Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.12.1961, Blaðsíða 21
Sunnudagur 24. des. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 PÖLÝFONKÖRINN JÓLAT ÓNLEIKAR í Kristskirkju, Landakoti, annan jóladag kl. 5 e.h. Söngstjóri: íngólfur Guðbrandsson. Einlcikur á orgel: Dr: Páll ísólfsson. Á efnisskránni eru m. a. ýmis jólalög og þættir úr verkum eftk Berlio^. og J. S. Bach. Nokkrir aðgöngumiðar fást við innganginn. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. FÍL BYLGJAN Loftskeytamenn! Jólatrésskemmtun verður haldin í Iðnó 27. des. kl. 15.00. Árshátíðin í Glaumbæ sama daga kl. 21.00. Fjölmennið. Heimilt að taka með sér gesti. Jólatrésfagnaður fyrir börn studenta verður á Gamla Garði annan jóladag. Hefst kl. 2.30. SHÍ PRENTMYNDAGERÐIN MYNDAMÓT H.F. MORGUNBLAÐSHÖSINU - StMI 17152 Ingi Ingimundarson héraðsdómslögmaður nálflutningur — lögfræðistörf fjarnargötu 30 — Sími 24753. Jóíafrésskesnmfun K.R. verður haldin í íþróttasal félagsins við Kaplaskjóls- veg fimmtudaginn 28. des. 1961 og hefst kl. 3 s.d. HAUKUR MORTHENS og hljómsveit Árna Elfars syngja og spila. Aðgöngumiðar verða seldir á Sameinaða, í Skósölunrii, Laugavegi 1 og í KR-húsinu. KR Trésmíðafélag Reykjavíkur — Meistarafélag húsasmiða. Jólatrésskemmtun . félaganna verður laugardaginn 6. janúar á þrettándanum. Skemmtinefndin SKEMMTINEFNDIN Kvöldverður 2. jólaJag Kjötseyði Clermont ★ Siipa Forestiere ★ Gratineraður Humar m/spergli ★ Steiktir Kjúklingar Durand ★ Roast beef Choron ★ Lambakótilettur Gourmets ★ Lido steik Flambé ★ Ferzkt ávaxtasalat m/Likjör ★ Coupe Bellman d* o oóh ccr o £ um Humarcocktail X- Steiktur Lax með Hótelsmjöri • i >f Kjötseyði Colbert eða Súpa a la NADST X- Steikt JÓLAGÆS með Rauðkáli, Sveskjum og Eplum eða Lambakótilettur með Kjörsveppum „parísar“-kartöflum og Madeirasósu eða Heitt eða Kalt Hangikjöt með tilheyrandi eða Heilsteiktur NAUTSIIRYGGUR með Beamaissósu (framreiddur af yfirmatsveinánum við borð gestanna). Xr Ávaxtaterta með Rjóma eða JÓLAGRAUTUR með Hindberjasafa (möndlugjöf) >f Annar dagur jóla 1961 G'l e ð i 1 e g j óLt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.