Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 22. des. 1961 MORGIJTSBLAÐIÐ 21 ( ryksugan er dýrmæt htíshjálp Ruton rVksugan er nu fyrirliggjandi Gúmmíhjól Kraftmikil ★ Ódýr Ruton ryksuganerá gúmmíhjólum sem ekki rispa . . . Tíu mismunandi hjálpar- tæki fylgja, sem eru á auðveldan hátt tengd við vélina . . . hún hefir mikinn sogkraft . . . og er með fót-rofa. — VERÐ Á GERÐTNNI R Í00 — Kr. 2.781.— - Af borgunarskilmalar — Hgkla --------------- Austurstræti 14 —Sími 1 1 6 8 7 — Framlelðsla THE PARKER PEN COMPANY Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra-beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. _ Kenwood-hrærivélin er allt annaS og miklu meira en venjuleg hrærivél BáKsnwood hræriv'clin fyrir yður... Nú býður KFNWOOD CHEF brærivélin alla þá hjálparhluti, sem hugsanlegir ciu, til hagræðis fyrir yður, og það er ekktrt erfiði að koma þeim í samband, engar skrúfur, aðeins smellt úr og í með einu handtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoii allt — jafnvel þykkasta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmtilega þeir vinna. Konan fær * wood chef l .J .../ JolClCýfOj' Sendum gegn póstkröfu. Afborgunarskilmáíar Viðgerðir og varahlutaþjónusta að Lauga- vegi 170. — Sími 17295. Lífið o Kenwood — Lausnin er Kenwood Verð kr. 4.890 Jfekla Sími 11687. Austursiræti 14 SPEGLAR - SPEGLAR Speglarnir í TEAK-römmunum eru komnir. Margar gerðir. — Einnig fjölbreytt úrval af BAÐ-speglum, HAND-speglum og alls konar smærri speglum. SPEGLARÚÐIN — Laugavegi 15. Það er tilvalin jólagjöf að gefa vinum ykkar, miða í þessu glæsilega happdrættL Aðeins 8000 miðar. Consul 315 De Luxe 1962. Kaupið miða strax í bílnum í Austurstræti. F. U. F. Upplýsingar um bilinn veitir Ford-umboðið Kr. Krist- jánsson h.f. Suðurlandsbraut 2 — Sími 35300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.