfir höfuðið. Ekki kvöddu fleiri sér hljóðs og var samþykkt að vísa frum- varpinu til 2. umræðu og heil- 'brigðis- og félagsmálanefndar. Efri deild. I efri deild var' eitt mál á dag- skrá, Iðnaðarmálastofnun Is- lands, til 1. umræðu,' en frum- varpið hafði veTið samþykkt i neðri deild. Samþykkt var um- ræðulaust að vísa því til 2. um- ræðu og Iðnaðarnefndar. Afgreiðslustarf Röskan pilt eða stúlku vantar til afgreiðslustarfa. Þarf helzt að vera vant afgreiðslu. TEIGABÚÐIN — Sími 32655. Hreinlœtistœki Sambyggð Vestur-þýzk W.C. tæki, handlaugar margar gerðir með tilheyrandi fittings. A. Jóhannsson & Smilh hf. Brautarholti 4 — Sími 24244. TILKYNNING Félag íslenzkra bifreiðaeigenda efnir til kvikmynda- sýningar í Tjarnarcafé niðri í dag kl. 17. — Sýnd verður dönsk kvikmynd með íslenzkum skýringum um akstur í hálku og slæmu færi. Þá verða sýndar tvær aðrar stuttar kvikmyndir um umferð og um- ferðamál. Öllum félagsmönnum er heimill ókeypis aðgangur og öðrum áhugamönnum, meðan húsrúm leyfir. Skrifstofa félagsins Austurstræti 14 er opin frá kl. 11—12 og 1—5 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 11—12. Hjartans þakkir fynr auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför sonar okkar INGVARS Guðnv. Þórólfur Jónsson og systkinin. Hjartans þakkir til allra fyrir mér auðsýnda samúð og kærleika við fráfall mannsins míns KRISTJÁNS HANNESSONAR Drottinn blessi ykkui öll í Jesú nafni. Þordís Símonardóttir. M I Ék i Sím/ 35936 hljómsveit svavars gests leikur og syngur borðið í lidó skemmtið ykkur í lidó

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.