Morgunblaðið - 06.12.1961, Blaðsíða 22
22
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 6. des. 196)
ÍR vann yfirburoasigur -
og bikarinn í þriðja sinn
Kö. fuknattleiksmótinu lokið
Gísli Halldórsson afhendir Hólmsteini fyrirliða ÍR bikarinn.
ÍR vann KFR í úrslitaleik
Reykjavíkurmótsins í körfu-
knattleik í fyrrakvöld í frem
ur skemmtilegum leik, sem
lyktaði með sanngjörnum
sigri, 79:60. Leikurinn var á
köflum ágætlega leikinn,
einkum þó af ÍR-ingum.
Gangur leiksins
Sigurður Gíslason skoraði
fljótlega fyrir ÍR, en Einar
Tvö met
A SUNDMÓTI KR í gær voru
sett tvö isl met. Hörður
Finnsson ÍR setti glæsUegt
tnet í 100 m bringusundi,
synti á 1.13.0 min. en gamla
metið sem Einar Kristinsson
Á átti var 1.14.1 sett fyrr á
þessu ári. Synti Hörður af-
burðavel og sigraði með yfir-
burðum.
H setti sveit ÍR nýtt met
í 3x50 m þrísundi karla synti
Hörður, ÍR,
með Sindrabikarinn.
á 1.31.4 sek. og bætti met sem
iiveit Ægis átti um 6.3 sek.!
í sveitinni voru Guðm. Gisla-
son, Hörður Finnsson og Þor-
steinn Ingólfsson.
Fyrir bringusundið vann
Hörður Sindrabikarinn. Flug-
freyjubikarinn vann Hrafn-
kildur Guðmundsdóttir ÍR,
synti á 1.08.0.
Doks var keppt um afneks-
bikar — veittur fyrir bezta ;
ifrek á mótinu samkv. stiga-
íöflu. Hörður Finnsson átti
bezta afrekið, gaf tími hans
1.13.0 862 stig. Annað bezta
ifrekið var 200 m skriðsund
Guðm. Gislasonar ÍR 2.12.8,
sem gaf 841 stig og 3. bezta
afrek mótsins var 100 m skrið
sund Hrafnhildar sem gaf
788 stig.
Keppnin var spennandi og
tvísýn víða. M. a. vann Pétur
Kristjánsson Á 50 m flugsund
i 30.3., Guðm. Gislason var
sjónarmun á eftir. Nánar sið-
ar.
Matthíasson jafnar snarlega. —
Næstu mínúturnar var vörn
KFR bókstaflega „ekki heima“
og ÍR-ingarnir skora 13 stig,
þar af skorar Hólmsteinn 7
stig, og leikar standa 15:2. —
Þetta var ÍR-ingum dýrmætt
forskot og út leikinn jókst það
aðeins lítið eitt. í hálfleik var
staðan 38:22 fyrir ÍR.
Síðari hálfleikurinn leiddi í
ljós mun sterkari og ákveðn-
ari vöm KFR, sem hafði raunar
I KVÖLD fara fram þrír spenn-
andi og ef að likum lætur jafn-
ir og skemmtilegir leikir, að Há
logalandi. Er hér um að ræða
leiki landsliða i karla- og
kvennaflokki gegn liðum, sem
íþróttafréttamenn blaða hafa
valið. Auk þess er svo leikur
úrvalsliðs unglinga, en keppni
kvöldsins er haldin til ágóða
fyrir utanför unglingaliðsins í
handknattleik til norrænnar
landsliðakeppni.
Liðin í karlaflokki eru þann-
ig:
Landsliðið: Hjalti Einarsson
FH, Pétur Antonsson FH, Einar
Sigurðsson FH, Birgir Björns-
son FH, Ragnar Jónsson FH,
Kristinn Stefánsson FH, Karl
Jóhannsson KR, Sig. Óskarsson
KR, Gunnl. Hjálmarsson ÍR og
Sig .Einarsson Fram .
• Pressuliðið er þannig:
Guðjón Óiafsson KR, Egill
Arnason Val, Hilmar Ólafsson
Fram, Pétur Bjarnason Víking
(fyrirliði), Rósmundur Jónsson
Vík., Matthías Ásgeirsson ÍR,
Reynir Ólafsson KR, Hermann
Samúelsson ÍR, Árni Samúels-
son Á, Ingólfur Jónsson Fram,
Örn Hallsteinsson FH.
Landsliðið í kvennaflokki er
þannig skipað. Herdís Jónsdóttir
safna sér saman. Leikurinn var
nú allur jafnari og skemmti-
legri heldur en fyrstu mínútur
leiksins, sem voru eins og leik-
ur kattar að mús. ÍR-ingar
höfðu nú aldrei yfirburði,
hvorki í lei'k né stigatölu, en
tókst að halda sama forskoti og
verið hafði, frá 16—20 stig. —
Leiknum lauk 79:60 fyrir ÍR.
Sanngjöm úrslit eftir heil-
steyptari leik ÍR, en gallaðan
leik KFR á stórum köflum.
Vík., Gerða Jónsdóttir KR, Sig-
ríður Sigurðsdóttir Val, Helga
Einarsdóttir, Margrét Jónsdóttir
Víking, Sylvía Hallsteinsdóttir
FH, Sigurlína Björgvinsdóttir FH,
ust þeir Hólmsteinn og Guð-
mundur, sem eru með Þorsteini
Hallgrímssyni styrkustu stoðir
ÍR-liðsins, vera nokkuð úthalds-
litlir, einkum kom þetta fram
hjá Hólmsteini, sem í síðari
hálfleik var ekki svipur hjá
sjón frá fyrri hálflei'knum. —
Þorsteinn hinsvegar hefur mjög
gott úthald og var inn á allan
leikinn, og var beztur, jafnt í
sókn sem vörn. Helgi Jóhanns-
son kom inn sem skiptimaður í
síðari hálfleik og sýndi sem oft
áður margt skemmtilegt, t. d.
eitt mjög fallegt „krók“-skot
(hook), en greinilegt er að hann
f FYRRINÓTT (eftir ísl. tíma)
fór fram keppni um heimsmeist-
aratitil í hnefaleikum. Heims-1
meistarinn Patterson gekk til j
móts gegn hvíta hnefaleikagarp-
inum Tom McNeeley og urðu úr-
slit keppninnar þau að Floyd
Patterson sigraði, barði Neeley
í gólfið í 4. lotu.
Jóhanna Sigsteinsdóttir Fram,
Erna Franklín KR, Erla Magnús-
dóttir Val Og Unnur Hermanns-
dóttir Val.
Pressuliðið í kvennaflokki:
Margrét Hjálmarsdóttir, Þrótti,
Svanhvít Sigurðardóttir Val, Val
gerður Guðmundsdóttir FH,
Inger Þorvaldsson Fram, Lise-
lotte Oddsdóttir Á (fyrirliði),
Kristín Harðardóttir Breiðabliki,
Unnur Færseth Fram, Guðrún
Jóhannsdóttir Vík., Þorbjorg
Valdemarsdóttir KR, Bára Guð-
jónsdóttir Val og Jónína Jóns-
dóttir FH.
Pressuliðin hafa oft veitt
landsliðunum skráveifu í
handknattleikskeppni að Há-
logalandi. Margoft hefur
pressulið farið með sigur úr
býtum og yfirleitt alltaf hafa
þessir leikir verið með
skemmtilegri leikjum, sem þar
hafa sézt.
Landsliðið í karlaflokki er
nú á.n efa sterkt. En í pressu-
liðinu eru og góðir menn —
rcyndir landsliðsmenn. Og
nái þeir saman verður sigur
landsliðsins enganveginn auð-
unninn. M. a. er mikils vænzt
aí Matthíasi Ásgeirssyni ÍR
sem á sunnudaginn sýndi frá-
bæran leik og átti mestan þátt
í sigri ÍR yfir KR.
er langt frá sínu bezta.
KFR lék sem fyrr segir mjög
ótaktíska vöm og opna í byrjun
fyrri hálfleiks, og er ekki að
vita hvernig farið hefði, ef þeir
hefðu áttað sig strax, þó senni-
legt sé að ÍR hefði sigrað, enda
nokkru betra lið. Einar Matthí-
asson átti mjög góðan leik. Skot
hans af löngu færi eru hámá-
kvæm og hrein, það er því eng-
in -tilviljun að hann varð stig-
hæstur í þessum leik með 21
tig. Marinó er einnig góður og
varð stighár þettp kvöld.
Dómararnir, Davíð Helgason
Framhald á bls. 23.
k Æðislegur bardagi
Bardagi þeirra var æðisgeng
inn fyrstu loturnar. Enda er það
aðalsmerki Neeleys að berja
mótherj-ann rothögg í 1.—3. lotu
og hef-ur hann unnið 23 kapp-
leiki sína síðustu á þa-nn hátt. En
l þrátt fyrir tilraunir tókst það
ekki nú og hinn blakki heims-
meistari heldur titli sínum með
sæmd.
k Næsti mótherji
Patterson sagði við blaðam. í
gær -að íhann hefði ekkert á móti
því að næsti mótherji yrði Sonny
Liston. En benti á að Liston
þyrfti að ganga að einhverjum
skilmálum fyrst. Ótvírætt væri
h-ann samt sá er næst stæði því
að keppa um titiliön.
IR vann
4 flokka
— KR tvo
Á NÝAFSTÖÐNU Körfuknatt
leiksmóti Reykjavíkur fóru
leikar svo að ÍR vann sigur
í 4 flokkum, en KR í tveim.
Sannar þetta svo ekki verður
um villzt að ÍR er langbezta
körfuknattleiksfélag Reykja-
víkur um þessar mundir.
Urslit í flokkunum voru
þessi: Mfl. karla, ÍR; 2. fl.
karla, ÍR; 3. fl. karla, KR;
4. fl. karla, ÍR; Mfl. kvenna,
KR; 2. fl. kvenna, ÍR.
Að loknum leik ÍR og KFR
í meistaraflokki fóru fram
mótsslit og afhenti Gísli
Halldórsson, arkítekt, form.
ÍBR, sigurvegurum fagra
verðlaunabikara og styttur.
-jbp-
Æfingaleysi?
Hjá báðum liðum varð vart
Úr leik ÍR og KFR. Guðmundur Þorsteinsson (22) og Einar
Matthíasson berjast um knöttinn. Hinir eru frá vinstri: Sig-
urður Helgason KER, Ingi Þorsteinsson KFR, Haukur Hann-
esson og Þorsteinn Hallgrimsson ÍR. — (Ljósm. Sv. Þormóðss.)
Landslið—pressulið í kvöld
Patterson vann á
rothöggi í 4. lotu