Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 4
4 MOKCT’ivrtLAÐlÐ FSstudagur 8. des. 1961 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðar- dúns- og gæsadúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Barnadýnur Bólsturiðjan Freyjögötu 14 Sími 12292. Sem ný Kitchenaid-hrærivél — til sölu. Stærsta gerð. Uppl. í síma 32468 eftir kl 6 í kvöld og næstu kvöld. Barnavagn Til sölu er nýlegur hol- lenzkur barnavagn. Uppl. í síma 50182. 2ja herb. íbúð óskast Þrennt í heimili. Uppl. í síma 15231 frá 5—7 næstu daga. Reglusamur járnsmiður eða laghentur maður ósk- ast strax. Vélsmiðjan Jám Suðurg. 26. — Sími 35555. Hurðir Nokkrar innihurðir, ganga- hurðir með gleri og svefn- herbergisskáprammi og hurðir til sölu. Ódýrt. — Sími 14673. 4ra manna bíll í góðu standi til sölu. Hag- kvæm kjör, ef samið er strax. Uppl. í sima 1509 — Keflavík. Keflavík Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Þrennt í heimili, — Tekið á móti uppl. í síma 2078. Atvinna óskast Beglusamur ungur maður óskar eftir atvinnu strax, helzt í allan vetur eða fram að jólum. Allt kemur til greina. Tilb. merkt „Reglu- semi — 195“ sendist Mbl. Kona óskar eftir vinnu nokkra tima a aag, margt Kemur til greina. — Uppl. í sima 34090. Karlmanns- gullarmbandsúr hefur tap ast. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 14110. Til sölu vegna brottflutnings sem nýr þrísettur sófi, stóll, barnarúm og ýmislegt fl. Uppl. í síma 11090. Til sýn- is Birkimel 6, 3. h. t.h. Borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 14580. NÝR ÍSSKÁPUR (Westinghouse) og barna- rúm með dýnu til sölu. — Uppl. í síma 34905 og eftir kl. 7 í síma 23120. f dag er föstudagur 8. desember. 342. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:20. Síðdegisflæði kl. 17:38. Slysavarðstofan er opln allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrli vitjanirj er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—9. des. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, iaugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 é.h. Sími 23100 Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 2.—3. des. er Garðar Ólafsson, sími 50126. □ Gimli 59611277 == 2. IOOF 5 == 1431278*4 = IOOF 1 = 1431288& = EK Nemendasamband Kvennaskólans í Rvík heldur bazar þriðjudaginn 12. des. í Góðtemplarahúsinu. Munum veitt móttaka 1 Kvennaskólanum mánu daginn 11. des. eftir kl. 2. — Nefndin. Frá Guðspekifélaginu: Dögun heldur fund í kvöld kl. 8:30 í Guðspekifélags húsinu. Grétar Fells flytur erindi: „Villigötur, trú mannanna". Kaffi á eftir. Leiðrétting: í gær var skýrt frá því í blaðir.u, að Eiður Ágúst Sigurðsson ætti 55 ára afmæli. Hefur komið 1 ljós, að um misskilning er áð ræða og hafði Eiður átt 56 ára afmæli 1 gær. Leiðréttist þetta hér með. Dregið hefur verið í Flughappdrætti Hringsins: Upp kom nr. 877, upplýsing ar um vinning í símum 12722 og 35576. Krá Mæðrastyrksnefnd: Þær konur, sem þurfa að sækja um hjálp frá Mæðrastyrksnefnd fyrir jólin eru á- minntar um að gjöra það sem fyrst á skrifstofuna, Njálsgötu 3, sími 14349. Minningarspjöld Styrktarfélags iam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar. Hafnar- stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzi. Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavíkur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og barn frá 12—14 ára til kl. 22. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður i vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. 1 Hannyrðaverzl. Refill, Aðalstr. 12. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. 1 Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Læknai fiarveiandi Áinl lljörnsson um óákv. tíma. — (Stfcfán Bogason). Esra l’étursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gisli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Gaðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til Rvíkur. Dettifoss er í Rott erdam. Fjallfoss er á leið til Aarhus. Goðafoss er á leið til NY. Gullfoss er á leið til Leith og Rvíkur. Lagarfoss er i Ventspils. Reykjafoss er á leið til Khafnar. Selfoss er í Dublin. Trölla- foss er á leið til Siglufj. Patreksfj. og þaðan til Hull. Tungufoss er á leið til Rvikur. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:10 á morgun. Gullfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kiricjubæjar klausturs og Vestm.eyja. Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa víkur, tsafjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. Hafskip h.f.: Laxá kom til Aarhus í gær. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Leningrad. Askja kemur til Vanlencia á morgun. Jöklar h.f.: Langjökull er á Akur- eyri. Vantajökull er í Rvík. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík Arnarfell er í Gautaborg. Jökulfell er j í Rendsburg. Dísarfell lestar á Norð : urlandshöfnum Litlafell er á leið til Eyjafjarðarhafna. Helgafell fer 1 deg frá Stettin til Reyðarfjarðar. Hamra- fell er á leið til Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Rvík í gær til Rifshafnar. Skjaldbreið er á leið vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Loftleiðir h.f.: 8. des. er Leifur Eiríksson væntanlegur frá NY kl. 05:30 Fer til Luxemborgar kl. 07:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Eiríkur rauði er vænt anlegur frá Hamborg, Khöfn, Gauta- borg og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Finn ég af dauðans stáli sting; stefnir hann æ að vígum. Gæfu minnar hjól í hring hleypur í kákustígum. Taum minn einhver djöfull dregur, drottni eru nú fáir kærir. Mér eru vegir flestir færir, flestir — nema lífsins vegur. (Guðm. Friðjónsson). Söfnin Listasafn tslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssaln, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknihókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Minjasafn Reykjavikurhæjar, Skúla túnl 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Hér kemur nýjasta sagan frá Ameríku. Klæðaburður frú Kennedy er þarlendum mönn um sífellt umræðuefni o>g spurningin: „Er það viðeig- andi að kona í hennar stöðu sýni sig svo oft opinberlega í síðbuxum" oft borin fram. Mr. Gallup lét málið til sín taka og nú liggja fyrir niður- stöður af rannsóknum hans. 67% sögðu já við ofannefndri spurningu, 26% nei og 7% höfðu enga skoðun á málinu. En jafnframt notaði Gallup tækifærið og spurði amerísku frúrnar að því, hvernig þeim fyndist Jaekie, þegar hún væri í stuttbuxum, en þann klæðn að notar hún einnig mikið. — Þá kom annað hljóð í strokk- inn. 27% sögðu já, 66% nei og 7% skoðunalausar, eins og fyrri daginn. Ameríska BókasafniS, Láugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, miS vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bæjarbókasafn Reykjavikur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Ðtlán; 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Utibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Björn Sírusson, Melabraut 47, Seltjarnarnesi varð 75 ára í gær. Föðurnafn hans misritaðist í blaðinu í gær, og er hann beðinn velvirðingar á þvi. 50 ára er í dag Kristrún Einars dóttir, Garðavegi 4, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Gíslína Vigdís Guðnadóttir. skrifstofumær og Bogi Helgason, húsgagnasmiður. Heimili þeirra er að Kirkjuteig 11. (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti 8). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.65 120.93 1 Bandaríkjadollar ~ 42,95 43,06 1 Kandadollar 41.18 41.29 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Sænskar krónur „M 830,85 833,00 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 874,52 876,76 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997 46 100 1.194.92 1.197.98 100 Vestur-þýzk mörk 1.072,84 1.075,60 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr. sch 166,46 166,88 100 Pesetar 71,60 71,80 Reynslulausir menn sækjast eftif nánum kunningsskap við fræga menn. Hinic vitru óttast afleiðingar slíks. — Horaz. Hafðu félagsskap við góða menn, ef þér er annt um eigin virðingu, þvi að það er betra að vera einn en í slæmurn félagsskap. — G; Washington. Ef þú hefur verið í félagsskap, þar sem þú hefur orðið að skammast þin fyrir vinnulúnar hendur þínar, þá hef ur þú verið í slæmum félagsskap. — B. Björnsson, JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum Teiknari J. MORA — Búið þér aleinn hér í miðjum frumskóginum? spurði Júmbó. — Já, en ég hefi dýrin mín hjá mér, svar aði Andersen, og þess vegna finn ég aldrei til einmana- leika. Þetta er dásamlegt líf .... .... og hér vil ég helzt dveljast, þar til ég dey úr elli. — Hvort ég vildi skipta um hlutverk? sagði hann, þegar Spori stakk upp á því. — Ekki með nokkru móti — ekki þótt allt heimsins gull væri í boði! Ég .... en bíðið við. Framferði gamm- anna þarna er grunsamlegt. Mér virðist, að ekki muni allt með felldu. Ég verð að hlaupa strax og athuga mál- ið. Að svo mæltu tók Ander- sen til fótanna sem mest hann mátti og hvarf brátt inn í skóginn — með Júmbó og Spora á hælunum. Senni-. lega hafði éitt af villdýrun- um særzt — eða jafnvel ver- ið drepið .... >4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.