Morgunblaðið - 10.01.1962, Qupperneq 13
Miðvikudagur 10 jan. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
13
Menntahroki
Framhald aí bls. 3
skipunarbréf fyjir góðu
brauði upp á vasann. Ætti
ihún að segja já eða nei.
Og aefingin heldur áfrani
um leið og við skundum á
braut. Það er lokaatriðið
Montanus hefup náð ástum
Elísabetar, dóttur Jóns ríka,
en tengdaföðurnum tilvon-
andi líkar ekki stjarnspeki
Enarusar. Þar stendur hnífur-
inn í kúnni.
Montanus: Kæri tengdafað-
ir, ég get ekki farið að rök-
ræða það sérstaklega, en ég
verð þó að segja það, að allir
menntaðir menn nú á tímum
(halda því fram, að jörðin sé
hnöttótt.
Jón: Hæ, þið þarna, — Árni
formaður, hafðu hann í skip-
rúmi hjá þér þangað til jörð-
in verður flöt.
Elísabet: Æ, segðu, að.hún
sé flöt.
Montanus: Kæri tengdafað-
ir, jörðin er flöt eins og pönnu
kaka. Ertu nú ánægður?
Og Jón ríki var ánægður,
Elísabet ánægð, Montanus
, énægður og það verða áhorf-
endur í Iðnó vafalaust líka
einhverntíma í byrjun fébrú-
ar. Þeir verða líka reynslunni
ríkari, því ef dæma má af
aevintýrum Einars Jósefsson-
ar. bóndasonar, öðru nafni
Enarus Montanus, þá er ekki
vízt, að hroki og uppáfgerðug
Iheit verði manni til framdrátt
ar, jafnvel þótt maður hafi
lesið sér örlítið til. Dramb
er falli næst.
J. R.
AIRWICK
SILICOTE
Húsgagnagljái
Hósgagnagljái
GLJAI
SILICOTE-bílagljái
Fyrirliggjandi
ölafurCíslason&Cflhi
Sími 18370
Úfflutningsfyrirtœki
vantar hið fyrsta traustan skrifstoíumann, helzt
með nokkra reynslu. Enskukunnátta skilyrði. —
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7658“.
Vil kaupa hœð
5—6 herb. 140—160 ferm. — Tilboð merkt:
„Góð hæð — 7695“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. p.m.
Jörð til sölu
Jörðin Hofsstaðir í Viðvíkurhreppi, Skagafjarðar-
sýslu, er til sölu og laus til ábúðar frá næstu far-
dögum. — Nokkui bústofn getur fylgt við sölu,
ef um semst. — Upplýsingar um jörðina gefur Jón
Sigurðsson, óðalsbóndi á Reynistað í Staðarhreppi,
og verðtiiboð sendist honum. — Einnig verða gefnar
upplýsingar um búrekstrarskilyrði jarðar af Pálma
Einarssyni, Landnámi ríkisins, Reykjavík.
Hlutabréf
að nafnverði kr: 40 þúsund, í Rúgbrauðsgerðinni h.f.
eru til sölu. Tilboð með tilgreindu verði og greiðslu
skilmálum, sendist afgr. Mbl. merkt: „Hlutabréf
— 211“ fynr 14. þ.m.
Unglinga
vantar til að bera blaðið
MEÐALHOI.T
FJÓLUGATA
SÖRLASKJÓL
SKÓLAVÖRÐUSTÍG
BERGSTAÐASTRÆTI
IjTSALA
Ullarkápur — Poplínkápur
Jakkar — Dragtir — Pelsar
og vefnaðarvörur
MIKILL AFSLÁTTUR
RÍIUA
Laugavegi 116
ÚTSALA ÖTSALA
hefst í dag
KVENKJÖLAR fyrir hálfviiði
HATTAR og HÚFUR. mikill afsláttur
Hatta- og Skermabúðin
Innheimtumaður
SKÓÚTSALA
Kvenskór — Kvenbomsur — Karlmannaskór
Kventöflur — Drengjaskór — Kvenstrigaskór
Ungiingaskór — Telpiiskór.
fTtewinesiyeqi
m * * * *
Yður til ónægju
/--------------
Híl
svo fallegt
svo endingargott
svo hreinlegt
1ÉIIsvo ÞaBSÖesrt
Leitið upplýsinga hjá
G. Þorsteinsson & Johnson hf.
sem bætt getur við sig reikningum til innheimtu,
leggi nafn sitt á afgr. Mbl., merkt: „7694“.
Verksmiðjuútsalan
BYRJAR í DAG ?
margt á boðstólum, svo sem:
Herrabindi kr. 30,—
Herrafrakkar frá kr. 200,—
Herraskyrtur frá kr. 60,—
Telpnakápur frá kr. 200,—
Kvengreiðslusloppar frá kr. 100,—
Kvenkhakibuxur kr 55,—
Ullargarn, ódýrt
Nærföt o. fl.
Bútar.
Verksmiðjuútsalan
Laugavegi 66
Grjótagötu 7 — Sími 24250.