Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 7
f Laugardagur 16. des. 1961 MORCTJl\TtT, 4Ð1Ð 7 í vandað úrval margir litir. GEYSIB H.F. Fatadeildin. | Nýir — vandaðir — svamp- Svefnsófur 1000,- kr. afsláttur til jóla. Frá kr. 2300,- sófinn. Tízku- ullaráklæði. Silki damask. Sófaverkstœðið j Grettisgötu 69. Opið kl. 2—10. h ---------------------- i Keflavík—Hljarðvík Suðurnes Nýtt KÁPUR KJÓLAK einnig karlmannaföt Tækifærisverð. Notoð og Nýtt Vesturgötu 16. Saga Hraunshterfis og Eyrarbakka Nokkur eintök til sölu hjá höfundi. Bókhlöðuverð. — Sími 12912. Skautar, verð frá kr. 105,00. Skíðasleðar og magasleðar, verð irá kr. 190f00. Vindsængur, sem hægt er að breyta í stól, verð kr. 603,00. Leikföng í miklu úrvali. Rakettubílar X15, sem allir strákar óska sér, fást aðeins hjá okkur. Bob-spii — { handboltaspil — fótboltaspil. Margskonar gjafavörur. Póstsendum um land allt. Goðaborg Vatnsstig 3 — Laugaveg 27 Hafnarstræti 1. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku 6—7 herb. íbúðarhæð. Sér í bænum. Mikil útb. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja—5 herb. íbúðarhæðum í bænum. föýja fasteiynasalan Bankastræti 7. — Simi 24300. UEIKIÐ TVEIM SKJÖLDUM • segir frá spennandi og ævintýraríkum viðburðum manns( sem í heilan ára- tug starfaði samtímis í leyniþjónustu Rússa og Bandaríkjamanna. • gefur góða innsýn í njósnir og gagnn5ósnir stórveldanna. • er sönn frásögn en gcfur þó frægustu njósnaskáld- sögum ekkert eftir í spennu og hraðri atburðarás. BÚKAÚTGÁFAAIVOGÁR Matsíofa Austurbsjar M EÐA Y NIÐUR LAUGAVEG í verzlunarerindum — er þá tilvalið að fá sér hressingu hjá okkur. — 0 — Bezta kaffibrauð bæjarins. — 0 — Rjúkandi kaffi. — 0 — Matstofa Austurbæjar s j álf saf greiðsla. Laugaveg 116. — Sími 10312. Kuldahúfur ytra byrði Herrasloppar Verð kr. 695,- Sokkar Nærföt VeiSondi Tryggvagötu. Nýkomið: Crosse & Blackwell Ltd. Tómatsósa Mayonnaize Salad Cream Sandwich Spread Fisksósa Baked Beans í tómatsósu Spaghetti í tómatsósu Manzanilla Olives í gl. Spanish Olives í gl. Piccalilli í gl. Mixed Pickles í gl. White Onions í gl. Cocktail Onions í gl. Gherkins í gl. H. Benedíktsson hf. Suðurlandsbraut 4. Sími 38-300. Tækifærisgjafir Gull Silfur Stál Teak Kristall Keramik Skartgripaverzlunin Skólavgörðustíg 21. Jón Dalmannsson. . r ■ ' • Karlmannaskor svartir og brúnir. Gott úrval. Lágt verð. Ínniskór karlmanna svartir, brúnir. Verð kr. 117,55. Flókainniskór Verð kr. 65,80. Sími 17345. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg BYakkartíg 14. — Sími 18680. Söluskálinn Smáratúni 28, sími 1826 se’ur: jólatré og greni frá Land- græðslusjóði. Sama verð og þar. Allskonar jólaskraut. Kartöfluskemman Smáratúni 28, sími 1826, selur: Rauðar kartöflur í pokum, ný sending. Gulrófur, hvítkál, lauk og fleira. Matardeildin Smáratúni 28 selur: Norð- lenzkt liangikjöt, tunnusaltað kjöt, rúllupylsu, niðursoðna ávexti, Lækkað verð. Appel- sínur og epli, mjög ódýrt í stærri kaupum. f Þorláksmessumatinn: Skata og hamsatólg, þjóðar- réttur. Verzlið tímanlega fyrir jólin. Opið til kl.' 10 í kvöld. Sendurn heim. FAXABORG Smáratúni. — Sími 1826, Leigjum bíla «o 5’ akið sjálí L S J ,0«afíg>f - Nýtt úrval Og KJÖRGARÐI. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. l. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. -— Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. Dömur-Herrar Dag- cg kvöldkjól ir aðeins einn af hverri gerð. Vatferaðir sloppar Verð frá kr. 574,- —> kLi Undirkjólar cg náttkjólar cg baby doll X~ Stíf skjört Verð frá kr. 345,- Blússur einlitar og mislitar. Verð frá kr. 195,- Brúðarkransar og slör hvítt, bleikt og blátt. >f- Ulpur. skíðabuxur terylene-buxur laxtexbuxur, terylene-pils Mohair-treflar Xr Regnhlífar og ullarvettlingar, herðasjöl, kvöld-töskur, slœður og hanzkar Amerískar regn- kápur ein af hverri gerð. Bómullar- og ullarpeysur X- Skinnbelti, snyrtitöskur, brjóstahöld og magabelti X~ Silkipúðar, 4 mislitir. Skartgripir og skartpripakassar * Veljið júlagj^na Austurstræti 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.