Morgunblaðið - 10.01.1962, Síða 9

Morgunblaðið - 10.01.1962, Síða 9
IVTi'Nri'kudagur 10. jan. 1962 MORGUNBLAÐIÐ % UTSALA OKKAR VINSÆLA ÚTSALA HEFST í DAG STENDUR AÐEINS NOKKRA DAGA NÝJAR VÖRUR — MIKILL AFSLÁTTUR KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP HJÁ BÁRU AUSTURSTRÆTI 14 Námskeið í fríhendisteikningu Framhaldsnámskeið í almennri fríhendisteikningu, á vegum Iðnskólans i Reykjavík, mun hefjast 18. þ.m., ef næg þátttaka fæst Kennsla íer fram tvisvar í viku, eftii kl. 8 á kvöldin. — Þátttaka tilkynnist í skrifstofu skólans figi, síðar en 16. þ.m. Námskeiðs- gjald, sem er kr. 400.00 sé greitt við innritun. Skólastjórinn AUSTIN CIPSY Landbúnaðarbifreiðm með drifi á öllum hjólum hef- ur ekki fjaðrir heldur sérstaklega útbúna fjöðrun við hvert hjól, sem gerir bifreiðina óvenju mjúka í akstri. Mismunadrifhúsin föst í bílgrindinni, svo bifreiðin verður hærri og hentugri í ófærð. Lengd á milli fram- og afturhjóla er 230 cm. en breidd á milli hjóla 135 cm. Skoðið Austin Gipsy í verzlun okkar. Garöar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun HÚSEIGIIUDUR á hitaveitusvæðinn Sparið hitunarkostnaðinn um 10—30% með því að nota sjálfvirk stillitæki Önnumst uppsetningar Talið við okkur og leitið upplýsinga ^=HÉÐINN^= Véiaverzlun — Simi 24260 Ástir í ungversku fangelsi Florence hafði lesið bók Art hurs Köstlers, „Myrkur um miðjan dag“. Og þegar hún heyrði óm af daufu en reglu- bundnu banki, rifjaðist upp fyrir henni höggmorsið, sem skýri var frá í þeirri bók. Florence hlustaði lengi án þess að skilja, hvað sagt var. Allt í einu var henni ljóst, að morsið var á ensku. Hún fór að gefa sig á „tal“ við þann, sem morsaði, og fann þá gaml an vin föður síns. í klefanum fyrir neðan hana var Paul Ignotus. Þannig töluðu þau saman næstu ár, og samband þeirra varð eitthvert sérkennilegasta tilhugalíf, sem sagnir eru um. Um þetta f jallar grein í jan úarhefti ÚRVALS. Kaupið Úrval. 200 blaðsíðna hefti aðeins á 25 krónur. Málflutningsskrlfstofa JON N. SIGURÐSSON hæstaréttarlr gmað'r Laugavegi 10. Sími 14934 LOFTUR ht. Stýrimannastíg 10. Sími 18377. LJÓSMYNDASTOFA Pantið tíma í síma 1-47-72. Ný sending komin O. JOHNSON & KAABER H.F. Bjóðið Windolene velkomlð og kveðjið vatnsfotuna! Húsmæður, sem fylgjast meS tímanum, eru löngu hættar að nota vatnsfötu og kúst við gluggaþvottinn. Þær nota hið vinsæla Windolene. Rúðan verður hrein og fín með Windolene KRISTJÁN O. SKAGFJÖRÐ H.F. Reykjavík Nýjar verzlanir — nýjar vörur — nýtt * verð Hálfdúnn Pilsaefni Dúnhelt léreft Damazk Léreft Kápuefni Kjólaefni Rennilásar og Skeifan Blönduhlíð 35 Sími 19177 Nesveg 39 Simi 18414 Smávara í úrvali Grensásveg 48

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.