Morgunblaðið - 10.01.1962, Qupperneq 2
2
MORGVHBLAÐIÐ
Miðvikudagur 10. jan. 1962
Laxness er að semja
tvö ný leikrit
ÞANN 30. desember birti
franska blaðið Le Monde við-
tal við Nóbelsverðlaunaskáld-
ið Halldór Kiljan Laxness. í
formála að við'.alinu furðar
blaðið sig á því hve lítt kunn-
ur Laxness sé í Frakklandi,
þar sem verk hans séu þýdd
og útgefin í stórum upplögum
í löndum eins og Bandaríkj-
unum, Spáni, Þýzkalandi og
Grikklandi. En í Frakklandi
hefur aðeins ein af bókum
hans verið þýdd, Salka Valka,
og það ekki öll. Hvers vegna
er Frakkland imdantekning í
þessum efnum? spyr blaða-
maðurinn, og svarar: „Lax-
ness veit það ekki, en freist-
ast til að kenna áhugaleysi
franskra lesenda á norrænum
bókmenntum um, ekki sízt
þar sem norski rithöfundur-
iinn Hamsun deili þessu hlut-
skipti með honum“.
Laxness er vingjarnlegur,
hlédrægur og kyikur á fæti,
þrátt fyrir sextugsaldurinn,
en hefur ekki yfirbragð hins
hámenntaða rithöfundar. Mað
urinn endurspeglar í öllu list-
iðnaðarmanninn, sem forðast
almennar hugmyndir um bók-
menntir og telur það að skrifa
vera fólgið í tímafrekri vinnu
í einuveru. '
Mesta bókmenntaþjóð í
í heimi
„Ég er ekki prófessor og
það er ekki mitt starf að tala
um bókmenntir", segir hann
hægt og leitar eftir frönsku
orðunum, sem hann lærði
fyrir löngu þegar hann bjó í
París, á tímum súrrealismans.
.,Ég skrifa, það er allt og
sumt. Annars hefi ég ekki
áhuga fyrir bókmenntum. Ég
les lítið og það er* tilviljun-
arkennt og ég tel mig ekki
vera undir áhrifum sérstakr-
ar hefðar eða rithöfundar.
Vafalaust á ég eina hlið á
skáldverkum mínum, þá þjóð
félagslegu, að þakka vissum
amerískum rithöfundum og
aðra hlið íslenzkum bók-
menntum. En það er engin
skýring. Á Islandi, þessari
eyju með 200 þús. íbúa, sem
er mesta bókmenntaþjóð í
heimi, skrifa allir eða hafa
skrifað. Hvar á þá að skipa
mér á bekk? Það er ekki
mitt að dæma um það.
Á fjörutíu árum hefi ég
skrifað 12 epískar skáldsög-
ur ,eins og sagt er. Mitt eina
áhugaefni hefur verið að láta
mér takast það sem er erfið-
ast í heimi: að segja sögu.
Bókmenntirnar í dag, með
sínum losaralega stíl og með
áherzlu sinni á taugaveiklun
og áfengisvímu, eru ekki fær
ar um að segja einfalda sögu.
Hún týnist i öllum þessum
auðveldu ástarórum og flækj
um, sem annars eiga ekkert
skylt við sálarfræði.
Ég hefi eytt 32 árum í að
gera síðustu skáldsögu mína,
„Paradísarheimt", sem kom
út á síðasta ári og ger-
ist í mormónaumhverfi. Kenn
ingar, ég veit því ekki hvað
þær eiga að þýða, skiljið þér.
Að segja sögu felst að mínum
skilningi í því að hafa alla
þræði í hendi sér. Annars
er ég orðinn þreyttur á
skáldsögunum, ég er þreytt-
ur á því að eiga alltaf í skipt-
um við sömu persónuna, að-
alpersónuna, sem er rithöf-
undurinn, þar sem allt er
séð með hans augum og fer
í gegnum hans penna. Ég hefi
ekki lengur áhuga á öðru en
,leikritun. Án efa er rithöf-
undurinn alltaf til staðar, en
hann er — hvernig á ég að
orða það? _____ fjarlægarí og'
aldrei einn. «•&
Ég hefi nýlega komið mér
fyrir. í Vínarborg, leikhús-
borginni, þar sem ég er að
vinna að tveimur „ógnvæn-
legum“ gamanleikjum. Ég hefi
þegar skrifað 5 leikrit og eitt
minu. Ég hefi alltaf verið á
valdi sögunnar. Þar sem
ég er mótmælandi eins
og allir íslendingar, lað-
aðist ég að kaþólskri trú um
tveggja ára skeið á unglings-
árum mínum, ekki fyrst og
fremst vegna kenninganna,
guðfræðinnar, heldur af sögu
legum ástæðum, vegna fag-
urfræði og menningarverð-
mæta hennar. Því næst kom
sósíalisminn. Árið 1938, þeg-
ar kommúnistaflokkurinn var
leystur upp, tók ég mjög
óbeinan þátt í störfum Sósíal
istaflokksins, sem hafði
nokkra kommúnista innan
Viðtalið
í 99Le IVfonde46
Halldór Kiljan Laxness
Kveðst hafa misst ahugann
á stjórnmalum
þeirra, Strompleikur, er nú
leikið á hverju kvöldi á leik-
sviði í Reykjavík. Ég er sjálf
stæður leikritahöfundur, laus
við erfðavenjur og fylgi engu
fordæmi. Ég hefi t. d. enga
leikræna fagurfræði eins og
Brecht, sem ég hefi kynnzt
og er einhver mesti vit-
maður sem ég hefi fyrir hitt.
En ég hefi ekki getað til-
einkað mér kenningar hans
eða þennan kerfisbimdna þátt
sem félagsmálin eru í verk-
um hans. Félagsmálin hjá
mér miðast við fátæklingana.
'Brecht er kommúnisti ekki
ég.
Ég hefi ekki iengur áhuga
á stjórnmálum
— Þér hafið samt sem áð-
ur staðið mjög nálægt komm
únisma. Eruð þér ekki frið-
arverðlaunahafi?
— Stjómmálin eru ekki
nema óverulegur þáttur í lífi
sinna vébanda. Að visu fékk
ég aðild að Heimsfriðarhreyf
ingunni og vom veitt Heirns-
friðar-/erðlaunin. En mjög
fljótlega varð ég þreyttur á
að heyra sífellt sömu slag-
orðin og hafði mig á brott.
Tvisvar sinnum hefi ég sótt
Sovétríkin heim. 1933 sá ég
hræðilega eymd, en í augum
mannanna sem ég hitti eygði
ég einhverja vonarglætu. Ár-
ið 1938, meðan ég dvaldist í
Moskvu, var ég viðstaddur
hreinsunarréttarhöld Stalins
og einkum Búkharin-rétt-
arhöldin. Þá vissi ég ekki það
sem ég fékk síðar að vita frá
20. flokksþinginu og af
skýrslu Krúsjeffs um Stalín
1956. Þessar uppljóstranir
ollu mér stórkostlegum von-
brigðum.
Ég hefi ekki áhuga á stjóm
málum lengur. Hlutverk mitt
er að skrifa og ég held því
áfram.“
í gær kl. 11 var mjög djúp
lægð milli Færeyja og íslands.
Á Vestfjörðum og þó einkum
út af þeim var NA rok. í Æð
ey var t.d. 68 hnúta viradur eða
12 vindstig með snjókomu og
3ja st. frosti. Á Austfjörðum
er töluvert hlýrra, mest 5 st.
hiti á Hornafirði. Víðast var
hitinn 0—3 stig. Fyrir austan
fjall var snjómugga í allan
gærdag, en það er fremur
sjaldgæft, þegar vindur er
norðanstæður.
Endurvarpsstöð
Á Sandi er nú rekin lítil endur
varpsstöð, því að lóran-stöðin
truflaði viðtöku útvarps í nokkr
um viðtækjum þar.
Sjálfstæðisfélag
Keflavíkur
Sjálfstæffisfélag Keflavíkur
heldur affalfund sinn í kvöld
kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu. Á
dagskrá eru venjuleg affalfund
arstörf. ~
Bv Úranus siglir áleiffis t*i Þýzkalands í gær meff síldarfarm.
~<s>
Slæmt veður á
Akureyri
AKUREYRI, 9. jan. — 1 dag hef-
ur verið hér leiðindaveður, norð-
anstormur, slydda og snjókoma,
en frostlítið. Mikill krapaelgur
er hér um allar götur, en vegir
hafa ekki teppzt svo vitað sé.
Bifreiðar hafa átt í einhverjum
örðugleikum, og var hér árekstur
í dag á mótum Glerárgötu og
Gránufélagsgötu. —• Bílarnir
skemmdust eitthvað, en menn
sakaði ekki. Alllt flug til Norður-
lands hefur legið niðri í dag.
— St. E. Sig.
Fimm togoiai
með síldarfarm
í GÆRDAG og kvöld fóru 5
togarar úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til Þýzkalands með síld
arfarm. Allir nema einn höfðu
þeir einnig fiskafla meðferð-
is.
Úranus fór fyrstur um kl.
14. Hann flytur 220—230 lestir
af síld. Um kl. 19 fór Jón Þor-
láksson með tun 130 lestir af
síld, kl. 21 Hvalfellið með 100
lestir og kl. um 22 fór Freyr
með um 300 lestir. Skúli Magn
ússon átti að fara um miðnætti
í nótt.
Herflutningar til Laos
Vientiane, Laos, 9. jan.
RÍKISSTJÓRNIN í Laos gaf í dag
út tilkyniningu þar sem hún segir
aff Pathet Lao kommúnistum
hafi borizt liðsauki frá Norður
Vietnam. Bandarískir sérfræffing-
ar í Laos halda þvi fram aff fréttir
þessar séu mjög ýktar.
Hægri stjórnin í Laos, undir for
sæti Boun Oums prins, hefur und
anfarna daga birt hverja tilkynn
inguna á fætur annari um her-
flutninga kommúnista til Laos.
Segir stjórnin að hermenn, vopn
og vistir streymi til Xieng
Khouang frá Norður Vietnam.
Einnig segir stjórnin að hersveit
kommúnistá sé við landamæri
Laos og Norður Vietnam.
1500 ný
símanúmer
í marzmlánuði n.k. verða 500
ný símanúmer tekin i notkun í
Hafnarfirði. Um miánaðamátin
marz-apríl verða 1000 ný síma-
númer tekin í notkun í Reykj-
vík. Nýr viðbætir við símaskrána
mun þá koma út.
Nýir símstjórar
EINS og áður hefur verið greint
frá í Morgunblaðinu, hefur Magn
ús Eyjólfsson verið settur stöðv-
arstjóri p>ósts og síma í Hafnar-
firði frá og með 1. jan. sl. Síma-
afgreiðslan í Hafnarfirði flytzt
14. þm. í hið nýja póst- og síma-
hús á Strandgötu 26.
Þá var Guðmundi Ingvarssyni
veitt staða stöðvarstjóra pósts og
síma á Þingeyri frá srðustu ára-
mótum.
fslendingar taka
við lóran-stöðinni
við Sand
Á SÍÐUSTU áramótum tók póst-
og símamálastjórnin við rekstri
lóran-stöðvarinnar við Sand á
Snæfellsnesi samkvæmt samningi
við bandaríska strandgæzluliðið
(U.S. Coast Guard). Þar starfa
nú alls 12 fastir starfsmenn
Landssíma íslands.
Ekki er enn ákveðið hvort
Boun Oum prins fer til Genf þar
sem viðræður eiga að fara fram
um væntanlega myndun sam-
steypustjórnar hægrisinna, hlut-
lausra og kommúnista i Laos. j
Hrakningar
ferðamanna í
[íerlingarskarði
Stykkishólmi, 9. jan.
iHVASSVIÐRI hefur geisaff viff
Breiðafjörð í dag. 1 Stykkis-
Jhólmi var rok og éljahragl-
andi, en á fjallvegum hefur
veriff glórulaus stórhríff. Fróff-
árheiði var ófær í kvöld, og
.áætlunarbíll á leið til Reykja-
ivikur varð að snúa viff. Vöru
flutningabifreið fór úr Stykk-
lishólmi kl. rúml. 9 í morgun.
Íí honum eru Sigurður Ágústs-!
son, alþingismaður, og kona1
hans, auk bílstjórans. Hún
Varff föst i Kerlingarskarffi í
svokallaffri Efri-Sneiff. Voru
'þá komnir þar stórir skafla
_og keffjur bílsins slitnar. Bíl-
stjórinn gat komizt í sæluhús-
iff kl. 6 i kvóld og náffi í hjálp
’frá Stykkishólmi, era um þær
mundir var áætlunarbíllinn
;frá Reykjavik á leiff til Stykk-
.ishólms. Mættust bílarnir í'
Sneiffinni, en áætlunarbíllinni
,komst ekki áleiffis fyrir flutn-1
ingabílnum. Rétt á eftir barsf
.hjálp frá Stykkishólmi og
itókst aff koma vörubílnum
áfram. Hélt hann áleiffis til
Reykjavíkur kl. hálfníu. Áætf
unarbíllinn kom til Stykkis-
hólms kil. hálftíu.
Síðari fréttir:
Seinit I gærkvöldi varff vöru'
ÍbSfreiffin, sem var á suffur-
leiff, aff snúa viff í Seljabrekku.'
Var veffriff þá orffiff afskaplegt
og kolófært. Sigurffur alþing-'
m ismaffur, kona hans og bílstjór'
Íinn komust í sæluhúsið í Kerl-
ingarskarði og láta þar fyrir-
berast, en hjálp verffur send'
héffan úr Stykkishólmi, svo aff
Ifólkiff komist hingaff í nótt.
— FréttaritarL