Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 2
2 MORCZJNBLAÐIÐ Fostudagur 22. des. 1961 — Bæjarsfjórn Framhald af bls. 1. einstöku stofnanir Reykjavíkur- borgar og framkvæmdir á þeirra ivegum, svo sem Áhaldahúsið, grjótnám, malbiksstöð, og pípu- gerð, vatnsveituna, bæjarþvotta- húsið, hitaveituna, rafmagnsveit- una, strætisvagnana og hafnar- mál. Upplýsti borgarstjóri m. a., að ætlunin væri að sameina rekstur grjótnámsins, malbiksstöðvar og pípugerðar meir og betur en ver- ið hefur á undanförnum árum. Sagði hann nauðsynlegt að flytja pípugerðina úr íbúðarhverfinu við Langholtsveg þangað sem grjótnámið er staðsett, og sömu- leiðis að byggja nýja malbikun- arstöð 1 nágrenni grjótnámsins. if Sparnaður í rekstri rafmagnsveitunmar í yfirliti sínu um rekstur Raf- magnsveitu Reykjavíkur gat borg arstjóri þess, að á árinu hefði ver ið unnið að því að koma fyrir sparnaði í rekstri Rafmagnsveitu Reykjavíkur og nefndi hann sér- staklega í því sambandi m. a. eft- irfarandi atriði: ~gr Á- Starfsmonnum fækkað 1) Markvisst hefur verið unnið að því að fækka starfsmönnum. 2) Til þess að það væri mögu- legt hefur verið lögð áherzla á að sameina allar skrifstofurnar und- ir einu þaki og verða nú skrif- stofurnar sameinaðar í byrjun næsta árs aiiar í Hafnarhúsinu, i stað þess að vera á 4 eða 5 stöð- um í bænum áður. 3) Unnið er að því að sam- eina aðrar bækistöðvar Raf- magnsveitunnar til þess að koma á samsvarandi sparnaði á því sviði. hj Tækjum fækkað 4) Rafmagnsveita Reykjavíkur tekur þátt í samvinnu um sam- eiginlegt áhaldahús bæjarstofn- ana. Ætti þetta áhaldahús að geta sparað Rafmagnsveitunni töluverðar upphæðir. 5) Bifreiðum og tækjum hef- ur verið fækkað, þannig að eldri tæki og tæki, sem dýrari eru í rekstri, hafi verið tekin úr notkun og seld, en ný tæki fengin. Á’ Rétt tekjuáætlun Að lokinni ræðu borgarstjóra kvaddi sér hljóðs Guðmundur Vigfússon (K). — Gerði hann grein fyrir allmörgum breyt- ingartillögum við frumvarp borgarstjóra að fjárhagsáætlun- inni og jafnframt nokkrum á- lyktunartillögum, sem hann sjálfur flytur. Tók hann fram, að þessar breytingartillögur væru veigalitlar, þar sem hann teldi tekjuáætlunina nú rétíari en verið hefur á undanfömum árum. Má segja, að breytingar- tillögur bæjarfulltrúa Alþýðu- bandalagsins gefi nokkra hug- mynd um hina góðu fjármála- stjórn, sem nú ríkir hjá Reykjavíkurborg, því að þar ber einna hæst tillögur um lækkun pappírskostnaðar og burðargjalda á skrifstofu borg- arstjóra." Má til gamans geta þess, að þrátt fyrir yfirlýsta sparnaðarviðleitni sína leggja bæjarfulltrúar Alþýðubandalags ins þó til, að framlag til Skák- sambands Islands vegna þátt- töku í skákmótum erlendis hækki um 30 þúsund krónur, og eru ástæðumar fyrir þessari hækkunartillögu að leita í því, að fyrir dyrum stendur skák- mót í Búlgaríu. * Viðurkenndi haldleysi verkfallastefnunnar Að öðru leyti var ræða Guð- mundar mikið til árásir á nú- verandi ríkisstjóm. Vakti þar mesta athygli sú yfirlýsing hans — sem stefnt var gegn ríkis- stjóminni, en hitti þó auðvitað verkfallspostula komanúnista fyrst og fremst — að launþegar stæðu nú í sömu spomm, ef ekki verr, heldur en fyrir kaup- hækkanirnar á sl. sumrk Koma Ingrid Bergman og Lars Schmidt ? EFTIR áramótin kemur leik- í tal, er hann ræddi við þau stjórinn Svend Aage Larsen og samdi endanlega við Lars til landsins og verður þá haf Sehmidt í Stokkhólmi í sum ist hanida um að velja í hlut- ar um 20% lækkun á greiðslu verk og æfa söngleikinn My fyrir sýningarrétt hér á landi. Fair Lady. Svíinn Lars Sögðu hjónin þá að þau lang aði til að koma til íslands, en hvað úr því yrði kvað þjóð- leikihússtjóri alveg óráðið. Sohmidt, sem kvæntur er leik konunni Ingrid Bergman, hefur leikstjórnarrétt fyrir verkið í allri Evrópu og samdi þjóðleitohússtjóri við hann um sýningarréttinn á fslandi. Blaðið spurði Guðlaug Rósinkranz að því í gær, hvort þessi frægu hjón mundu koma til íslands vegna sýn- ingarinnar. Hann kvað þau sýningin þar vera vön að koma á frumsýn- dóma. Þaðan Leikstjórinn, sem hingað kemur, Svend Aage Larsen, hefur í umlboði Lars Schmidts sett leikinn víðast hvar á svið, t. d. I Svíþjóð, Dan- mlörku og Hollandi og nú ný- lega í Berlín. Hefur frum- fengið góða fer hann til ingu eða einhverja aðra sýn- Hollands, til að færa hann ingu á leiknum þar sem hann upp aftur og kemur svo hing- er sýndur. Hefði það borizt að eftir áramót. Þórður Björnsson (F) fyldi mætti gera til sparnaðar, þó að hlaði nokkrum breytingar- tillögum, sem hann gerir við frumvarpið að fjárhagsáætlun og ályktunartillögum, sem hann flytur einnig. Varði hánn veru- legum hluta tíma síns til gagn- rýni á rekstri einstakra bæjar- stofnana, sem hann kvað í mörgu ábótavant. Ræðumaður vék.að upplýsing- um þeim sem borgarstjóri gaf við 1. umræðu fjárhagsáætlunar um starfsmannatoald bæjarins. Sagði hann það ekki vera fullgilda sönnun fyrir því að „skrifstofu- báknið“ hefði ekki þanizt út, þótt starfsmönnum hefði ekkj fjölgað. Hann gagnrýndi ræstingarkostn- að í skólum, en kvaðst fagna yfirlýsingu borgarstjóra um að unnið væri að læbkun þess kostn- aðar. Vildi Iækka styrk til Simfoniuhljómsveitar. Þórður Björnsson rædidi sér- staklega um styrkinn til Sinfóníu hljómsveitarinnar.' Sagðist hann verða að hætta á þetta, þótt hann kynni að verða nefndur „menn- irtgaróvinur." Kvaðst hann vilja lækka þennan styrk úr 880 þús- undum í 700 þús. en tók sérstak- lega frarn að þetta vœri algjör- lega persónuleg tillaga, „sem ég vil ekki láta kenna minn flokk við að neinu leyti.“ Síðan vék hann að framfærslumálum og kvað eðlilegt að nefna þau í beinu framhaldi af umræðunum um Sinf óníuhl j ómsveitina. Bæjarfulltúinn kvaðst lengi hafa barizt fyrir þeim megin- málum, sem borgarstjóri legði nú átoerzlu á, þ.e.a.s faitaveitu í allan bæinn, áætlun um að fullgera götur og heildarskipulagi bæjar- ins. Fagnaði hann því, að þetta skyldu vera þau mál, sem nú væru mest áherzla lögð á- Magnús Ástmarsson flutti nokkrar breytingartillögur við fjárhagsáætluna. Var helzta hækkunartillaga hans sú, að' fram lag til byggingarsjóðs verka- manna yrði 3.5 millj. í stað 1,3 millj. Hann lagði til að manntals- skrifstofan og hagfræðideild bæj arins yrðu sameinaðar Og ýmsir bifreiðastyrkir lækkaðir. Ræðumaður sagði, að ýmislegt Siskó á f lækingi ÚT ER komin hjá forlagi Jóns Helgasonar barnabókin „Siskó á flækingi“ eftir dönsku skáldkon- una Estrid Ott. Eins og menn minnast, var þessi saga framhaldssaga í út- varpinu fyrir nókkru, og náði miklum vinsældum meðal barna Og unglinga. Sagan fjallar um 7 ára gamlan i>ortúgalskan dreng, sem verður heimilislaus o,g legg- ur af stað út í heiminn. Sagan er fallega sögð og fræðir lesandann jafnframt um umfaverfi Siskós. — Pétur Sumarliðason, kennari, hefur þýtt söguna af Siskó- hann teldi sig ekki hafa verulega trú á að hægt væri að draga úr launagreiðslum, og ekki væri heldur heppilegt að hafa svo mikið starfslið að aldrei þyrfti að vinna aukavinnu. Þeir Alfreð Gíslason og Guð- mundur J. Guðmundsson, bæjar- fulltrúar kommúnista, fluttu f jöld an allan af tillögum og fylgdu þeim úr hlaði með ræðum. Yfir- leitt er nú unnið ötullega að flest- um þeim málum, sem þeir viku að, svo að tillögur þeirra miða naumast að því að breyta þar nokkru um. Þeir ræddu um gatnagerðar- mál, vistheimili, leikskóla, al- menningsnáðhús, aukna heilsu- vernd, gatna- og sorphreinsun, aukningu fiskiskipaflotans, hafn- armál, félags- og tómstundar- heimili o. fl. Þegar blaðið fór í prentun stóðu umræðurnar í bæjarstjórn enn. Togarasölur TIL viðbótar fréttinni, sem birtist í Mibl. 1 gær um síðustu togarasölur fyrir jól, má geta þess, að Ágúst seldi (á miðviku- dag) í Grimsby 171 lest fyrir 12-344 sterlingspund. Búizt er við að tveir togarar selji í Bretlandi milli jóla og nýjárs. Þá hafa alls selt í Bretlandi, það sem af er desembermánuði, 13 togarar fyrir 122.200 sterlings- pund. Á sama ’tíma hafa 18 tag- arair selt í Þýzkalandi fyrir 1.626.300 mörk. Þar af hefur síld verið seld fyrir 613.800 mörk. Ferðir á landi og í lofti um jólin BLAÐIÐ spurðist fýrir um það í ,gær hjá Bifreiðastöð Islands dg Flugfélagi íslands hvemig ferð- um frá þessum stöðvum yrði háttað um jólin og fara þær upplýsingar hér á eftir. Þorláksdagur Bifreiðar Norðurleiðar fara héðan kl. 8 að morgni og síðari hluta dagsins er ætlunin að taka upp þá nýbreytni að fara aðra ferð kl. 17. Er þetta gert vegna fclks, sem vinna þarf til hádegis eða lengur og á því elcki heiman- gengt um morguninn. Þá fer bifreið að Laugarvatni og í Biskupstungur kl. 13. Ferðir til Keflavíkur og í Mosfellssveit verða eins og venjulega þann dag. Ferð verður í Hveragerði og til Þorlákshafnar kl. 24 á mið- nætti. Bílamir á Snæfellsnes fara síðustu ferð sína fyrir jól kl. 10 fyrir hádegi. Þá verður einnig farið í Dali kl. 8 um morguninn Og að Kirkiubæjarklauistri kl. 10 f. h. Flugferðir á Þorláksdag Flogið verður, ef veður leyfir, til Akureyrar. Húsavíkur, Vest- mannaeyja, ísafjarðar. Egils- staða, Sauðárkróks og Ákureyrar aftur um kvöldið. Aðfangadagur Til Borgarness fara bifreiðar kl. 10 f. h. og að Reykholti kl. 13. Síðasta ferð til Hveragerðis og Þorlákshafnar verður kl. 14. Síð- ustu ferðir í Mosfellssveit og Hveragerði verða kl. 16. Til Vík- ur í Mýrdal verður farið kl. 10 Rússar saka um hlutleysisbrot VlNARBORG, 21. des. — Ráð- stjórnin hefur í orðsendingu til austurrísku stjórnarinnar sagt, að inntökubeiðni Austurríkis í Efnahagsbandalag Evrópu sé brot á hlutleysi landsins, þar eð landið taki upp nána samvinnu við V-Þýzkaland með inngöngu í bandalagið. Ráðstjórnin segist toyggja afstöðu sína á stórvelda- samkomulaginu um hlutleysi Austurríkis. Utanríkisráðherra landsins, Kreisky, vísaði ásök- unum Rússa á bug í dag og að- ild að Efnahagsbandalaginu mið aði einungis að efnahagssam- vinnu við V-Þýzkaland. 's HA /5 hnúiar SV 50 hnutar X SnjUoma * osí*m V Skvrir K Þrumur Wiz, Js. KuUoM HHtskii HHmt Hæðin mikla, sem hefur ver ið á svæðinu frá Bretlands- eyjum til Grænlands, var heldur að eyðast í gær, m smáiægð hafði myndast við NA-Græ:.land ofa þokaðist toún suðaustur. Enn var þó milt loft við landið. Yfir land- inu var dálítil kuldahæ‘!'', þar sem loftið jeig til allra hliða og þomaði, svo víða var heif^ ríkt ,einkum austan lands. Varð af þessu allmikil kæl-, ing við jörð vegna útgeislun. ar og var m. a. 13 stiga fro:t í Möðrudal kl. 14, logn og heiðskírt. Veðurhorfur kl. 22 í gær- kvöldi: Suðvesturland til Breiðafjarðar og miðin: hæg- viðri og skýjað fram eftir degi á morgun, gengur sennilega í norðan kalda með vægu frosti annað krvöld. Vestfirðir til Norðausturlands og miðin: fyrst, norðan kaldi Og lítils háttar él þegar líður á daginn. Áustfirðir, Suðausturland og miðin: hægviðri, víða léttskýj- að. f. h. og í Fljótshlíð á sama tíma. Allar bílferðir falla niður á jóla- dag, en á 2. dag jóla verða ferðir í Mosfellssveit, til Keflavíkur, Ilveragerðis, Selfoss og austur i Fljótshlíð. Eftir jól fara svo Norðurleiðar- bílar fyrstu ferð sína á miðviku- dag. bæði norður og suður. Flugferðir á afffangadag Fiogið verður til Akureyrar og Vestmannaeyja, ein ferð á tovorn stað. Sama verður á 2. dag jóla. Þá verður einnig flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Hannesi lóðs forðað frá strandi í FYRRAKVÖLD, er Vestmanna- eyjabáturinn Hannes lóðs var á leið inn til Grindavíkur, fór hann vestur af leiðinni inn, yfir Sund- boðssker Og tók niðri. Braut hann hælinn og stýrið varð óvirkt. Þarna var hörkuútfall og var báturinn rétt rekinn upp í grýtta fjöruna, þegar Hafrenningur GK kom á vettvang, en hann hafði verið með vélina í gangi í Grinda víkurhöfn. Gekk greiðlega að koma kaðli yfir í Hannes og dró Hafrenningur hann úr hættunni. Mátti engu muxa að þar færi illa. ■ Um borð voru 8 menn. Hannes lóðs var dreginn á þurrt, til að hægt væri að athuga skemmdir, en síðan var ætlunin að draga hann til Eyja. — Indland Frh. af bls. 1 fyrir AHsherjarþinginu. En hann varð of' seinn, því þinginu var slitið í þann /rnund er ráðherr- ann kom til borgarinnar — og kemur það ekki aftur saman fyrr en í janúar. Menon sagði við fréttamenn, að það væri alrangt, að frelsun portúgölsku nýlendnanna hefði veikt SÞ. Þvert á móti styrkt- ust samtök SÞ í hvert sinn, sem nýlenda hlyti frelsi. Menon hefur óskað þess að fá að ræða við U Thant og einnig hyggst hann ná fundi Adlai Stevensons. Indversk blöð og almenning- ur þar í landi gagnrýna mjög afstöðu Bandaríkjanna í mál- inu, sérstaklega ræðu Steven- sons, sem var mjög harðorð í garð Indverja. Sama er að segja um Portú- gala. í Lissaibon voru haldnir fjöldafundir í dag til þess að víta Breta og Bandaríkjamenn fyrir að hafa ekki veitt Portú- gölum aðstoð gegn Indverjum, en fjöldagöngur á leið til sendi- ráða Breta og Bandaríkjamanna voru stöðvaðar af lögreglunni I tæka tíð. Utanríkisráðherra Portúgals, Franco Nogueria kom heim 1 dag frá New York þar sem hann sat fundi Öryggisráðsins um inn- rás Indverja í portúgölsku ný- lendurnar. Sagði hann við heim- komuna. að nú væri hægt að skipa Indverjum og Rússum á bekk saman. Sjálfstæði og frelsi þjóða byggðist nú einungis á þvi hver sterkastur væri. Árás Ind- verja er aðvörun til allra þjóða. Það er nú ljóst, að Sameinuðu þjóðirnar verja ekki frelsi eins né neins. Þjóðirnar verða að treysta á elvm styrk sér til varn- ar. Athugasemd AÐ GEFNU tilefni skal það tek- ið fram, að fréttin af slysinu i Aðaldal, sem sagt var frá í blað- inu í gær, er ekiki frá fréttaritara blaðsins á Húsavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.