Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 15
Sunnudagur 10. ctes. 1961 MORGUflBLAÐIÐ 15 I KREP 80KKABUXUR á börn 09 fullorina KREP SOKKAR BRUGGNIR Þessar vinsælu bækur eru nú orðnar sex talsms: Öldin átjánda I—II (árin 1701—1800) Öldin sem leið I—II (árin 1801—1900) Öldin okkar I—II (árin 1901—1950) svartir og bláir HJA MARTEINI LAUGAVEG 31 í þessum þremur ritverkum, samtals sex bókum, eru þannig gerð skil sögu vorri í samfleytt 250 ár. Allar frásagnir og allt form bókanna er í stíl nú- tíma fréttablaðs. ■ Stærð bókanna samanlögð samsvarar 3350 venjuleg- um bókarsíðum. Myndirnar eru samtals yfir 1500 talsins, og er hér saman komið mesta safn íslenzkra mynda, sem til er. V BKEGGjRG. I l Sími I2H2S Hattabúð Reykjavíkur auglýsir: ★ Vatteraðir nælon sloppar Verð kr. 560,- ★ Stíf skjört. Mikið úrval. Verð frá kr. 255,- ★ Barnaskjört ódýr. ★ Fóðraðir skinnhanzkar Litir: brúnir,%svartir, drapp. ★ Töskur, hanzkar, mohair- treflar, slæður. ★ Terelenpils og peysur í fallegu úrvali. ★ Samkvæmispeysur svartur og koksgráar. Plisseraðar, svuntur Mikið úrval. ★ Hattabúð Reykjavíkui Laugavegi 10. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 3ja herb. skrif- stofuhúsnæði í Miðbænum. ■=■ Þeir sem hafa áhuga, geri svo vel og leggi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofuhús- næði — x3“. SPILABORÐ með nýjum lappafestingum Yerð kr. 895,-. Sendum gegn póstkröfu um land alil. Krlstján Slggelrsson hf. Laugavegi 13. - Sími 13879. JDLABÆKUR I9BI íslenzkar gátur, safn Jóns Árnasonar. Eina heildarsafnið af íslenzkum gátum, sem til er, samtals yfir tólf hundruð gátur. Það eí' góð dægradvöl að ráða gátur, ekki sízt fyrir börn og unglinga. Ráöningar fylgja í bókarlok. — Verð ib. 125.00. Nóttin langa Æsispennandi bók eftir sama höfund og BYSSÖRNAR f NAVARONE, hinn fræga og víðlesna Alistair MacLean. Sagt hefur verið, að það þurfi „sterkar taugar til að lesa bækur Alistair Ma.'Lean og óvenjulegt viljaþrek til að leggja þær frá sér hálflesnar.“ — Verð ib. 165.00. Frúin á Gammsstöðum Rismikil ástar- og örlagasaga og jafnframt góð saga í fyllstu merkingu þess orðs, mjög spennandi. Höfundurinn John. Knittel,. er viökunnur og mjög vinsæll. Sagan hefur verið kvikmyncluð fyrir skömmu. Hún er nálega 400 bls., en kostar þó aðcins kr. 125.00 ib. * » Seljum allar okkar forlagsbækur með hagstæðum afborgunarkjörum. Send- um burðargjaldsfrítt hvert á land sem er. Sendum ókeypis bókaskrá, ef óskað er. ÖLDIN ÁTJÁNDA, síðara bindi, er nýkomið út. Dragið ekki að eignast það, þangað til það verður um seinan. Gætið þess, að yður vanti ekkert inn í þetta eigulega ritsafn. Þessi þrjú ritverk skipa sameiginlegt öndvegi i bókaskáp sérhvers menningarheímilis. fins og tveggja manna sveínsófar sófasett, stakir stólar og stofukollar, sófa- borð. Hansahillur o. fl. — Mikið úrval af áklæðum — "Húsgragnaverzlun r-hús s nll uðmundarTlallcíórssonar Laugaveg' 2 • Simi 13700 dijrir óteL inar HRINGAR og aðrir skartgripir — falleg form. SILFURSMÍÐI Úrval okkar er fjölbreytt og gott. Guilsmiðir — Úrsmiðir Jðn Sipunösson Skuripripover^lun acjur cjnpur til yndió VOLVO VARAHLUTAVERZLUNIN IIEFIR NÝTT SÍMANÚMER: 35205 VOLVO umbobið Litll Siggi og kálfurinn eftir Sigurð Joensen með 32 myndum eftir Fríðu í Grótinum. Höfundur þessarar bókar, er færeyskur mála- flutningsmaður við Landsréttinn í Þórshöfn. Þessi bók er sú fyrsta af þremur, sem hann hefir ritað fyrir börn. Litli Siggi er aðalpersónan í þeim öllum. Fríða í Grótinum er þekktur listamaður í Fær- eyjum. Teikningar hennar í sögunum um Litla Sigga þykja einstaklega góðar. Bækurnar um Litla Sigga hafa þegar náð miklum vinsældum og útbreiðslu í heimalandinu, Færeyjum. Bókaútgáfan DÍMON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.