Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 24
JÍte J tttjí tljí (jLkL% fói! 293. tbl. — Sunnudagur 24. desember 1961 Týndur fundinn < Elisabethville, 23. des AP NÝLEGA hvarf fulltrúi sviss- neska Rauðá krosisiiis í Katanga Georgeg Olivet í Elisahethville. í dag fannst lík hans og tveggja aðstoðarmanna hans nálægt Simonet búðum í Elisabethville. Aðstoðarmennirnir voru Hollend ingur og belgisk kona. Vika er síðan Olivet hvarf og hafa fullíiúar SÞ og stjórnar Katanga iýst því yfir að þeim væri ókunnugt um örlög þrem- menninganna. En líkin fundust í sameiginlegri gröf. Minnisblað lesenda Jólamessur Sjá Dagbók, bls. 4. Læknar Sjá Dagbók, bls. 4. Slysavarðstofan Sjá Dagbók, bls. 4. Útvarpið Útvarpsdagskráin yfir jóladag- ana er á bls. 6, Rafmagnsbilanir má tilkynna í síma 1-53-59. Hitaveitubilanir skulu tilkynntar í síma 1-53-29. Verzlanir. Allar verzlanir eru lokaðar í dag, aðfangadag. Verða næst opn ai- á miðvikudag. Söluturnar verða opnir sem hér segir: Að fangadagur: til kl. 4. Jóladagur: lokað. Annar jóladagur: opnis eins og venjulega. Mjólkurbúðir. Aðfangadagur: 8—2. Jóladag- ur: Lokaðar. Annar dagur jóla. 10—12 Bifreiðastöðvar: verða opnar sem hér segir: BSR (Bifreiðastöð Rtykjavíkur_ 11720) lokuð frá kl. 8 á aðfanga- dagskvöld til kl. 10 á jóladags- morgun. Hreyfill (22422). Lokað írá kl. 10 á aðfangadagskvöld til ikl. 11 á jóladagsmorgun. Borgar- bílstöðin (22440). Lokuð frá kl. 10 á aðfangadagskvöld til kil. 10 á jóladagsmorgun. Bæjarleiðir (33500): Lokáð frá kl. 10 á að- fangadagskvöld til kl. 10 á jóla- dagsmorgun. Steindór . (11580): Lokað frá kl. 6 á aðfangadags- kvöld til kfl. 1 á jóladag. — Að öðru leyti verða stöðvarnar opn- ai- eins og venjulega. Benzínstöðvar ^ verða opnar á eftirfarandi tím um: Aðfamgadagur 9:30—11.30 og 13—16. Jóladagur: Lokað allan daginn. Annar dagur jóla: 9:30— 11:30 og 13—15. Gamlársdagur: 9:30—11:30 og 13—16. Nýjárs- dagur: 13—15. Landleiðir Hafnarf jörður — Reykjavík Á aðfangadag verður ekið frá kl. 10—17, á jóladag frá kll. 14— 0:.30 og á annan dag jóla frá kl. 10—0:30. Reykjavík — Keflavík. Á aðfangadag fara síðustu bíl- ar til Keflavíkur kl. 4 eh. Á jóla- dag eru engar ferðir en á öðrum dfcgi jóla verður ekið samkvæmt sunnudagsásetlun. Reykjavík — Grindavík Á aðfangadag fara síðustu bíl- ar til Grindavíkur kl. 3 eh. Á jc-ladag eru engar ferðir en ekið samkvæmt sunnudagsáætlun á öðrum degi jóla. Akraborg. Aðfangadagur: Kl. 12 á hádegi til Akraness og þaðan til Rvíkur kl. 13:30. Jóladagur: Engin sigl- ing. Annar dagur jóla: Til Akra- ne&s og Borgarness kl. 15. K1 19 frá Borgarnesi og kþ 20:45 frá Akranesi til Rvikur. Símabilanir verða eins og venjulega til- kynntar í síma 05. Flugferðir Aðfangadagur: flogið verður til Akureyrar og Vestmannaeyja, ein ferð á hvorn stað. Jóladagur: Ekkert flogið. Annar dagur jóla: Flogið til Akureyrar og Vest- mannaeyja, ein ferð á hvorn stað. Strætisvagnar Þorláksmessa: Ekið til kl. 01:00. — Aðfangadagur jóla: Ekið á öllum leiðum til kl. Aukaferðir verða að Fossvogí- kirkjugarði á aðfangadag úr Lækjargötu á 30 mín. fresti frá kl. 13:00 til 17:00. ATH.: Á eftirtöldum leiðum verður ekið á aðfangadagskvöld án fargjalda, sem hér segir: Leið 2 — Seltjarnarnes: Kl. 18:30, 19:30, 22:30, 23:30. Leið 5 — Skerjafjörður: Kl. 18:00, 19:00, 22:00, 23:00. Leið 13 — Hraðferð Kleppur: Kl. 17:55, 18:25, 18:55, 19:25, 21:55, 22:25, 22:55, 23:25. Leið 15 — Hraðferð Vogar: Kl. 17:45, 18:15, 18:45, 19:15, 21:45, 22:15, 22:45 23:15. Leið 17 — Hraðferð — Austurbær — Vesturbær: Kl. 17:50, 18:20, 18:50, 19:20, 21:50, 22:20, 22:50, 23:20. Leið 18 — Hraðferð — Bústaðahverfi: Kl. 18:00, 18:30, 19:00, 19:30, 22:00, 22:30, 23:00, 23:30. Leið 22 — Austurhverfi: Kl. 17:45, 18:15, 18:45, 19:15, 21:45, 22:15, 22:45 23:15. Blesugróf — Rafstöð — Selás — Smálönd: Kl. 18:30, 22:30. — oOo — ' Jóladagur: Ekið frá kl. 14:00—24:00. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 09:00—24:00. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17:30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14:00—24:00. Lækjarbotnar: Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð kL 16:30. Jóladagrur: Ekið kl. 14:00 — 15:15 — 17:15 ^ 19:15 — 21:15 — 23:15 Annar jóladagur: Ekið kl. 09:00 — 10:15 — 13:15 15:15 — 17:15 — 19:15 21:15 — 23:15 Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16:30. Nýársdagur: Ekið kl. 14:00 — 15:15 — 17:15 19:15 — 21:15 — 23:15 — oOo —. ATH.: — Akstur á jóladag og nýársdag hefst kl. 11 og annan jóladag kl. 7 á þeim leiðum, sem að undanförnu hefir verið ekið á kl. 7—9 á sunnudags- morgnum. Einnig verður ekið á sömu leiðum frá kl. 24:00—0:1 á 1. og 2. jóladag og nýársdag. Strætisvagnar Kópavogs. Aðfangadagur: Síðasta ferð frá Lækjargötu verður kl. 17:30 en síðan ekin ein ferð á hverjunr heilum tíma til kl. 22. Jóladagur: Ekið frá kl. 12—24. Annar jóla- dagur: Ekið frá kl. 10—24. fÞAU gleðjast og leika sér sam-ti Kan á jólunum þessl tvö. Vin-'(i ,átta þeirra hófst kl. 8 einnj Jmorgun fyrir nokkru, þegaryj Uelpan var að fara í skólann. J iÞá heyrði hún vesældarlegtc!) Wjálm í kjallaranum hjá sér(y jí Þrastargötu 3B. Lá nýfædd- jj )ur blindur kettlingur, kaldur/j ^og yfirgefinn af móðurinni, ^ )sem sennilega hefur flutt syst-á ’kyni hans með sér eitthvað í(j ) burtu. Telpan lagði frá sérj fskólatöskuna og gerðist hjúkr-?(j junarkona. Hún gaf litla vesa-- Clingum volga mjólk úr dúkku- jpelanum sínum og nú er hannlí sorðinn hinn sprækasti. Þetta^ íer snyrtilegasta kisa, enda eríj ) hún böðuð vandlega upp úr ] Jvaskinum og lítilli greiðu? ) brugðið á feldinn á morgnana. \ ^Ljósm. Sveinn Þorm. J ^Or^C?=^Q=<ö=‘5Q=<G=<Q= Eldur í bát Kl. 10.40 í gærmorgun var slökkviliðið kvatt að mJb. Vala- felli, sem lá utan á öðrum bát vi3 Grandagarð. Hafði eldur komizt í þil á bak við eldavél, og tólc nálega klukkutima að ráða niður- lögum hans. Talsverðar skemmd- ir urðu á bátnum. ,, Blindþoka stöðvaði allar flugferðir í gær UM 5 leytið í gærmorgun skall á þoka í Reykjavík og um 7 leytið var hún orðin mjög dimm, skyggni allt niður í 100 m. Þessi þoka lá yfir Faxaflóa, Keflavík og seinna um daginn náði hún inn í Borgarfjörð- Einnig voru þokublettir í Eyjafirði. Allar flugferðir lágu niðri. Flugfélagið hafði áætlað tvær ferðir til Akureyrar, eina á Sauðárkrók, til Vestmanneyja, ísafjarðar, Húsavílkur og Egils- staða. Var fullpantað í þær allar og reiknað með að nota stóra millilandavél til Akureyrar og Egilsstaða. f dag eru aðeins 5* ætlaðar ein ferð til Akureyrar og ein til Vestmannaeyja til við- bótar, en þær upplýsingar feng«i ust hjá Flugfélaginu að reynt yrði að koma þeim sem fara áttu í gær einnig í dag, ef þokunni létti. ( Páll Bergþórsson, veðurfræð- ingur, tjáði blaðinu um 3 leytið í gær, að byrjað væri að snjóai sums staðar norðanlands og eí íkœmi norðan gola í nátt, mundi hún eópa þokuni burt á skömm- um tíma. En í gær var blæja- logn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.