Morgunblaðið - 10.01.1962, Side 20
Fréttasímar Mbl.
— eftir lokun —
Innlendar fréttir: 2-24-84
Erleiular fréttir: 2-24-85
ttttStfftfrtfr
I fáum orðum sagf
Sjá bls. 8.
7. tbl — Miðvikudagur 10. janúar 1962
Báðir bátarnir eyðilögð-
ust og gúmmíbát tók út
Brotsj'ór reið yfir Karlsefni og skildi
eftir einn 20 manna bát
SNEMMA á sunnudagsmorgun-1 vindur um fimm vindstig, en
inn varð togarinn Karlsefni fyrir ■ skyndilega kom upp straumihnút'
brotsjó um 120 sjómílur suðaust-
ur af Vestmannaeyjum. Skall
sjórinn yfir bátadekkið, gjör^yði
lagði báða björgunarbátana og
sópaði á brott gúmmíbát, sem
einnig var á bátadekkinu.
Mbl. átti tal við Halldór Ingi-
marsson skipstjóra í gær, og sagð
ist honum svo frá:
— Þetta gerðist klukkan fjögur
á sunnudagsmorguninn, um 120
sjómílur suðai'stur af Vest-
mannaeyjum. Bezta veður var,
ux alveg við skipið bakborðsmeg
in og skall yfir bátadekkið. Sjór
inn skemmdi bóða bátana þannig
að þeir eru gjörónýtir og enn-
fremur misstunt við út 20 manna
gúmmíbát, sem var á bátadekk-
inu. Var þá aðeins eftir einn 20
manna gúmmiíbátur á brúarþak-
inu.
— Við vorum 22 talsins í þess-
ari ferð, en venjulega erum við
30. Ég var sofandi er þetta gerð-
ist og vaknaði ekki fyrr en kallað
fy
Fleiri bólar róa
rir norðan en áður
AKUREYRI, 9. jan. — Undan-
farna daga hafa bátar á Eyja-
fjarðarhöfntlm verið að búa- sig
til suðurferðar. Að þessu ■ sinni
er mikill hluti bátanna heima í
vetur, og rær þaðan. Það er nú
æ meira að færast í vöxt, að
Sjómannadeilan
FUNDUR VAR haldinn í gær
með aðiljum að deilunni um
kjör sjómanna. Samkomulag náð
ist ekki, og var ekki boðað til
annars fundar.
Mikil sprenging
á Akranesi
AKRANESI, 9 jan. — Kl. langt
gengin tíu í gærkvöldi kvað við
ein ógurleg sprenging. Sprengja
var sprengd innan við geymslu-
hús bæjarins á Kambinum.
Herma fregnir, að dýnamíti hafi
verið komið fyrir í olíudunki, og
sprengjan þannig tilbúin. Spreng
ingin var svo mikil, að nærliggj-
andi hús nötruðu eins og í snörp-
um jarðskjálftakipp, og bóllar
og glös riðuðu til og skulfu í eld
hússkápum á Vesturgötu. Hvell-
urinn heyrðist um allan bæ. Gíf-
urdegur blossi, blár og rauðleitur
gaus upp sem snöggvast. Upp af
honum gaus reykjarmökkur,
þykkur og ljósleitur. Ekki er vit-
að, hverjir voru þarna að verki.
— Oddur.
bátar rói frá heimahöfnum
nyrðra, og því er margt af því
fólki, sem áður leitaði á vetrar-
vertíð syðra, kyrrt hér fyrir norð
an. Þetta veldur mikilli breytingu
til hins betra í atvinnumálum í
smáþorpum hér um slóðir, þar
eð obbinn af vinnandi mönnum
er nú heima allan ársins hring.
Þetta skapar aftur aukið félags-
Mf. I>að má einnig teljast óeðli-
legt, að meirihluti vinnandi
manna sé fjarrvésandi frá heim-
ilum sínum allan seinni hluta
vetrar. — St. E. Sig.
35.562 síma-
notendur á Isl.
UM Síðustu áramót voru
35.562 símnotendur á fslandi,
skv. fréttatilkynningu frá
póst- og símamálastjórninni.
Á árinu 1961 fjölgaði þeim um
2.607, en um 2600 eru á bið-
lista.
Áætlað er, að á árinu 1968
verði þeir orðnir um 58.000.
I var á mig. Það voru allir sofandi ,
um borð nema vakt í brú og vél,
| og enginn maður á bátadekkinu.
— Þetta var, ekki hættulegt,
við höfðum fengið á okkur stærri
sjóa án þess að nokkuð gerðist.
En þessi kom aftarlega, bakborðs
megin, það hittist þannig á, sagði
Halldór skipstjóri að lokum.
Dróst með lyftu
milli sjö hœða
KLUKKAN rúmlega 3 í gær- hann þá fastur á milli. en
dag varð það slys i húsinu á manni, sem kom að, tókst að
Sólheimum 23, að fimm ára spenna hurðina upp með já.rni.
drengur dróst m.eð lyftu milli „. .
„••• Steinar var fluttur í Slysa-
sjo hæða og slasaðist a fotum „ “
en þo minna, en astæða hefði . ... < ... , _ ...
verið til að ætla. bandlð' * ljos kom- að vlnstrl
Drengurinn, sem heitir
Steinar Björgvinsson, var
staddur inni í Iyftunni á sjöttu
hæð um nónbilið á.samt öðrum
fótur var lítið sem. ekki
meiddur, en hægri fótur húð-
flettur og marinn. Þykir dreng
urinn hafa sloppið vel frá
litlum dreng. Mun þá einhver S,IyS1-0f^ðl fað,r hans
hafa beðið um lyftuna á 13. * v*ðta>‘v*ð Mbl. ! gærkvoldi,
hæð, því að hurðin lokaðist aðxÞað yæM elglnleea hreln
á fætur Steinars litla, og lyft- ffuðsm,ldl-
an fór allt upp á 13. hæð. Foreldrar Steinars eru hjón-
Xveggja sentimetra bil er in Björgvin Lúthersson síma-
milli lyftuhurðarinnar og maður og Eydís Júlíusdóttir.
veggjar. Steinar kallaði á Steinar er yngstur fjögurra
hjálp, er upp var komið. Var sona þeirra.
Myndin sýnir hvernig annar
björgunarbáta Karlsefnis leit
út eftir að brotsjórinn hafði
gengið yfir bátadekkið.
(Ljósm. Mbl.:Ól. K. M.)
Vertíð hafin
GRINDAVÍK, 9. jan. — Vertíð
hófst hér í Grindavík í dag. —-
Sjö bátar reru með línu, en alls
munu rúmlega 30 bátar róa meS
línu héðan í vetur. Bátarnir
komu að í kvöld og höfðu sam-
tals fengið 36.3 lestir. Aflahæst-
ur var Vonin með rúmar 7
lestir, þá Máni með 6.8 lestir
og Guðjón Einarsson með tæp-
ar 6 lestir. Helmingur aflans
var ýsa. — Fréttaritari.
-----------------
Stolið úr bát
í FYRRADAG var rannsóknar-
lögreglunni til/kynnt að þjófur
hefði lagt leið sína niður í lúkar
bátsins mb. Þórðar Ólafssonar.
Hafði þjófurinn á brott með sér
hettustakk, stígvél og sjópoka.
ÆGIR farinn í
síldarleit
ÆGIR fór út í gærkvöldi í síldar-
rannsókn aleiðangur, og verður
Jakob Jakobsson, fiskifræðingur,
með í förj.nni. Eins og Morgun-
bláðið hefur áður skýrt frá, verð
ur svæðið undan Jökli kannað
fyrst og síðan miðin vestur af
Reykjanesi. Þá er ætlunjn að
kanna svæðið allt austur til
Hornafjarðar, en það fer eftir
veðurfari, hvort af því getur orð-
ið.
Lá við sfórslysi á Patreksfirói, er
„sprengjubror
þaut inn í stofu
Óveðui vestro
Togorar í vari
MIKIÐ ROK og hálfgert óveður
var fyrir vestan í gær. T.d. voru
12 vindstig (68 hnúta vindur) í
Æðey með snjókomu og 3ja st.
frosti.
Fjöldi togara lá í vari bæði
inni í Djúpi og á syðri fjörðum.
Togarasala í gær
TOGARINN Röðull seldi í Grims
by í gær 134 lestir fyrir 7.952
sterlingispund. Fleiri togarar
munu ekki selja afla erlendis í
vikunnL
Nýi sæsíminn
opnaður 22. jan.
NÝI SÆSÍMINN milli íslands,
Færeyja og Skotlands verður
tekinn í notkun mánudaginn
22. þ. m. ef allt fer skv. áætlun.
Hér er um mjög mikilvæga
framför að ræða í fjarskipta-
málum íslendinga að ræða, því
að hingað til hefur allt tal-
símasamband við útlönd verið
þráðlausrt og því mjög jháð loft
skilyrðum. Ritsímasamband
hefur hins vegar verið um
gamla sæsímann.
ífyrstunni verða 3 talsíma
rásir opnar til Lundúna allan
sólarhringinn Og sömúleiðis 2
til Kaupmannahafnar. Skeyts-
sambandið batnar mjög, þrí að
alls verða í nýja strengnum
24 talrásír, en hverri þeirri má
aftur skipta í 20 skeytarasir,
ef svo mætti að orði kveða.
Þess má geta, að það var
Gunnlaugur Briem, póst- og
símamálastjóri, sem fyrstur
kom fram með hugmyndina
um hinn nýja sæsíma.
Á næstunni opnast sæsíma-
samband við Nýfundnaland.
Næsta skrefið í framfaramál-
um fjarskiptanna verður sjálf
virkt símasamband vii út-
lönd.
PATREKSFIRÐI, 3. jan. —-
Um kl. 24 á gamlárskvöld varð
óhugnanlegur atburður hér á
staðnum, er hluti úr heimatilbú-
inni sprengju þeyttist inn um
glugga hjá Gísla Péturssyni, s-em
býr í Aðalstræti 45.
„Sprengjubrpt“ þetta, sem er
tappi úr lVé járnpípu, um 80
grömm að þyngd, þaut gegnum
gluggarúðu og þvert yfir stofuna.
Þcu: skall það í loftbita, gerði í
hann djúpt far og sprengdi hann
frá lofti og vegg. Síðan þeyttist
tappinn til baka yfir stofuna og
staðnæmdiist í karmi sama glugga
og hann kom inn um.
Litlu munaði, að stórslys hlyt-
ist af, því að maður stóð við ó-
byrgðan gluggan og horfði út til
að skoða flugelda, sem á lofti
voru. Sú tilviljun, að maðurinn
beygði sig í sömu andrá og hlut-
ur þessi þaut inn, um gluggan,
réð því, að hann stórslasaðist
ekki eða beið bana.
Húsráðandi, Gísli Pétursson
telur, að skotið hafi verið frá
Strandgötunni, sem er u.þ.b. 100
Þyrstur þjófur
BROTIZT var inn í verksmiðju
hús Vals hf. í Kársnesi aðfaranótf
þriðjudags. Farið var inn um
glugga, en engu stolið hema fá-
einum flöskum af ávaxtasaft.
metra fyrir neðan hús hans. —
Hann kvaðst enn fremur hafa
kært. atbuxð þennan til sýslu-
manns. —■ Trausfi.
Síldveiðarnar
HBLDUR treg síldveiði var i
fyrrinótt. Bæði var veður frem-
ur óhagstætt og illa gekk að ná
síldinni. Þó komu um 7000 tunn-
ur tiil Reykjavíkur. Aflahæstur
var Pétur Sigurðsson með 900
tunnur, þá Leifur með 7Ö0 og
Víðir II. með 700.
í gærkvöldi voru fáir úti, og
veiðiútlit var ekki gott síðast
þegar fréttist.
AKRANESI, 9. jan. — I nótt
héldu síldveiðibátarnir sig á mið
unum 17 sjómíiur NV frá Garð-
skaga Þriggja vindstiga kaldi af
norðaustan var á og talsvert mik
ill sjór Hér. lönduðu í dag sex
bátar síld, samtals 3.600 tunnum.
Megnið af því fer í bræðslu, en
sumt er flakað. Aflahæstur var
Haraldur 1350, þá Höfrungur II.
1100, Sæfari 500, Skímir 250,
Keilir og Sigurður AK 200 tunn-
ur hvor. Sveinn Guðmundsson er
kominn upp í Slipp. Þegar þeir
byrjuðu að mála hann, upp-
götvuðu þeir, að stýrisstamminn
var orðinn svo slitinn, að sjóða
þarf í hann og renna upp að
nýju. — Oddur,