Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. des. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 Um jólin almennu ’VIyndatökur í heimahúsum yfir jólin. — Notið tímann þegar íjölskyldan er í sparifötunum og jólaskapinu. Sérgrein: Myndatökur í heimahúsum. Símar 15602 og 24005 — Þórir H. Óskarsson. Ljósmyndavinnustofa, Laufásvegi 4. Jólatrésfagnaiir verða haldnir í SILFURTUNGLINU dagan 28., 29. og 30. des. kl. 3 e.h. > Tvær 13 ára stúlkur syngja með hljómsveit. Magnúsar Randrup Skyrgámur kemur í heimsókn. verður haldin í Lídó miðvikudaginn 3. jan. ]A62 og hefst kl. 3 síðd. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu V.R., Vonar- stræti 4, eftirtalda daga: Föstud. 29. des. frá kl. 9—17 Laugard. 30. des. — — 9—12 Þriðjud. 2. jan. — — 9—17 Miðvikud. 3. jan. — — 9—12 Pantanir í síma 1 52 93. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Hinir vinsælu Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan og Stýrimannafélag íslands halda jólátrésfagnað sinn í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 30. des, kl. 3 e. h. Danslekiur fyrir fullorðna hefst kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar fást hjá eftirtöldum mönnum: Guðjóni Péturssyni, Höfðavík, sími 15334, Jóni B. Einarssyni, Laugateigi 6, sími 32707, Kolbeini Ffhnssyni, Vesturgötu 41, sími 13940, Þorvaldi Árnasyni, Kaplaskjólsv. 45, sími 18217, Herði Þórhallssyni, Fjölnesvegi 18, sími 12823, Jóni Strandberg, Stekkjarbraut 13, Hafnarfirði, sími 50391. Veulunarmannafélag Reykjavíkur Jólatrésskemmfun Nýlega hafa Opinberað trúlof- un sína Helga Magnúsdóttir, Gnoðavogi 26 og Jón Eimarsson, SDerðli. V-Landevium. Þegar barnaskólanum lýkur fyrir jólin, er jólaskemmtun- in eftir, en hún er börnunum mikið tilhlökkunarefni. Einn daganna fyrir jólin hópast þau prúðbúin til skóla síns og bíða í eftirvæntingu eftir því að tjaldið verði dregið frá og skemmtunin hefjist. Baksvið eru nokkur skólasystkini þeirra, sum ef til vill tauga- óstyrk og hrædd um að gleyrma því, sem segja á, þegar á leiksviðið kemur. Þessi kvíði er oftast óþarfur því að allt gengur vel og börnin halda heimleiðis glöð Og ánægð. Mymdina, sem hér fylgir tók Sveinn Þormóðsson á jóla- skemmtun barnanna í Breiða- gerðisskóla. Þar var t.d. sett á svið ævintýri um litla stúlku, sem hitti álf og ýmis dýr úti í skógi. Börnin, sem léku dýrin líktu eftir hljóðum þeirra og „hænan verpti stórum eggj- um handa litlu stúlkunni." Sýning þessi vakti .nikla hrifningu áhorfenda og klöpp- uðu þeir leikendum óspart í lófa. í dag verða gefin saman í hjóna band Lára Hansdóttir, Orrahóli og Trausti Bjarnason, Á, Dala- sýslu, heimili brúðhjónanna verð ur að Á, Dalasýslu. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Gunnvör Valde- imarsdóttir, Suðurgötu 39. og Jóhann G. Sigfússon, flugmaður, Skaftahlíð 33. Þann 9. desemíber sl. gengu í hjónaband ungfrú Elín Norðdalh, Stangarholti 28 og herra Abdess- lem Ben Baníne frá Kenítra, Marokko, heimili þeirra verður að Lönguhlíð 11, Reyikj avík. Á jóladág verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Guðbjörg Óak Harðardóttir og Gunnar Þórðar- son, Lindargötu 41. Þann dag dveljast þau á_ Gnoðarvog 28. Á annan jóladag verða gefin saman í 'hjónaband í Akranes- kirkju af söknarprestinum séra Jóni M- Guðjónssyni, ungfrú Fríða Ragnarsdóttir, símamær, Sandbraut 6 og Ásgeir Guð- mundsson, skrifstofumaður, Jað- arsbraut 9. Heimili ungu hjón- anna verður á Sandbraut 6, Akra- nesi. Sala aðgöngumiða hefst annan jóladag kl. 2 e.h. Verð aðgöngumiða aðeins kr. 30.00. Pantanir teknar í síma 19611. SILFURTUN GLIÐ. Jólatré Sigurður Geirsaon sjómaðuir verður fimintugur á jóladaginn. Hann er fæddur í Rgykjavík 25. desember 1911, sonur Geirs heit- ins Sigurðssonar skipstjóra. Sig- urður hefur stundað sjóinn á reykvískum togurum frá unga aldri, hin síðari árin hjá Bæjar- útgerð Reykjavíkur. Hann er nú háseti á b/v Pétri Halldórssyni. Gamlir skipsfélagar áma hon- um allra heilla á þessum tíma- mótum. VETRARGARÐURIIMIM Dansleikur annan í jólum Sími 16710. JÓLASVEIIMARIMIR I DAG KEMUR: A mirgi.. , ^laúag, er 70 ára frú Helga Finnsdóttir frá Grund á Kjalarnesi, nú til heimilis að Urðarstíg 15 hér í bæ. Frú Helga verður á morgun stödd að Hvassaleiti 14 í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.