Morgunblaðið - 10.01.1962, Side 12

Morgunblaðið - 10.01.1962, Side 12
12 MORGUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 10 jan. 1962 H úsgagnaáklœði Hentug á húsgögn, í gardínur, rúmteppi o. m. fl. Fyrirliggjandi. — Ýmsir litir, Breidd 130 cm, — Verð kr. 87,50 pr. m. Krístjón Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879 íbúðir til sölu í n. fl. (við Nesveg) 2 herb. í kjallara. í III. fl. (við Hjarðarhaga) 3 herb. og 1 herb. í rishæð í V. fl. (við Sólheima) 2 herb á hæð. Félagsmenn hafa forkaupsrétt til 15. janúar. B. S. F. PRENTARA Bifvélavirkjar óskast tveir vanir bifvélavirkjar óskast. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglusamir — 7218.“ Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. LUDVIG STORR & CO., Laugavegi 15 Hjartans þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörn- um, ættingjum og vinum, sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínú. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðilegt ár. Ingibjörg Kristjánsdóttir Móðir okkar JÓNÍNA STEINUNN JÓNSDÓTTIR Túngötu 8, Siglufirði lézt mánudaginn 8. janúar að Elli- og hjúkrunarheimil- inu Grund. Börnin 1 Útför eiginmanns míns, KARLS A. JÓNASSONAR prentara, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. janúar -kl. 1,30. Ragnhildur Þórarinsdóttir Kveðjuathöfn um moðir mína, GUÐRÚNU J. SIGURÐARDÓTTUR frá Bolungarvík, fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 10. janúar kl. 1.30 e.h. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hinnar íátnu er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélag Islands. Bernódus Halldórsson Hjartanlegustu þakkir til allra þeirra fjær og nær, sem sýnt hafa samúð og vináttu við fráfall og jarðar- för okkar ástkæra eiginmanns, og föður GEORGS ÖSTLUNDS Guð blessi ykkur ölL Keflavik, 9. janúar 1962. María Markan Östlund, Pétur David Östlund Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, VALGERÐAR HARALDSDÓTTUR BRIEM fyrir hönd systkim. Ingibjörg Ólafsdóttir AnnaSigurBardóttir í DAG, 10. janúar, er til moldar borin frú Anna Sigurðardóttir, kona Guðbrands Björnssonar, fyrv. prests og prófasts frá Við- vík í Skagafirði. Frú Anna var fædd í Pálsibæ á Seltjarnarnesi 10. jan. 1881, hefði því orðið 81 árs í dag, hefði 'hún lifað. Foreldrar hennar voru Sigríður Jafetsdóttir og Sigurður Einarsson. sem lengi bjuggu í Litla-Seli hér í Reykja- vík, I Um leið og ég minnist minnar ágætur vinkonu og mágkonu hlýtur hugur minn að staldra við þær fyrstu minningar og kynni er ég hafði af henni. Veturinn 1904—1905 stundaði elzta systir mín, Elínborg, nám við gagn- fræðaskóla Akureyrar. í bréfum sínum minntist hún oft á eina skólasystur sína, sem væri. sér mjög kær, og bar fram þær óskir við foreldra mína, að hún mætti vera á Miklabæ um sumarið sem ÖDÝRT ÖDÝRT Seljum í dag og næstu daga - nokkur hundruð af ágætum SPORTSKYRTUM á aðeins kr 100/— stk NOTIÐ ÞETTA SÉRSTAKA TÆKIFÆRI KOMIÐ FLJÓTT „GEYSIR66 H.f. Fatadeildin Bezt — útsalun — Bezt KJÓLAR — Verð frá kr. 250,— PILS — Verð frá kr. 250>— BUXUR — Verð frá kr. lt)0,— ÚLPUR — hálfvirði BEZT Klapparstíg 44 Útsala — Útsala Okkar vinsæla útsala byrjar í dag. Herraföt 1350,—, Herrafrakkar 400,—, Herrahattar 395,—, Herrabuxur 200,—, Stakir jakkar 200,—. Vinnubuxur frá 100,— Peysur frá 80.— KOMIÐ OG SKODIÐ QlrJ, erziunm cJ^augaveg 37 • kAildcx s*ciVuutmuir\i sfrciluö/uf r* igufþófj or\ssor\ & co líafrMAÝ'shv'œbi kaupakona, veturinn eftir ætluðu þær svo að búa saman. — Þessi vinkona Elínborgar var Anna. Svo leið að vori, — það var fermingavor mitt. Eg ætla ekki að reyna að lýsa því, hversu mikil tilhlökkun okkar var. — einkum systranna, að fá Elinfoorgu heim aftur, for- framaða úr höfuðstað Norður- lands, og fá svo auk þess, unga, nýja, fallega og skemmtilega stúlku með henni. Og það urðu engin vonbrigði. Anna og Elínfoorg komu. Mikla- bæjarheimilið var stórt og mann margt í þá daga, en við komu þeirra tók það á sig annan blæ, blæ söngs og glaðværðar, eins og andfolæ frá áður óþekktri til- veru. Eg man, að þser sátu mik- ið við sauma þetta vor, sátu inni í Suðurstofu og sungu. Þær höfðu báðar mjög þægilega rödd. Eg minnist þess lengst, hversu hrif- in ég varð af Sólsetursljóðum, sem ég heyrði þá í fyrsta sinn. Þó koma þeirra á he’mílið vekti mikla gleði og hrifningu, var þó fleira markvert sem bar við þetta vor. Yngsti foróðir minn, Bergur. fæddist þetta vor og var skírður í kirkjunni þegar fermt var, og elzti foróðir minn kom frá háskólanámi í Kaup- mannahöfn, til að dvelja sumar- langt heima. Það var Guðbrand- ur. Og þarna, einmitt á þessu blessaða bjarta vori, fléttuðu ör- lagadísirnar þau bönd, sem meira en hálf öld hefur ekki náð að veikja á neinn hátt. Þriðja okt. 1908 giftu þau sig Anna og Guð- brandur í Kirkjunni á Mikla- bæ og 23. nóv. s. á. var hann vigður til Viðvíkurprastakalls Hin ungu brúðhjón settust að í Viðvik, þar sem varð heimili þeirra í nærfellt 30 ár. Þar fædd ust þeim 5 mannvænleg börn, fjórar dætur og einn sonur. Þau eru: Guðfinna, kennari, Sigrún, gift Ármanni Halldórssyni náms stjóra (hann er nú iátinn), Elín- borg, gift Magnúsi Ástmarssyni, bæjarfulltrúa, Sigríður, gift Benedikt Tómassyni skólastjóra, og Björn læknir, giftur Sigríði Guðbrandsdóttur (Magnússon- ar). Öll sóttu börnin fast fram á menntaforautina, enda munu foreldrarnir hafa hvatt þau til þess, ekki sízt móðirin, sem aldr- ei vildi neitt hálft. Eiginlega var það einkenni Önnu sál. hvað hún fyrirleit alla sýndarmennsku og óþarfa tildur. Það lætur að líkum að oftast 'hafi prestsfrúin í Viðvik haft nóg að starfa, einkum fyrstu ár- in, meðan börnin voru ung, en öllu þvi dagsverki skilaði hún velunnu og kvörtunarlaust, enda var hún mjög dugleg og hagsýn húsmóðir og vellátin af öllum sem kynni höfðu af henni. Anna sál. bjó yfir sérstaklega fjölþættum og glæsilegum gáf- um, mjög listtineigð og smekk- vis á allt. Blómagarðurinn í Viðvik bar smekk og dugnaði hennar fagurt vitni. f honum átti hún mörg handtök, en hún taldi það áreið- anlega ekki eftir. Nú er þessi glæislega kona ekki lengur meðal okkar, en hún lifir lengi í minningunni. Manni hennar og börnum og öðrum ástvinum votta ég mina innilegustu samúð. Farðu vel kæra vinkona. Sigríður Björnsdóttu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.