Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNTtr 4Ð1Ð Eaugardagur 16. des. 1961 Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig Og glöddu með heimsóknum ,skeytum og öðrum kveðjum á fimmtugs afmæli mínu 13. þ.m. og*óska ykkur öllum guðs blessunar Páll Ó. Pálsson, Sandgerði. Nokkrar rúmgóðar 5 herb. íbúðir til sölu á fögrum stað við Háaleitisbraut. — Einnig 2ja herb. íbúðir á jarðhæð. íbúð- irnar seljast í smíðum tilbúnar undir málningu eða í öðru ástar.di. — Upplýsingar í sima 16155. Jólaljósin \ . lýsa hringalcsturinn um gróðrarstöðina. Jólatré — íslenzk — útlend — Kransar — Krossar Skálar — Körfur — Jólaskraut. Stærsta úrval í allri Beykjavík. Bílastæði í hlaði Gróðrastöðin við Miklatorg — Símar: 22-8-22—19775 Husqvarna Automatic Er með frjálsum armi, saumar fjöldá mynstra, festir tölur, Enskir síðdegis og samkvæmiskjðlar Tökum upp í dag enska síðdegis- og samkvæmiskjóla í miklu úrvali. Ennfremur ameríska hanzka. Höfum fyrirliggjandi amerískar úlpur kápur frá Englandi kjóla frá Ameríku. KAUPIÐ JÓLAGJAFIRNAR HJÁ OKKUR TIZKUVERZLUNIN GUÐRÚN RAUÐARÁRSTÍG 1 Bílastæði við biiðína — Sími 15077 Karlmannainmskór Maðurinn minn HÁKON JÓNSSOlíí frá Meiragarði í Dýrafirði, andaðist að Landakotsspítaia þann 14. des. Jarðarförin auglýst síðar. Ingibjörg Bjarnadóttir. Systir okkar HALLDÓKA BEKGÞÓKSDÓTTIR PETERSEN frá Olvaldsstöðum, andaðist í Vancover 13. þessa mánaðar. Bergþór Bergþórsson, Guðrún Bergþórsdóttir. Jarðarför fósturmóður minnar ENGILBÁÐAK HALLGRÍMSDÓTTUB Garðastræti 16, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginr, 18. desember kl. 1,30 fyrir hádegi. Athöfninni verður útvarpað. Sigurbjörg Hannah. Hjartanlega þökkum við öllum fjær og nær, sem sýndu okkur samúð í veikindum og fráfalli mannsins míns og föður, PÉTURS TÓMASSONAR Borgarnesi Sérstaklega þökkum við Eggert Einarssyni héraðs- lækni. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd aðstandenda. Jórunn Pálsdóttir, Stefán Pétursson saumiar hnappagöt o. fl. o. fl. Kennsla fylgir í kaupunum. Söluumboð víða um landiið. Gunnar Ásgcirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Le5urskór — Flókaskór SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 LIF5NCISTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.