Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.12.1961, Blaðsíða 22
22 MORGINBLAÐIÐ Föstudagur 22. des. 1961 MILFISK verndar gólfteppin því að hún hefur naegilegt sogafl og afurða teppasogstykki, sem rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir lægstu húsgögn og DJÚPHREINS- AR jafnvel þykkustu gólfteppi fuli- komlega, þ. e. nær upp sandi, smá- steinum, glersalla og öðrum gróf- um óhreinindum, sem berast inn, setjast djúpt í teppin, renna til, þegar gengið er á þeim, sarga und- irvefnaðinn og slíta þannig teppun- ' um ótrúlega fljótt. i NILFISK slítur.alls ekki teppun- um, þar sem hún hvorki bankar né burstar, en hreinsar aðeins með / íétt gerðu sogstykki og nægilegu , sogafli. Aðrir NILFISK yfirburðir m., a.: ig Stillanlegt sogafl ir Hljóður gangur -fc Xvöfalt fleiri (10) og betri sogstykki, áhaldahilla og hjólagrind með gúmmíhjólum fylffja, auk venjulegra fylgihluta ★ Bónkústur, hárþurrka, má.ln- ingarsprauta, fatabursti o. fl. fæst aukalega. it 100% hreinleg og auðveld tæm ing, þar sem nota má jöfnum höndum tvo hreinlegustu ryk- geyma, sem þekkjast í ryksugum, málmfötu eða pappírspoka. ★ Dæmalaus ending. NILFISK ryksugur hafa verið notaðar hér- lendis jafn lengi og rafmagnið, og eru flestar í notkun enn, þótt ótrúlegt sé. ★ Fullkomna varahluta- og við- gerðaþjónustu önnumst við. NILFISK — afburða verkfæri í sérflokki — Sannreynið við sam- anburð Góðir afborgunarskilmálar. FÖNI X O. KORNERUP HANSEN Vegleg jólagjóf — nytsöm og varanleg! Simi 12606 Suðurgötu 10. Ferðasett í töskum Hitabrúsar Nestiskassar Hnifapör Bollar og diskar 'ú Ht ' i j/ea&Mftaen? Orðsending Búist ekki við jólakortum frá okkur í ár, en við sendum ykkur öllum, vinum og frændfólki á íslandi, okkar inni- legustu þakkir fyrir dáramlegar samverustundir sl. sum- ar. Óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýárs með þökk fyrir hin liðnu ár. Elna og Bjarni Guðjónsson Lake Circle Drive Paris Mountain Greenville, South Carolina, USA Er mark að draumum? Hverju svara: I J.WI.,y I .wm.. I,.. ,pi!, * HERMANN JONASSON \ | FRA MMamilM I r% : A \ Uraumar Tilraunasálfræðin Sigmund Freud Carl Gustav Jung Guðspekin Dr. Helgi Pjeturss Fjallar um gerð mannsins og fram tíðarmöguleika, hvaðan maðurinn kemur og hvert hann fer, hvert sé eðli hans og hulið markmið. Þetta er bók, sem sýnir á sann- færandi hátt fram á tilgang og há- leit stefnumið, þar sem menn eygja annars aðeins trlgangsleysi og til- viljanir. Verð aðeins kr. 135.00. Svörin er að finna í nýskrifuð- um köflum í Draumum og Dulrún- um um kenningar helztu stefnu nútímans um uppruna og eðli drguma. — Auk þeirra eru hér endurprentaðar bækur Hermanns Jónassonar frá Þingeyrum þar sem hann lýsir óvenjulegri sálrænni og dulrænni reynslu, draumum, hug- skeytum, huglækningum, fjarsýni o. fl. Þetta er bók, sem menn munu lesa sér til aukins skilnings og al- mennrar ánægju. Verð kr. 215.00. HLIÐSKJÁLF Nýjar verzlanir — nýjar vörur — nýtt verð Fyrir dömur Fyrir herra Fyrir börn Herrabindi Herraskyrtur Herrahanzkar Nærföt, sokkar Enskar peysur Greiðslusloppar Náttkjólar Undirkjólar MilUpils Stíf skjört Náttföt í úrvali Nærföt Peysur Sokkar Leikföng í úrvali SKEIFAM Nytsamar jólagjafir eru alltaf beztar. Blönduhlíð 35, sími 19177. Grensásvegi 48. Nesvegi 39, sími 18414. Búkamenn í Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar h.f. Laugavegi 8 (við hliðina á skartgripaverzlun Jóns Sigmundssonar), fáið þér allar jólabœkurnar. — Sími 19850 Aðalumboð Kvöldvökuutgafunnar h.f. Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.