Morgunblaðið - 30.12.1961, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 30.12.1961, Qupperneq 20
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Innlendar fréttir: 2-24-84 Erlendar l'réttir: 2-24-85 Á brexkum togara Sjá bls. 11. Gjaldeyrisstaðan stööugt batnandi GreiBsla yfirdrátfars!íulda jbvi hafin ;> ■' í GÆR greiddi Seðlabankinn fyrstu afborgun af yfirdráttar skuld við Evrópusjóð að upp hæð 2 millj. dollara eða 86 millj. kr. Skuld þessi var ár- ið 1960 tekin til að styrkja gjaldeyrisstöðu bankanna og auka viðskiptafrelsi. Þessi skuldagreiðsla er nú möguleg vegna mjög batnandi gjaldeyr isstöðu. Yfirdrátt þann, er fenginn var árið 1960, ber að greiða á næstu 2—3 árum og standa vonir til, ef sú efna- hagsþróun er nú ríkir fær að haldast, að hægt verði að standa við þær skuldbinding ar, er þá voru gerðar. Blaðinu barst í gser svoíelld frétt frá Seðlabankanum: „Seðlabankinn hefur í dag í saonráði við ríkisstjómina greitt Evrópusjóði 2 miltj. dollara eða 86 millj. kr. af 7 miilj. dollara yfirdrætti, sem tekinn var hjá sjóðnum á árinu 1960. Er þetta fyrsta niðurgreiðsla þeirra bráða birgðaiána, sem tekin voru á ár- inu 1960 í því skyni að styrkja gjaldeyrisstöðu, bankanna og auka viðskiptafrelsi. Á árinu 1960 batnaði gjaldeyr- isstaðan mjög verulega eða um 239 miUj. kr. á þágildandi gengi eða um 270 mi'llj. kr. á núgildandi gengi. Á árinu 1961 hefur gjald- eyrisstaðan haldið áfram að batna, en frá ársbyrjun til nóv- emberloka batnaði hún úr 126 millj. kr. í 393 miilj. kr. eða um 267 millj. kr. Hefur þá verið tek- ið tdtlit til yfirdráttarsku'lda við Evrópusjóðinn og Alþjóðagjald- eyrissjóðinn sem námu í nóv- emberlok 596 mill.j. kr. Jafnframt hafa útflutningsvörubirgðir auk- Frh. á bls. 19 ráðabirgðasamkomu- í læknadeilunni Eim ber mikið á milli Bráðabirgðalausn er nú feng- in í læknadeilunni og hefir náðst samkomulag á grund- velli þeirra tilboða er Sjúkra- samlagið hafði áður gert lækn um, en þeir hafnað. Blaðið sneri sér í gaer til Arin Færð þyngist nyrðra björns Kolbeinssonar laeknis og spurðist fyrir um lausn deilunn- ar. Sagði hann að mikil funda- höld hefðu verið í gær með lækn um og Sjúkrasamlaginu. Það hafði reynzt óframkvæm- anlegt að ganga að fullu frá samn ingum nú. Annaðhvort hefði þvá verið um að ræða frjálsan „praks is“ læknanna eða bráðabirgða- samkomulag. í gær hafi verið frá því gengið í stjórn Læknafélags ins að gengið skyldi að samkomu lagi er ákveðið væri samkvæmt einhliða tillögu Sjúkrasamlags- ins. sér neinar raunverulegar launa- hækkanir til lækna og sé byggt á fyrri samningum, sem við þá hafi gilt, enda komi þær skipu- lagsbreytingar, s*m fyrirfiugað- ar voru ekki til framkvæmda meðan samkomu/lagið standi. i Ljósm.yndari blaðsins Öl. K. | | M., tók þessa mynd inn viS | ! síldarverksmiðju Reykjavíkur j { bátanna að Kletti nú fyrir \ | skemmstu. Hún sýnir síldar- I j kösina og sér í stálið framar- { | iega til vinstri. Lengst t.v. sést j I vélskófla, sem er að taka síld : { og flytja í bræðsluna. Nú er I j svo komið að hinn stóri vang- j . ur, sem ætlaður er síld til { ' geymslu fyrir bræðslu er full- j iur. Launahækkanirnar. Hækkanir hafa engar orðið á launum til lækna, heldur aðeins leiðréttingar á gömlu misræmi, orlofshækkanir nokkrar og aukn jir greiðslur í styrktarsjóð lækna. Þetta þýðir lengra sumarfrí og hærri ellilaun. Hjá sérfræðingum hafa orðið Frh. á bls. 19 Enn mikil síld Allar þrær fullar AKUREYRI, 29. des. — Und- anfarið hefir verið hér all- mikið frost og snjókoma og hefir það valdið nokkrum vegatálmum. Samkvæmt upp- lýsingum frá Vegagerð ríkis- ins síðdegis í dag eru vegir hér í nágrenni Akureyrar í því ástandi sem hér segir: Vegurinn um Vaðlaheiði hefir ekki verið farinn að undanförnu, I Tveimur köss-1 I um af nfengi I | stolið | í UM HÁDEGIÐ í fyrradag var j | tekið eftir því við uppskipun | I úr Lagarfossi, að tvo kassa af ! { pólsku vodka, eða 24 flöskur, { j vantaði í lestina, en áfengi { | þetta átti að fara til áfengis- t ! verzlunarinnar. Tóku menn! j einnig eftir því að lás, sem { j var fyrir lúgunni sem íiggur { | að lest skipsins, hafði verið : ! brotinn upp. Talið er að þjófn ! { aðurinn hafi átt sér stað eftir { j jólin er vinna við skipið hófst j | á nýjan leik. Mál þetta er í! ! rannsókn, og eru þeir, sem ! { ýarir verða við grunsamlegt { j framboð á vodka vinsamleg- j : ast beðnir að gera rannsóknar- | ! lögreglunni aðvart. en áætlunarbifreiðin frá Húsavík og mjólkurflutningabifreið úr Fnjóskadal hafa farið um Dals- minni. Mjólkurbillinn, sem er aflmikill dieseltrukkur kom til Akureyrar í gærkvöldi og sagði bílstjórinn færðina mjög slæma og hefir áætlunarbíllinn frá Húsa vík hvorki komið í gær né dag. Dalvíkurbílar 11—12 tíma til Ak. Dalvíkurvegur er mjög þung- fær. Mjólkurflutningabifreiðir fóru þaðan kl. 8 í morgun, en voru ekki komnar til Akureyrar kl. 5, en talstöðvarsamband var haft við þær á leiðinni og töldu bílstjórarnir að þeir myndu ná til Akureyrar fyrir kvöldmat. Þeir sögðu mjög erfiða færð og blind- stórhríð á miklum hluta leiðarinn ar. öxnadalsheiði var ekki farin í gær svo vitað sé og hafa því litlar fréttir borizt þaðan í dag, en talið er að heiðin sjálf geti verið fær, en Öxnádalurinn mjög erfiður eða illfær. Áætlunarbifreiðar Norðurleið- ar hafa ekki komizt til eða frá Akureyri síðustu tvo sólarhringa. Færð í fram Eyjafirði sæmileg Mjólkurbifreiðir úr Fram-Eyja firði komust allra sinna ferða í gær og dag, en sumstaðar mun hafa verið þynglsafæri. í gær var flogið milli Akureyr ar og Reykjavíkur en sökum hríðar og dimmviðris var ekk ert flogið í dag- Snjór er allmikill á götum bæj arins, en munu þær þó flestar fær ar bifreiðum. — St.E.Sig. Hillir undir lausn. Læknar féllust á þessa leið vegna þess að nú hyllir undir lausn á mörgum atriðum deil- unnar og samningsfrumvarpi því sem læknafélagið lagði fram í haust hefði verið vel tekið af Sjúkrasamlaginu og heilbrigðis- yfirvöldunum. Arinbjörn segir að samkomulag það sem nú er gert feli ekki í FEIKN mikil síld hefir borizt á land að undanförnu og hefir nær öll farið í bræðslu. Hafa verksmiðjur þær, sem hér eru, ekki undan að taka við afl- anum og hafa bví hlaðist upp miklar kasir \.ð verksmiðjurn ar. Er nú svo komið að ill- mögulegt er að taka á móti meiri síld. I gærkvöldi voru skipin í mikilli síld í Skerjadýpinu og voru köst stór enda rifu sum ir nætur sínar. Hægviðri var en sjóslampandi og munu hin stóru köst og veltingnrinn hafa orsakað skemmdir á nót- unum. 1 gær komu 8 skip til Rvík- ur með 5.500 tunnur samtals. Mest hafði StapafeU 11—1200 tunnur. Eitt skipanna kom með afla undan Jökli. Var það Dovri með 750 tunnur. Til Akraness komu 6 bátar með 2690 samtals. fornleifafræðingur, erindi, sem. hann nefndi „Staðsetning bæjar- húsa í Reykjavík áður en innrétt- ingarnar voru stofnaðar“. Fjall- aði erindið um það, hvar hinn forni Reykjavíkurbær hefði ver- ið, einkum með tilliti til fornleifa fundarins í Tjarnargötu 4 vorið 1944. Benti Þorkell 1 upphafi máls síns á það, að íslendingar hefðu sjálfir hafið fræðilegar umræður um þetta atriði á 7. tugi 19. aldar. Var Sigurður Guðmundsson mál ari þar í farar broddi. Upp frá því hefur mál þetta verið rætt Framhald á bls. 2, Rætt um bæjar- stæði Reykjavíkur Erindi Þorkels Grímssonar á aðalfundi Fornleifafélagsins AÐALFUNDUR Hins íslenzka fornleifafélags var haldinn í gær. í upphafi fundarins minnt- ist ritari félagsins, dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, for- manns félagsins, dr. Matthíasar Þórðarsonar, sem látizt hafði nótt ina áður, eins og skýrt er frá annars staðar í blaðinu. Einnig minntist hann varaformanms, dr. Ólafs Lárussonar, sem lézt á ár- inu. Síðan fóru fram venjuleg aðal- fundarstörí og stjórnarkosning. Þessir hlutu kosningu: Formaður Jón Steffensen, varaform. Magn- ús Már Lárusson, ritari Kristján Eldjám, vararitari Þórhallur Vil mundarson, féhirðir Gísli Gests- son og varaféhirðir Snæbjörn Jónsson. Erindi Þorkels Síðan hélt Þorkell Grímsson,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.