Morgunblaðið - 13.01.1962, Side 4

Morgunblaðið - 13.01.1962, Side 4
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 13. Jan. 1962 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- sreiðum með lit’.um fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Sími 16311. Handrið " úi járni, úti, inni. Vanir menn. Vönduð vinna. Fjöliðjan hf. Sími 36770. Píanó Steinway & Sons, Hornung & Möller, Hmdsberg o. fl. til sölu. Hljóðfæraverk- stæði Fálmars ísólfssonar Óðinsgötu 1. Hænsni 2ja ára varphænur til sölu. Daggamlir ungar ti'l afgr. vikulega. Nánari uppl. í síma 34588. Sigurgeir G. Askelsson. F orstofuherbergi n.eð húsgögnum og snyrt- ingu til leigu í Kleppsholti gegn barnagæzlu á kvöld- in. Uppl. í síma 35433. Diesel traktor til sölu. Uppl. í síma 7057, Gerðum. Hefi verið beðinn að útvega ungum læknis- hjónum 3—4 herb. íbúð frá 1. marz nk. eða fyrr. Hannes Þ. Sigurðsson. Sími 11700 — 35128. Kennsla Byrja 15. jan. Listsaumur og flos, myndir, veggteppi, púðar, mottur. Nokkrir tímar lausir. Konur, talið víð mig sem fyrst. Ellen Kristvins. Sími 16575. Óska eftir vörum í umboðssölu, helzt stykkja vörur. Hef búð á góðum stað í Miðbænum. Tilboð merkt: „Solid — 7682“ send ist Mbl. innan 5 daga. VANTAR VANAN S JÖMANN á góðan landróðrabát frá Bíldudal. Uppl. í síma 35131. Vil kaupa prjónavél nr. 6. Tilboð merkt: „Prjónavél — 7756“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Flugfarmiði Beykjavík — Kaupmanna- höfn til sölu. Afsláttur. — Sími 15471. Barngóð kona óskast tii að gæta 2ja barna með- an móðir vinnur úti, frá 9—4 á daginn, nema laug- ardaga 9—12. Uppl. í síma 37716. Ungur maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir sölumannsstarfi eða hliðstæðu. Tilboð end- ist blaðinu merkt: „Sölu- maður — 7759“. Keflavík notað gólfteppi óskast. — Uppl. í síma 2068. •••••••••••••• •••■■■••■••••• • ••• í dag er laugardagurinn 13. janúar. 13. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:51. Síðdegisflæði kl. 23:32. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (t'yrlr Vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 13.—20. jan er í Ingólfsapóteki. jan. er Garðar Ólafsson, sími 50126. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga fra kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 13.—20. jan. er Ólafur Einarsson, simi: 50952. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna. Uppl. í síma 16699. Mímir 59621157 Frl. atkv. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11. f.h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. e.h. séra Óskar J. Þorláksson. í>ess er óskað, að foreldrar væntarilegra fermingar- bama mæti við guðþjónustuna. Neskirkja. Bamamessa kl. 10,30 f.h. Messa kl. 2. e.h. Séra Jón Thorensen. MENN 06 = MALEFN!= jón Þ. Ámason. Messa kl. 2 e.h. séra Jakob Jónsson. Elliheimilíð. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. séra Kristján Róbertsson, messar. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. séra Sigur- Háteigsprestakall. Messa I hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barna- samkoma kl. 10,30 f.h. séra Jón Þor- varðsson. Laugarnesklrkja. Messa kl. 2 e.h. Barn. guðsþjónusta kl. 10:15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa í Safn- aðarheimilinu við Sólheima kl. 2. e.h. Barnasamkoma á sama stað kl. 10,30 f.h. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Bjömsson. Kirkja óháða safnaðarins: Barnasam kom.. kl. 10:30. Messa kl. 2 e.h. Ferming arbörn komi til spuminga kl. 8 n.k. miðvikudagskvöld. Séra Emil Bjömsson. Kópavogssókn. Messa í Kópavogs- skóla kl. 2. e.h. Barnasamkoma i félagsheimilinu kl. 10.30 f-h. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. kl. 2 e.h. Fermingarböm 1962 og 1963 óskast til viðtals að lokinni messu. Séra Kristinn Stefánsson. Mosfeilsprestakall. Bamamessa í Ár- bæjarskóla kl. 11 f.h. Barnamessa að Lágafelli kl. 2 e.h. Séra Bjami Sigurðs son. Golíat var geysihár og gildur eftir vonum; Davíð var að vexti smár, vann hann þó á honum. (Gömul lausavísa). Maðurinn er meinhægur, mjúkur er hans gómur, hann er nokkuð hreinlyndur og heldur svona frómur. (Mannlýsingarvísa). L,ömbln smáu leika sér ljóst um grænan haga, þegar þau sjá, að ekki er úlfurinn þeim til haga. (Gamall húsgangur). 9. ofctóber síðastliðinn lauk Gísli G. ísleifsson prófi hæsta- réttarlögmanna. Gísli laufc lögfræðiprófi frá Hásikóla fs- lands í janúar 1952 og hefur stundað málflutningsstörf síðan, m.a. á lögmannaskrif- stofum Bgils Sigurgeirssonar, hrl., og Gústafs A. Ólafssonar, hrl. Þá var hann eitt ár við nám í alþjóða-flugrétti við há- skólann í Montreal í Kanada. Gísli G. ísleifsson starfar nú við lögfræðiskrifstofu Lárusar Fjeldsted o.fl., og nýlega hef- ur Flugráð samþykkt að ráða hann lögfræðilegan ráðunaut sinn í alþjóða-flugrétti. Kjartan Þórðarson, loftskeyta- maður, írafossi er sextugur í dag. f dag kl. 4. e.h. verða gefin saman í Keflavikurkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni, J uliane Michael frá Baden-Baden í V- Þýzkalandi og Gísli AlfreðssOn, leiikari, Keflavík. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Guðrún Jónsdótt- ir og Henning Backmann, Hiáa- leitisveg 23. 6. þ.m. voru gefin sarnan í hjónband af séra Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Hrafnhildur Ester Pétursdóttir, Ljósheimum 12 og Pétur Jökull Páknason, verk- fræðingur, Drápuhlið 43. Heim- ili þeirra er að Ljósheimum 10. 11. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Jónsdóttir, Langeyrarveg 10, Hafnarfirði og Óskar Harry Jónsson, hjúkrun- arnemi, Spítalastíg la. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Guðrún Jóhannesdóttir Steinagerði 12 og Björn Jöhanns- son, iðnnemi, Hagamel 17. Opinberag hafa trúlofun sma ungfrú Alda Kr istj ánsdóttir, Helgastöðum, Biskupstungum og Ástmundur Höskuldsson, Fá- skrúðsíirði. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hulda Magn- úsdóttir frá Akureyri og Garðar Valur Halldórsson, Sólheimum 27. Reykjavík. Clament Atitlee, lávarður,' fyrrv. forsætisráðherra Breta, sést hér í sjúkrabíl á leiðinni !heim af sjúkráhúsi. Attlee var lagður í sjúkraihús í byrjun des allþungt haldinn, en nú er hann orðinn svo hress, að hann fær að fara heim. Kona Attlees hefur einnig legið á isama sjúkrah/úsi, með slæima lungnabólgu. Hún fór heim |sama daginn og Attlee. Keyrði hún í sítnuim eigin bíl, en hann fór í sjúkrabíl. F38 — Það dimmir snemma í kvöld. JÚMBÓ og SPORI 1 frumskóginum ¥ -X ¥ Teiknari J. MORA Kokkurinn smakkaði á sósunni og smjattaði af ánægju. — Þetta verð- ur alveg indælis antílópusteik, sagði hann svo. — Hafið þér nokkurn tíma séð svona stórt læri af antílópu, hr. Andersen? spurði þá Júmbó. — Nei, þetta lítur miklu fremur út fyrir að vera af fíl .... .... svaraði Andersen — og réðst að kokkinum í sömu andránni. Þorp- arinn þinn! æpti hann reiður. Þú lýgur! Þetta læri er ekki af antílópu — það er af fullvöxnum fíl!!! Hvar hefur þú fengið þetta kjöt? — Hjálp! veinaði sá svarti aumkunar- lega. — Ekki kveikja í vesalings Irrifckiniim! Andersen flutti hann þá til, rétt nógu mikið til þess, að ekki kvikn- aði í fötum hans — og manngarm- urinh stamaði fram einhverju run það, að tveir hvítir menn hefðu gef- ið sér kjötið í gærkvöldi, þegar þeir komu með íílatennurnar.1*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.