Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 8. des. 1961. Er nokkuð mark að draumum? Hverju svara: Tilrauuasálfræðin Sigmund Freud Garl Gustav Jung Guðspekin Dr. Helgi Pjeturs DRAUMAR OG DULRÚNIR veita svörin og að auki eru í bókinni ógleymanleg reynsla Hermanns Jónassonar frá Þingeyrum, sem ef til vill hef- ur búið yfir dulrænum gáfum í ríkara mæli en nokkur ann- ar íslendingur. Þetta er bók, sem allir lesa sér til fróðleiks og ánaegju. Hliðskjálf. ARIXSOLD keðjur og hjól Flestar staerðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Pianó Staeinway & Sons, hljómfag- urt, glaesilegt hljóðfæri, sem nýtt til sölu á Reynimel 35 niðri. ilytsamar jólagjafir Vandaðar 1. fl. æðardúnssæng ur fást ávallt að Sólvöllum, Vbgum. Gætið hagsmuna yðar og kaupið aðeins það bezta, það er öruggast. Einnig er til 2 glæsileg æðardúnsteppi 48 hólfa. Ending nefndra hluta er tvímælalaus. Póstsendi. — Sími 17 Vogar Hreinlœtistœki N ý k o m i ð : WC samstæður S og P WC skálar, kassar og setur. Handlaugar, 5 stærðir Blöndunartæki fyrir baðker, haijdlaugar og eldhús. Allskonar kranar og fittings. Byggingavöruverzlun ísleifs Jönsson Höfðatúni 2 — Sími 14280. L ögtök Samkvæmt krö'fu sveitarstjórans í Borgarnesi, f. h. sveitarsjóðs, og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum útsvörum til sveitarsjóðs, fyrir árið 1961, sem lögð voru á við niðurjöfnun og faliin eru í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd inhan þess tíma. Bofgarne.=i, 2. desember 1961. Sýslumaðui Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Dömur tökum fram á morgun: Terylene-pils, Terylene-buxur, Peysur, Blússur, Ullarvettlinga, Skartgripakassa og fleira. Hjá BÁRU Austurstræti 14. I FYRRAKVÖLD fóru fram að Hálogalandi leikir lands- liða og pressuliða í hand- knattleik. Landsliðin fóru þar með sigur af hólmi, svo og A-lið j unglingaflokki. í kvennaflokki náði landsliðið forystu þegar í upphafi og það forskot var ómögulegt fyrir pressuna að vinna upp þegar loksins liðið fann samleikinn. Landsliðið vann með 14:8. Unglingaliðið lék bezta leik kvöldisins. Framan af lék B-liðið mun betur og hefði átt skilið nokkurra marka forskot. En leik- ur liðsins var of kurteislegur og þó samleikur B-liðsins væri alltaf hraðari og betri en A-liðsins, þá skorti á reynsluna til að ákveða hina afgerandi sókn og breyta markatölunni í samræmi við leik liðanna. Hjá unglingaliðinu léku bezt þeir Þórður Ásgeirsson, Svérrir Sigm-ðsson, Tómas Tómasson, Þeirgeir Lúðvíksson og Gylfi Hjálmarsson. Þeir hefðu hver um sig sómt sér vel 1 landsliði og gætu vel varið heiður íslands. Þegar loks kom að leiknum milli landsliðs og" pressuliðs í karlaflokki, þá var spennan næstum yfirkeyrð. Pressuliðið lék allan tímann betur, átti ár- Egill Ámason vakti mikla athygli í marki „pressu“-Uðsins. Landsliöin sigruöu - en áttu fullt i fangi meö pressuliðin Gunnlaugur Hjálmarsson skorar fyrir landsliðið. (Ljósm. Mbl,: Sveinn Þorm.áðsson) Róslaga gull - eyrnalokkur tapaðist sl. laugardag við horn Laugarteigs og Gullteigs eða Rauðárstígs og Miklubrautar. Upplýsingar í síma 13112. — Fundarlaun. Félagslíf Jósefsdalur Farið verður í Dalinn um helg ina. Brekkan upplýst, mætið öll. Ferðir frá B. S. R. kl. 2 og 6 laugardag. Stjórnin Aðalfundur K. : . R. verður haldinn miðvikudaginn 13. des n.k. í Félagsheímili Fram, og hefst kl. 8,30. Dagskrá: Venju leg aðalfundarstörf. Stjórnin I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur. Fundur í kvöld kl. 8,30. Stig- veiting. Lög Tólfta September verða flutt af segulbandi, sung- in af 14 söngvurum. Höfundur kynnir lögin. Öllum templurum er heimill aðgangur. Kaffi Kuldaúlpur ytra-byrði Estrella, Washn’d wear Herrasloppar Náttföt VERÐAHDI HF. Tryggvagötu og Carabel la undirfatnaður í gjafakössum íimmK Hafnarstræti 7. Sforduít angursríkari samleik og náði með því forskoti, sem landsliðinu tókst ekki að berja í kútinn fyrr en á síðustu mínútum leiksins. Þá kom reynsla landsliðsmann- anna vel fram og þeir unnu verðskuldaðan sigur, 20 mörk gegn 17. Pressuliðið náði yfirleitt betri samleik en landsliðið, þó það sé samrýmdara lið. En hröð upp- hlaup landsliðsins — og þá eink- anlega samspil Hjalta markvarð- ar og Birgis miðherja, færði landsliðinu sigur í þessum leik, þó greinilega hafi komið í ljós, að við eigum betri „spilamenn1* heldur en landsliðsnefndin hefur valið í þetta landslið. Dómarinn Daaíel 3enjamíns- son var vægast sagt lélegur, en það er erfitt að dæma leik sem þennan og á Daníel góða afsökun í því. að þetta er hans reynslu- leikur milli góðra liða. — A. St. „Músin sem læðist** Fyrsta skdldsaga ungs hofundar ÚT er komin hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar ný skáld saga, Músin sem Iæðist, eftir nýjan höfund, Guðberg Bergsson. Guðbergur Bergsson er 29 ára að aldri, fæddur og uppalinn í Grindavík. Hann hefur stundað nám í Núpsskóla, Kennaraskól- anum og háskólanum í Barce- lona. Hann er víðförull maður, hefur ferðazt um flest lönd Evrópu. Músin sem læðist segir frá ungum dreng í nauðum. Hann er fjötraður járnaga strangrar og var.t heilbrigðrar móður, sem sjálf hefur hlotið þung áföll i lífinu. Músin sem læðist er sálfræðileg saga. — Bókin er 243 bls. að stærð, prentuð í Prentfelli hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.