Morgunblaðið - 10.01.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 10.01.1962, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MiSvík'idaeur 10 jan. 196 Herbergi Stórt einhleypingsherbergi í nýju húsi til sölu. Uppl. l símum 15605 og 15489. Handrið úi járni, úti, inni. Vanir menn. Vönduð vinna. Fjöliðjan hf. Sími 36770. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með iit-um fyrxr- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Simi 16311. Keflavík 2ja herb. íbúð til leigu að Heiðarvegi 22. Sími 1292. Keflavík Til sölu sófasett og útvarps tæki. Uppl. að Framnes- vegí 14. Á Melunum er gott herbergi til leigu strax. Upplýsingar í síma 15653, til kl. 5. Barnarúm Verð 690,00. Búslóð Skipholti 19 (Nóatúns- megin) Sími 16520. Til sölu lítið notaður nýtízku hom- sófi. Einnig hentugur á skrifstofu. — Ennfremur Persianlamm-PELS nr. 44. Upplýsingar í síma 18727. Notaður miðsöðvarketill 3—3% ferm. og tilheyrandi olíukyndunartæki óskast til kaups. Upplýsingar í sima 34305. íbúz óskast 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu, sem fyrst. Upplýsingar í síma 11958 eftir kl. 5.30. Tveggja herbergja íbúð óskast strax. Aðeins tvennt í heimili. Sími 23432. Tveggja herbergja íbúð óskast ti'l leigu. Tvennt i heimili. Góðri umgengni heitið. Sími 363224 eftir ki. 6 á kvöldin. Keflavík 3 herbergi og eldhús til leigu strax. Upplýsingar í síma 23870 fyrir hádegi og 33465 eftir hádegi. Stór bílskúi til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 1-11-24 og eftir kL 6 í síma 1-73-25. 3 ORGEL til sölu Lagfæri biluð Orgel.. ELÍAS BJABNASON Sími 14155. í dag er miðvikudagurinn 10. janúar. 10. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:02 Síðdegisflæði kl. 20:29. Siysavarðstofan er opm ailan sölar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrír vítjaniri er & sama stað frá kL 18—8. Simf 15030. Næturvörður vikuna 6.—13. jan. er í Vesturbæjarapóteki sunnud. Apótek Austurbæjar. Næturlæknir f Hafnarfirði 6.—13. jan. er Garðar Ólafsson, sími 50126. Holtsapótek og Garðsapótek eru opín alla virka daga kL 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá fcl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eii. Sími 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. i síma 16699. [Xl Helgafell 59621107 — IV/V — 3. I.O.O.F* 9 = 1431108^ = 9 III. I.O.O.F. 7 = 1431108& = E. L •» Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 8,30 í Háagerðisskóla. Kvikmyndasýning. Spilakvöld Breiðfirðingafélagsins verður í Skátaheimilinu fimmtudag- inn 11. þ. m. og hefst stundvístlega kl. 9 e.h. Húsið opnað kl. 8,15. Félag ausfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 8,30 stundvíslega að Hverfisgötu 21. Minnzt verður 25 ára afmælis félagsins. Félag frimerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Leiðrétting f frótt um listsýningu Vigdfsar Kristjánsdóttur á vegum list- kynningcir Morgunblaðsins nú um jólin, var skýrt frá pví að Kvenfélagasamband fslands hefði gefið Reykjavikurbæ list- ofið teppi, sem listakonan hefur nýlokið við að vefa. Því miður var rangt með farið í fréttinni. Það var Bandalag kvenna í Reykjavík, sem gaf Reykjavíkur- bæ teppið, og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingair á þessum mistökum. Gefin voru saman í hjónaband á nýjársdag af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Kolbrún Bir- gitta Guðmundsdóttir og Stefán örn Kristjánsson. Heimili ungu hjónanna er að Hlíðargerði 4. Sextiu ára er í dag Guðjón Sigurður Jónsson, bóndi- Helga- dal, Mosfellssveit. Nýlega voru -gefin saman í hjónaband Ágústa Margrét Ólafs- dóttir, Hjáimholti, Hraungerðis- hreppi og Bjöm Sigurðsson, Út- hlíð, Biskupstungum. Séra Sig- urður Pálsson gaf brúðhjónin saman í Hraungerðiskinkju. Á Þorláksmessu voru gefin saman í hjónaband Kristín Sig- urðardóttir, Úthlíð, Biskupstung- um og Greipur Sigurðsson, Haukadal, Biskupstungum. Séra Guðmundur Óli Ólafsson gaf brúðhjónin saman i Torfastaða- kirkju. Nýlega hafa opinfberað trúlotf- un sína Helga Sigurðardóttir, bankamær (Sveinssonar, aðal- bókara) Fossvogsbletti 34. og Kristinn HeLgason, landmælinga- maður (Tryggvasonai’, bókibind- ara) Langholtsvegi 206. Á laugardag voru gefin saman í hjónaband atf séra Árelíusi Ni- elssyni ungfrú Helga Halldórs- Gandhi við Nehrú: „Þetta var ekki eftir minni kenningu, sonur sæll!" (tarantel press). dóttir og Ármann Óskar Karls- son, Bakkagerði 17, Rví!k. 5. janúar s.l. voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni, ung- frú Anna Þrúður Þorkelsdótftir, flugfreyja, Laugavegi 162 og Gunnar Daníel Lárusson, flug- vélaverkfræðingur. Heimili þeirra verður í Stavanger, Noregi. Hjónavígsluna fram- kvæmdi séra Þorsteinn Björns- son. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Rakel Guðlaug Bessadóttir, Bústaðavag 65 og Jóhannes Ingi Friðjónsson, Bárugötu 36. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína Anna Helgadóttir, Hraimteig 5 og Halldór Hjalte- sted, Eikjuvogi 22. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Eygló Jónsdóttir, Barmahlíð 6, Reykjavík og Bjami Heimundsson, Norðurbraut 21. Hafnarfirði. Á aðfangadag jóla vom gefin saman í hjónaband á Akureyri ungtfrú Drífa Gunnarsdóttir og Skjöldur Tómasson, múrari. Heimili ungu hjónEinna verður að Aðalstræti 18. Akureyri. 7. þ.m. voru gofin saman í hjónaband atf séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Anna Kal- mansdóttir og Snæbjöm Hall- dórsson, járnsmíðanemi frá fsa- firði. Heimili ungu hjónanna er að Hlévegi 9 a, KópavogL Sá sem óttast að verða sigraður, á ósigurinn vísan. — Napoleon. Þú skalt ekki óttast að lífi þínu ljúki, heldur að það muni aldrei hefjast. Newman kardináli. Mestu hörmnngar lífsins eru ekki bundnar við missi né tjón, heldur ótta. A. C. Benson. Læknar fiarveiandi Eyþór Gunnarsson til 12. jan. (Victor Gestsson). Esra Pétursson vm óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Þorsteinsson frá 6. jan. til 20. jan. (Stefán Ólafsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnó^sson til marzloKa 1962. (Olafur Jónsson). Söfnin Listasafn íslands verður lokað um óákveðinn tíma. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.hu Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. fcL 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag’ega frá fcl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — ardögum og sunnudögum fci 4—7 e.h. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- Laugardaga fcl. 13—15. Simi 12308 — Aðalsafnið Þingholts- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarðl 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. •— 1) Júmbó vildi samt sem áður fá að líta enn einu sinni á örvarnar, og þegar Andersen kom með þaér, sagði hann: — Þó að við berum traust til blökkumannanna, finnst mér, að við þurfum að komast að því, hvaöa ættflokkur notar einmitt þessa gerð örvíL 2) — Heldurðu annars, að við móðgum nokkurn, þó að við spyrj- um um þetta? spurði Júmbó á leið- inni til næsta negraþorps, en Ander- sen róaði hann: — Þú getur verið alveg rólegur, Júmbó, því að þetta er mesta ágætisfólk, sem hér býr. ' 3) Andersen gekk á undan inn á aðalgötu þorpsins og sagði þeim Júmbó og Spora, hvað hinar ýmsu hliðargötu hétu. Hann var augsýni- lega þaulkunnugur þarna — og Júmbó varð miklu öruggari við það, innan um alla þessa villimenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.