Morgunblaðið - 06.12.1961, Side 7

Morgunblaðið - 06.12.1961, Side 7
Miðvikudagur 6. des. 1961 V O R nv l\ ni 4 ÐIÐ 7 2/a herbergja íbúð er til sölu í ofanjarðar kjallara við Rauðalæk. Séf- inngangur og sér hitalögn. Sér þvottahús. 3ja herbergja íbúð er til sölu á 1. hæð við Laugarnesveg. 3ja herbergja íbúð er til sölu í kjallara' við Tómasarhaga. Sérinng. og sérhitalögn. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð er til sölu við Kjartansgötu. 5 herbergja 1. hæð í steinhúsi við Týs- götu er til sölu. Má einnig nota sem Verzlunar- eða iðnaðarpláss. Einbýlishús í Smáíbúðahverfinu, er til sölu. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 og 16766. Til sölu 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Hrísateig. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig. Sérhiti. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hverfisgötu. 2ja herb. fyrsta flokks íbúð og eitt herb. í risi við Hring braut. 1 herb. og eldhús í kjallara í Teigunum. Laust strax. íbúðir í smíðum bæði fok- heldar og tilbúnar undir tréverk. Sleinhiis við Laugaveg með tveimur íbúðum, 2ja og 3ja herb. Má byggja tvær hæðir og ris ofan á húsið. Bátur til sölu 50 tn að stærð, bátur og vél ' í góðu standi, ganghraði 9% míla. Fasteignasa" Áka Jakobss. Kristjáns Eiríkssonar Sölumaður: Ólafur Ásgeirss. Laugavegi 27. — Sími 14226. og 16766. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. iTaLIHijaKi h/f Simi 244UU. BILALEIGAN H.F. Asbúðarstöð 7, Hafnarf. Leigir bíla án ökumanns V. W. Model ’62. SÍMI 50207 Hús — Ibúðir Hefi m.a. til sölu: 1 herb. og eldhús í kjallara við Snorrabraut. Verð 170 þús. Útb. 80 þús. 2ja herb. íbúð í steinhúsi við Sogaveg. Verð 280 þús. — Útb. .100 þús. 5 herb. ný íbúð á hæð í stein- húsi við Sogaveg. Verð 280 þús. Útb. 100 þús. 5 herb. ný íbúð á hæð í stein- húsl við Kleppsveg. Verð 650 þús. Útb. 300—350 þús. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. úustursiræti 12 Ódýrt Drengjaföt TJnglingaföt Karlmannaföt einnig írakkar IVIotað og Hlýtt Vesturgötu '16. Nýkomið Kvenkjólar Kvenkápur Telpnakápur TelpnakjóJar IVotað og Hýtt Vesturgötu 16. 4. 5 og 6 manna Höfum fjöldan allan af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum til sýnis og sölu daglega. Verð og skilmálar við allra hæfi. Bílamiðstöðin VAGIVI Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. Fjaðrir, fjuðrablöð, hljóðkútar púströr o. l. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Skuldabréf Höfum milligöngu um kaup og sölu skuldabréfa, bæði fast- eignatryggðra og ríkis- tryggðra. Leitið til okkar áð ur en þér ákveðið viðskipti. FVRiRGREIDSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 — Sími 36633. eftir kl. 5. Sala S K F lega eykst stöðugt um -llan heim og nýjar verk- smiðjur rísa. Hver ætli sé á- stæðan? Kúlulegasalan h.f. ISýjar 1 herh íbiíðir Til sölu: sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu á hita- veitusvæði í Austurbænum. Sér hitaveita verður fyrir hverja íbúð. Tvöfalt gler í gluggum. 1. ve^r. laus. Fokheld raðhús við Hvassa- leiti. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðir í smíðum við Háaleitisbraut, Safamýri og Stóragerði. 3ja herb. íbúðarhæð. Laus til íbúðar við Rauðarárstíg. 4ra herb. íbúð m. m. í stein- húsi á hitaveitusvæði í Austurbænum. Laus strax. Útb. 125 þús. 2ja herb. íbúðarhæðir og kjallaraíbúðir í bænum. — Lægstar útb. 60 þús. Nokkrar húseignir í bænum o. m. fl. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,3ú—8,30 eh. Sími 18546 Til leigu Tvær saml. stofur með svöl- um, baði og litlu eldunar- plássi á hitav.svæðinu i Aust- urbænum. Aðg. að síma. Tilb. sendist Mbl. f. h. laugardag 9712, merkt: „Norðurmýri — 7675“. Kvikmynda- sýningarvél - 16 mm Bell & Howell. Tón og tal með segultón upptöku. — Er til sölu. Tilboð merkt: „Bell & Howell — 7356“ send- ist Mbl. Volksvvagon ‘61 Keyrður 17 þús. km. Lítur mjög vel út. Til sýnis og sölu í dag. Bílamiðstöðin VAGHl Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. OPTIMA ferðaritvélar i tösku Verð aðeins kr. 3630,— Garðar Gíslason hf. Hverfisgötu 6. Ameriskar kvenmoccasiur Til sölu er 40 lesta h ’ tur með nýlegri vél og báturinn allur í mjög góðu lagi. Höfum báta af flestum stærðum. Austurstræti 14. Sími 14120. Sölumaður heima á kvöldin Sími 19896. keflavík—Suðurnes Jólamyndaplast í borðdúka. Kynnið ykkur verðið hjá hjá okkúr. Stíf barnaskjört kotna í dag. Fallegar jólavörur. Verzlun Sigríðar Skiíladóttii íbúð til leigu Ný fullgerð ein&taklingsíbúð tvö herbergi og eldhús til leigu strax í Austurbrún 4. Tilboð merkt: „Austurbrún — 7333“ sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m. Bílasala Guðmundar Sími 19032 og 36870 Bergþórugötu 3. Austin A-50, árgerð ’55, til sýnis og sölu í dag. Bíiasaia Guðmundar Bergþór"0ötu 3. Símar 19032 og 36870. Bifreiðasalan „BÍLLIIMIXI46 Höíðatúni 2 Sími 18833. Höfum til sölu og sýnis í dag Willys 447 jeppa allur alveg ný- gegnum tekinn og í fyrsta flokks lagi Bifreiðasalan „BÍLLIIMIM" Höfðatúni 2 Sími 18833. Bifreiðasalan „BÍLLIIMIM‘% Höfðatúni 2 Xr Höfum til' sölu Ford - Dísel 453 vörubill 7 tonna á grind X- Rússa - J ppi459 má greiðast með vel tryggðu skuldabréfi Xr Plymouth '57 4ra dyra Xr Chevrolet 449 453 54 56 59 Xr Ford 454 55 456 58 59 allskonar skifti koma til greina Xr Höfum dvallt fyrir- liggjandi flestar gerðir af bifreiðuan Greiðsluskilmdlar við allra hæfi -K Ý tuskófla með diesel í fyrsta flokks standi I X- Hofum kaupendur að nýjum og ný- legum 4ra og 5 manna bifreiðum Talið við okkur sem fyrst x- Bifreiðasalan „BÍLLIIMIM“ Höfðatúni 2 Sími 18833.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.