Morgunblaðið - 13.01.1962, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.01.1962, Qupperneq 5
MORGVISBL AfílÐ 5 Laugardagur 13. jan. 1962 IStúlkan hér á myndinni er íslenzk oe heitir Halldóra Friðriksdóttir, dóttir Friðriks Kaup Sala 1 Sterlingspund... 121,07 121,37 Jónssonar, sem hefur umhoð hér á landi fyrir Simrad verksmiðjurnar. Myndin er tekin af Halldóru, þegar hún 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar .._ 41,18 41,29 100 Danskar krónur 624,60 626,20 100 Sænskar krónur 829,85 832,00 var á kynnisferð í Simrad verksmiðjunum í Osló og: par var hún kjörin „Ungfrú Sim- rad 1961." 100 Norskar kr....._ 602,87 604.41 100 Gyllini .......... 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82 100 Finnsk mörk ...... 13,37 13,40 100 Franskir frank. _ 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997.46 100 Tékkneskar kr. 596.40 598.00 100 Austurr. sch. --- 166,46 166,88 1000 Lírur ........... 69,20 69,38 100 Pesetar -.......- 71,60 71,80 Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri Amsterdam og Glasgow kl. 22.00. Fer til NY. kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Hrímfaxi er væntanlegur til Rvík. kl. 16:10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Gullfaxi fer til Oslóar, ICaup mannahafnar og Hamborgar kl. 03:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15:40 á morgun. Innanlandsflug: Er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaey j a. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. H.f.: Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Rvík. kl. 20.00 í gær til Dublin og New York. Dettifoss fer frá New York 19 jan til Rvík. Fjall- foss er í Rvík. Goðafoss fer frá Akur- eyri í dag 12 jan til Siglufjarðar eða Húsavíkur, Vestfjarða og Faxaflóa- hafna. Gullfoss fór frá Leith 11 jan. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvík 11 jan til Leith, Korsör, Swinemúnde og Gdynia. Reykjafoss er í Rvík. Sel- fos fór frá Hafnarfirði í gær tíl Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fer frá Hamborg 15 jan. til Hull og Rvíkur. Tungufoss fór frá Stettin 12 jan til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Rvíkur. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Vopna fjarðar. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu- breið fer frá Rvík á hádegi 1 dag austur um land í hringferð. Jöklar h.f.: . angjökull er á leið frá Amsterdam til Reykjavíkur. Langjök- ull fór í gær frá Vestmannaeyjum á- leiðis til Grimsby, Cuxhaven og Ham- borgar. Vatnajökull fer í kvöld frá Eskifirði til Grimsby og Rotterdam. Hafskip h.f.: Laxá lestar á Norð- urlandshöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Esbjerg. Askja er á leið frá Canada til Noregs. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fei dag frá Eskifirði áleiðis til Gautaborgar, Gravarna og Aabo. Jökulfell lestar á Norðurlands- höfnum. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell er væntanlegt til Reykja- víkur á morgun frá Norðurlandshöfn- um. Helgafell kemur til Raufarhafnar í dag frá Eyjafjarðarhöfnum. Hamra- fell fer á morgun frá Reykjavík til Batumi. Skaansund er í Hull. Heeren Gracht er á Akureyri. Laeknar fiarveiandi Eyþór Gunnarsson til 12. jan. (Victor Gestsson). Esra l'étursson tfni óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz v1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Ólafur Þorsteinsson frá 6. jan. til 20. jan. (Stefán Ólafsson). Sigurður S. Magmisson um óáky. tima (Tryggvi Þorstelnsson). Víkingur Arnórsson til marzioka 1962. (Olafur Jónsson). Æðardúnssængur Vandaður 1. fl. æðardúns- sængur flúst ávallt í Dún- hreinsunarstöð Péturs Jóns sonar, Sólvöllum, Vogum. Athugið þetta. Sími 17, Vogar. Hráolíuofnar tii sölu. Uppl. gefur Haraldur Ágústsson Framnesvegi 16, Keliavík. Sími 1467. Kona með 7 ára dreng' óskar efiir einu herbergi og eldhúsi í Hlíðunum. — Sími 33579. Söluturn með kvöldsöluleyfi til leigu ódýrt. Tilboð sendist fyrir 20. þ. m. merkt: „Söluturn 7760“. Til sölu lítið notaður nýtízku horn- sófi. Einnig hentugur á skrifstofu. — Ennfremur Persianlamm-PEL.S nr. 44. Upplýsingar í síma 18727. Ung hjón með barn á fyrsta ári, óska eftir íbúð strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 33694. Duglegur maður með skipstjórnarréttindi óskast sem meðeigandi í 20—30 tonna bát. Tilboð endist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Skipstjóri — 7758“ Trilluvél Tii kaups óskast glóðar- hausvél 10—15 ha. i sæmi- legu ásigkomulagi. Tiiboð óskast send fyrir 25. þ. m. tL Mbl. merkt: „Bátavél — 7222“. Telpa, 12—13 ára óskast tvo tii þrjá daga i viku (frá kl. 3—6.30) — Uppl. í síma 10826 eftir kl. 2 dag og næstu daga. Saumavél mjög lítið notuð (í eikar- skáp) seld með tækifæris- verði. Uppl. í síma 50744. Dugleg og heiðarleg stúlka óskast í nýlendu- vöruverzlun strax. Uppl. í síma 33880 milli kl. 2 og 4 á dag. ' Nótabátur sem þarf viðgerðar við er til sölu. Vél í góðu lagi fylgir. Uppl. gefur Helgi Guðmundsson, Suðurgötu 38 B, Akranesi. AKURNESINGAR - frimerki Kaupi frímerki á sunnudag hæsta verði á Hótel Akra- nesi. Guðjón Bjarnason. Skemmtikraftar Okkur vantar nýja góða skemmtikrafta. Talið við ckkur sem fyrst. Skemti- lrraftaskrifstofan. — Sími 13252. ETTIRAÐ neggvarnir vóru bún- ir aö presentéra frumstœöa list- sköpun sína fyrir mörlandan- um, hefur fátt markvert gerzt í heimi myndlistarinnar, nema hvaö jólakortateiknarar flórer- uöu, sem véra bar, fyrir jólin. Hinsvegar hefur Sumarliöi Tagl ekki látiö á sér kræla, síöan hann hélt úngbarnadulusýningu sína sœllar minn- íngar. Þar sem Jobba þœtti þunnur þrettándinn, ef svo liöu margir mánuöir, aö ekki sæist mynd frá slíkym myndrœpumanni sem Tagl er, þá hélt maöur á fund lista- mannsins, aö ioknu áttadagagildi í Disarbíóhöll Háskól- ans. — Einsog öllum æti aö vera kunnugt er Sumarliöi Tagl kynjafiskur á hvalfjöru islenzkrar myndlistar. (Mikiö assgoti var þetta gott hjá mér. Geri nú Björn Téhá betur). Á veggjum vinnustofunnar, sem er salur mikill og opinn í alla enda, hanga mörg verk. Einhverjir mundu kannski segja súrrealismi og fussa og sveia, en ég segi: Fútúrismi, expresssjónismi eöa uppsölustefna, impresssjónismi, dada- ismi, kúbismi eða kastróismi, aö ógleymdum sýmbólism- anum. Þaö er nebhléga ekki neitt til hjá Tagli, sem heitir elskumamma, heldur er allt unniö meö nœmri skynjun á eöli myndflatarins og sjálfstœðu lífi verksins (höfuöverks- ins meina ég), og því vekja myndir hans ýmis athygli eöa undrun, en aldrei þó hvorttveggja x senn. Sem dœmi um þanþol mannlegrar og kosmískrar skynj- unar listamannsins nebbni ég nokkrar myndir: Sjálfsmynd af drukknum ketti, gömul selskabsdama í rookkökkóstíl, nýorpiö hænuegg í rauöum sófa, hárprúöur kynjafugl tvi- snúinn úr hálsliönum í baöhandklæöi lífsþreyttrar úngr- ar stúlku. — Hvaöa tíöindi eru nýjust úr heimi myndlistar? spyrj- um vér (Jobbi). — Fyrir sönnum nútímamanni eru eingin tíöindi ný. Þaö eru í hœstalagi til ný vikutíöindi. —■ Hvert ertu eiginlega aö fara í list þinni? — Þaö má fjandinn vita. Ég er einginn metafýsíker. Ég er listamaöur. Ég er ekkert aö fara. Ég bara mála.■ , — Og hvernig hagar þú svo störfum þinum? — Ég er klepptískur í vinnubrögöum mínum. Ég er ekk- ert aö dedúa viö smámunina. Hvaöa máli skiptir tildœmis, hvort gœsarúngi hefur veriö snúinn tvisvar eöa þrisvar úr hálsliönum, eöa hvort amma gamla var meö tagl eöa vœngi eöa hreiniega hvorugt einsog tildœmis ramminn þarna. — Fyrirmyndirf — Mikki lángi Ló Brúkhell, Remmubrandur, Elli Grikki, Ljónharöur vinsœli, van Gough, arabinn el id diot, mexí- Jcaninn en Gilbert o. Annars þarf ég eingar fyrirmyndir, Þvt eins og þú veizt er ég séní og afskaplega margofinn og margklofinn persónuleiki, einsog bœöi Björn Téhá og Selma vxta. Hinsvegar hefur Ásgeir gamli Bjarnþórsson ekki hugmynd um þaö, fyrr en hann les þaö x þessu viö- talx, sem tnér var sveimér oröxö mál á, aö þú tœkir. Afgreiðslustúlka Stúlka 18—25 ára gömul getur fengið at- vinnu á afgreiðslu Morgunblaðsins. Upplýsingar (ekki svarað í síma) á bók- haldsskrifstofu blaðsins. FRAM hlulaveltan í Listamannaskálanum á morgun. ir 1. velta ársins ★ Engin happdrætti ★ Vinningar þúsund króna virði Frönskunámskeið Alliance Francaise Væntanlegir nemendur komi til viðtals mánudag- inn 15. janúar kl. 18.00 í 3. kennslustofu í Háskól- anum. Innritun og uppíýsingar í Bókabúð Snæbjarn- ar Jónssonar & Co., Hafnarstræti 9, sími 1-19-36. Vélsetjari óskast strax 10?J + Gengið +

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.