Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 10
ÍO MORGUNtlLAÐIÐ Sunnudagur 10. des. 1961 Verzlanir eru vinsamlega beðnar að gera jólapantanir sínar sem allra fyrst. til að greiða fyrir af- greiðslu. ÖF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON HRÆRIVÉLIIM er margvierðlaunuð Jyrir útlit oig nota- gildi. Fjölíbreytt úr- val aukatsekja. — I I — Multiquirl hrærivél með bursta til að þrífa potta. kr. 1.450,00. -I I- MP 31 berja- og Utsölustaðir ávaxtapressa í Reykjavík: Kr 1.785,00. PFAFF, Skólavörðustíg 1, sími 13725. SMYRILL, Laugavegi 170, sími 12260. AKUREYRI: Véla- og raftækjasalan, sími 1253. Námskeið í fríhendisteikningu Framhaldsnámskeið í almennri fríhendisteikningu verður haldið á vegum Iðnskólans í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst, í janúar- og febrúarmánuði n.k. Námskeiðið er ætlað nemendum er lokið hafa burtfararprófi frá skólanum og öðrum með hlið- stæðan undirbúning. Kennslan mun fara fram tvö kvöld í viku. Innritun fer fram í skrifstofu skólans, kl. 4—5 e. h. alla virka daga, nema laugardaga, til 20. des- ember. Námskeiðsgjald, kr. 400,00, greiðist við innritun. Skólastjóri. FURLIMO - Fiskileitartæki Það er ekki að furða þótt skipasmíðastöðvar og báta- eigendur velji í bátinn sinn „Furuno“-japanskt 'fiski- leitartæki, sem nú í 3 ár hafa hlotið almenna viður- kenningu, sem þau allra beztu til fiskileitar. Helztu kostir „Furuno“ eru: 1) Þau eru helmingi ódýrari en önnur tæki, sem hér eru í notkun. 2) Þau eru stillt fyrir það dýpi, þar sem mest fiskigegnd er hér'við land. 3) Þau senda til botnsins 134 sinnum til 268 sinnum á miínútu og r ^vndin á taekinu því 100% meiri mögt ið finna fisk. ' 4) Þau fást einnig transis^oi„ -g ná á sama dýpi, eða allt niður á 200 faðma. 5) Ég vil vekja athygli á því, að þeir sem hafa ætlað sér að fá tækin með næstu skipsferð frá Japan, láti mig vita í tíma. Einnig hefi ég jafna á boðstólum ýmiss önnur japönsk siglingatæki. EINKAUMBOÐ Radló-Raftækjaverzl un Árna Ólafssonar Sólvallagötu 27. — Sími 12409. ®Helena Rybinstein Gjafakassarnir • Snyrtivörur: YARDLEY, REVLON, MAX FACTOR, SANS ÉGAL og margar fleiri teg. • Ilmvötn: CHANEL 5, DIOR, LANCOME,’ COTY og fleiri. • Ný amerísk snyrtitæki. HYGE\’ t a Wf/’ff i/f 'r.s Reykjavíkur Apóteki. Sími 19866. Kjólar ný sending nýt/ verð Laufið Hafnarstræti 8 | [S fl V HRÆRIVÉLIIM i!U n A HEIMTUGASTA ADAX er fyrirferðarlítil og lipur til daglegrar notkunar, en mjög öflugur mótor ræður auðveld- lega við jiyngri verkefni, enda fylgja eða fást aukalega öll hugs- anleg tæki, svo sem þeytarar, hnoðarar, hakkavél, kökusprauta möndlukvörn, ávaxta- og berja- pressa, grænmetisskeri og raspur, blöndunarglas o. fl. ADAX er stcrk, vömduð og falleg og fæst í fjórum litum. 3ja ára ábyrgð. Q om i x O KORNERUP HANSEN Afborgunarskilmálar Sendum um allt land. Sími 12606 — Suðurgötu 10 Opel Record '62 Ókeyrður til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: ,Opel — 7363“, fyrir 13. þ.m. ma Heildsölublrgðrf SKIPHOLT H.F. Skipholti 1 — Simi 23737 IÓLA BIVKSTURINN í sannleika sagt erum við með nýjung, sem injög margar húsmæður munu fa'gna heilshugar Sprautusúkkulaði í túbu sem sprauta má beint á tertur ög skreyttar kökur án þess að hita það. Þér getið sprautað því á án alls um- stangs. BIÐJIÐ UM ILMA SPKAUTUSÚKKULAÐI í TÚBU Munið einnig að vel heppnaður bakst- ur kréfst valins bökunarefnis. Byrgið yður upp með ILMA vörur: Lyfti- duft — kökukrydd — sulta — köku- skrdut o. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.