Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 13
Sunnudagur 10. des- 1961 MORGVTS ÍJLAÐIÐ 13 Flokkshieim , seldir á leigu 1>EGAjR ílokks'broddar Pracmsókn ar misbeittu völdum sínum í SÍS (til þess á s.l. sumri að gera svika- samndngana við verkfallsmenn, var það fyrst og fremst gert í því skyni að koma ríkisstjóm- inni á kné. Nú er komið á dag- inn að meira bjó undir. í einni af á'lyktunum flokksstjórnarfund ar Sósíalistaflokksins er fjallað um nauðsyn á áframhaldandi samstarfi þeirra aðila, sem í sumar tóku höndum siaiman. Þar segir m.a.: „Flokkisstjórtnarfundurinn vill því leggja áherzlu á nauðsyn þese, að flokksmenn Sósíalista- flokksins og fylgismenn um iand Bllt taki þátt í félagsskap kaup- félaganna og beini viðskiptum BÍnum til þeirra, hver eftir sinni getu.“ ísiendingar minnast þess enn, þegar hinn danski einvaldskon- tmgur seldi landið á leigu til ákveðinna kaupmanna. Svo er að ejá sem svipað hafi gerzt nú. Einn þáttur svikasamninjganna í eumar hefur verið sá, að fyrir Ihjálpina, sem SÍS var látin veita Ikommúnistum á neyðarstund, Ihafa þeir heitið því að þinda [Elokfcsmenn síina í viðsikiptum við kaupfélögin. Hér á landi mun það einsdæmi, að stjómmáia- flokkur þlandi sér svo í einka- *nál flokbsmanna. Alveg eins og flokksþroddar Framsóknar tóku eér vald yfir SÍS og beit-tu því í pólitískri refskák sinni, á sama hátt þykjast Moskvumennirnir hafa vald yfir verzlunarviðskipt- um, ekki einungis „flokksmanna 6ósíalistaflokksins“ heldur og „fylgismanna um land aUt.“ SÍS- herrarnir telja sig því vafala-ust hafa fengið nokkuð fyrir snúð sinn, ofan á þjónustusemina við Framisókn. Eftir er að sjá hvern árangur þessi íhlutun í einkamál fylgis- manna Sósíalistaflokksins ber, hvort þeir hlýðnast slíku vald- boði ofan á allt annað. Vera kann og, að þótt forsprakkar kommún- ista virðist hér vera að fullnægja samningsbundinni skyldu frá því í sumar, þá búi einnig annað undir. Þeir hyggist með þessu setla að ná enn sterkara taum. haldi á Framsókn og tryggja þar »neð þáttöku hennar nauðugrar viljugrar í þeirri „þjóðfylkingu,“ sem kommúnistar nú boða. * Lítt dulbúnar Kennedy forseti sat í ruggustól meðan hann talaði við Aleksei Adzhubei (til hægri). Á milli þcirra sitja túlkar. REYKJAVÍKURBRÉF ( dyígjur14? f Þjóðviljanium & þriðjudaginn var er því haldið fram, að í síðasta Reykjavíkurbréfi hafi verið ráðizt á „Kekkonen Finn- Jands forseta með lítt dulbúnum dylgjum og hártogunum á orðum þans.** Svo sem menn minnast voru í þessu Reykjavíkurþréfi Takin eft i r tektar ve rðus tu um- mæli Kekkonens eftir heimkomu bans frá fundi þeirra Krúsjeffs í Síberíu og umsagnir hejztu blaða £ Norðurlöndum um það, sem gerzt hafði. Enginn dómur var 'lagður á *rð eða athafnir Kekk- ©nens. Þvert á móti voru álykt- unarorðm þessi: 1 ,,Þess b«r að óska, að allir sýni þolinmæði og skilji aðstöðu þjóð- er, sem i ítrustu neyð og hættu er stödd.“ Enginn þekklr betur en Kekk- enen forseti Finn'lands þá hættu, sem þjóð hans er stödd í og neyð- ina, sem yfir vofir, ef illa tekst Ftanar treysta honum og tnanna bezt ti'l að ráða fram úr vandanum. Framkoma hans verð ur alte ekki skilin nema menn ígeri sér g*ein fyrir. hversu vand- 4nn er mikill og hvílíkar .ógnir blasa við, ef út af bregður. Eins og á stendur er þess vegna síður en svo ástæða til að ráðast á Kekkonen. Hitt er nauðsyniegt, ekki síat fyrir íslendinga, að skilja, hvemig raunverulega er ástatt í Finnlandi og hverjir það eru, sem þjóðinni hafa komið í þessa aðstöðu. Það er vegna þess, að Þjóðviljinn óttast afleiðing- arnar af því, ef menn skilja að- farir Sovétsstjórnarinnar gegn finnsku þjóðinni. sem hann ærist, iþegar satt og rétt er frá sagt. Hann vill að þagað sé um kúg- unina og lætur svo sem ráðizt sé á þann, sem fyrir henni hefur orðið, þegar fsá aðferði kúgar- anna er skýrt. Orsök erfiðleikanna Viðtal það, s*m Kennedy Bandaríkjaforseti átti við tengda son Krúsjeffs Adzhubei og birt var í Isveztia á dögunum, hefur hvarvetna vakið mikla athygli. Kennedy lagði réttilega áherzlu á það, sem mestum erfiðleikum veldur í sarnbúð Sovétríkjanna við frjálsar þjóðir. Hann sagði m.a. eitthvað á 'þessa leið: „Við teljum, að erfiðleikarnir komi af tilraunum Sovétsam- veldisins til að gera, í visisum skilningi, allan heiminn komm- únískan. Ef Sovétsamveldið léti sér nægja að gæta sinnia eigin | þjóðahagsmiuna og vernda sitt eigið þjóðaöryggi og leyfðu öðr— um löndum að lifa eins og þau lystir, — að lifa I friði —, þá held ég að vandamálin, sem nú valda svo mikilli spennu, mundu hverfa. Við óskum þess. að þjóðir Sovétsamveldisins lifi í friði og óskum þess sama fyrir okkar eig- in þjóð. Það er tilraunin til að knýja kommúnistakerfið upp á land eftir land utan eigin endi- marka, sem hefur að mínu áliti í sér fólgna, aðalógnunina við friðinn. Ef Sovétsamveldið liti einungis á hagsmuni eigin þjóða og leitaðist við að skapa betra líf fyrir þjóðir sínar, í sátt og samlyndi, held ég að ekkert mundi trufla sambandið milli Sovétsamveldisins og Bandaríkj- anna.“ Þýðing frjálsra kosninga Ekki verður um það deilt, að Kennedy vék hér að aðalerfið- leikunum í sambúð Sovétsam- veldisinis við aðra. Af hverju 'heldur Sovétstjórnin t. d. hér á Laugard. 9. des. landi uppi sérstakri flokksdeild kommúnista til að þjóna hags- munum sínum? Tengdasonur Krúsjeiffs reyndi að svara Kennedy með þvi að minna hann ú Kúbu. Kennedy svaraði um hæl, að Castro hefði ekki efnt loforð sitt um frjálsar kosningar. Þangað til stjórn Kúbu leyfði frjálsar heiðarlegar kosningar, gæti hún að hans áliti ekki gert kröfu til að vera fulltrúi. meiri- hluta þjóðarinnar. Hver þjóð ætti að hafa rétt til að velja frjálst, hverskonar stjóm hún vildi hafa, ekki aðeins einu sinni 'heldur öðm hvoru. A blaða- mannafundi, sem ‘haldinn var rétt eftir að viðtalið í Isveztia birtist, var forsetinn beðinn að svara því, hvernig þessi regla ætti við um Finnland, eins ag nú horfði. „Ekki víst við getum lijálpað66 Forsetinn svaraði á þessa leið í lauslegri þýðingu: „Ég held, að hin almenna kenn ing, sem ég lét uppi á laugardag- inn haldi gildi. Það, sem við leitumst við, er, að þjóðir hafi frjálst val. Ef þær velja í frjáls- um kosningum, þar sem mismun andi skoðanir fá nægilega að koma fram, þá föllumst við á val þeirra. Auðvitað teljum við einnig að ef þær skyldu kjósa kommúnískt skipulaig, þá ættu þær einnig að fá færi á því síðar að skifta um skoðun við nýjar kosningar ef þeim svo sýnist. Þetta er það sem við teljum frelsi. Þetta er ekki sú skoðun, sem Sovétríkin hafa haldið fram. Um þetta vildi ég láta nægja að gefa almenna yfirlýsingu, heldur en að segja nokkuð um sérstakt land, vegna þess að sum lönd eru í erfiðleikum, og ég er ekki viss um að nokkúr yfirlýsing, sem við gætum gefið nú, miundi hjá'lpa þeim.“ Eins og aðstaðan er í heiminum, mundu yfirlýsingar af hálfu Ba’ndáríkjanna lítt gagna finnsku þjóðinni. Finnar eru ekki i Atlantshafsbandalaginu heldur á áhrifasvæði Sovétríkjanna. En sannarlega er mikfil munur á varúð Kennedys og hótunum Krúsjeffs á fyrri hluta iþessa árs, er hann ógnaði Bandaríkjunum með eldflaugum frá Rússlandi, ! ef þau hlutuðust til- um mál | Kúbu. Af þessum mismunandi viðbrögðum má nokkuð marka ] frá hvorum árásarhættan sé i meiri. víkur, ekki síður en nú, og þá lögðu margir bæjarbúar koi'lhúf« ur og sögðu, að þetta væri ágætt. Rétt eins og nú. Hugsaðu þér bara, að Oddur sterki á Skág’* anum var einhver þekktasta og um tíma mest umtalaða mann- persónan hér í bænum. Hann gaf út „menningarblað“ og bar titil« inn ritstjóri. Eða hvernig held- urðu að sá bær hafi verið á vegi stadducf, þar sem útkoma blaðs Odds á Skaganum þótti við'burð- ur. Ég vil ekkert nema gott eitt um Odd gamla segja, en kyn-gi því ekki eins og hverjum öðrum heilögum sannleika, að hann hafi vérið á réttri ’hillu sem ritstjóri.** Enn er sum blaðaútgáfa okkur til lítillar sæmdar, svo og sífelld skrif um ímyndað misferli nú eða hneykslissögur aftan. úr öld- um og sagnir af -ómerkilegum af- þrotum fyrri tíðar manna. Torkennilegur sjúkdómur Önnur skemmitileg og fróðleg bók er nýlega komin út. Það ' éru Endurminningar Bernharðs Stefánssonar. Þær mættu raunar öllum að skaðlausu vera mun styttri og væru þá sýnu læsileigri. Engu að síður munu flestir lesa þær sér tii ánægju. * Æviferill Páls ísólfssonar og Bernharðs Stefánssonar er mjög ólíkur. Engu að síður er eftirtekt arvert, að þeir tóku báðir á svip- iuðu aldursskeiði torkennilegan sjúkdóm, sem mifcil á'hrif sýnist hafa haft á báða. Nú á dögum mimdi hann sennilega talinn taiugaveiklun og vafalaust kennd- ur sjónvarpi, ef þeir hefðu átt Páll ísólfsson talar ekki mikið, við það að búa. Á æskuárum um stjórrwmál í hinni nýútkomnu beirra var þó hvorki útvarpi né bók „Hundaþúfan og hafið“, þar j sjónvarpi til að dreifa. Páifl. sem hann ræðir við Mattfhías dvaldi raunar i stórborg með Johannessen. Ein af fáum undan bjóð, sem átti í harðr styrjöld, tekningum er þetta: I en Bernharð naut svo. 'ielunn- „Ég er ekki andstæðingur lýð-, ar á íslandi. Sem betur fc ’ rékn- ræðis, en það er of veikt. Það, uðust báðir og þess vegna njé. n gefur idiótunum of mörg tæki- j við nú bóka þeirra, auk margs færi til að eyðileggja það innan- ^ annars góðs, sem þeir frá og dýrkar m'eðalmennskuna. áorkað. Og það hefur ekki séð við of- beldinu og lætur viðgangast, að tvennskonar lög ríki í heirnin- um, annars vegar lög ofbeldisins þar sem ekkert tillit er tekið til lýðræðisins, hins vegar lög lýð- ræðisins, sem itekur fyrsit og fremst tillit tifl ofbeldisins. Og svo er hver þjóðin af annarri leidd í gin úlfsins með beinum stuðningi lýðræðisins." Þessi orð listamannsins sýna, „Hver þjóðin af annarri leidd í gin úlfsins“ hafa Gáfur mannkostir réðu ekki valinn Bernharð átti sæti á Aliþingi í 37 ár og var ætíð eindreginn flokksmaður en leggur þó. gott að hann skilur þann voða, sem' til flestra eða allra, sem hann stafar af gi'ldi tvenns konar laga í minnist á, andstæðinga ekki sið- heiminum. Gagn af starfi Sam- ur en meðhaldsmanna. Er það einuðu þjóðanna er mjög vafa- því atfliyiglisverðara, að eitt hið samt á meðan svo fer fram. lærdómsríkasta í bók Bernharðs Annars fjalla viðræður Páls og er að lesa um hinn stöðuga ófrið, Miatthíasar um flest annað. Að sem rífeti innan Framsófenar- vonum töluvert um 'hljómlist, en' flokksins. Til vitnis um það, er einkum eru þar mjög skemmti- J skýring flians á þvi, af hver ju legar persónulegair endurminning Skúli Guðmundsson varð ráð- ar, þar sem víða er komið við. • herra 1937. Bernharð segir svo: Enginn kann að segja betur frá en | „Sem kunnugt er, varð Skúlfl Páll ísólfsson svo sem glöggt kem Guðmundsson fyrir valinu, og ur fram í þessari bók. Ungur piflt' var hann skipaður atvinnumála- ur, sem bókina los, sagði ráðherra 2. aprífl. Skúli er gáfað- hana eina hina skemmtilegustu j ur maður og auk þess hinn bezti sem hann hefði lesið. Undir það drengur, sem ekki þykir algengt um stjórnmálamenn. Tókst því valið vel og hefði hann mátt vera oftar í stjórn en raun hefur á orðið. Ég efast þó um, að þessir kostir hans hafi ráðið valinu. Hygg a.m.k. að jafnframt hafi það verið, að hann var nýr þing- maður, hafði fyrst komið á þing haustið áður og því aldrei tekið 'þátt í neinum ágreiningsmá.li>a> innan flokksins.“ Bindindi og þingframboð Margar skemmtilegar sögur munu flestir taka. „Útkoma blaðs Odds á Skaganum þótti viðburður“ Þó að bók Páls sé víða skemmti leg, er þar einnig hárbitur og þvi miður réttmæt gagnrýni. Pálfl segir t.d.: „íslendingar eru. að ég held, kald'hæðin þjóð. Þeim er í blóð borið virðingarleysi fyrir ýmsu sem öðrum þjóðum er heilagt, eða a. m. k. mikils virði. Oft segir Bernharð, t.d. þessa af finnst mér þeir furðu afskipta- ' flokksþingi Framsóknar 1941: litlir og tómlátir um það sem1 „Einn fulltrúanna bar fram gerizt, einkum þó það sem mið- tillögu um, að allir framlbjóðend ur fer. f kringum 1920 fór margt ur flokksins skyldu vera bindind- aflaga í menningarmálum Reykja ‘ Framhald á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.