Morgunblaðið - 13.01.1962, Síða 24
Fréttasímar Mbl.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
SUS-síða
Sjá bls. 17.
Kosningu að Ijúka
í Sjómannafélaginu
KOSNINGU er nú senn að Ijúka
i Sjómanuafélagi Reykjavíkur.
Kosið verður um. helgina á skrif-
stofu iéiagsins Hverfisgötu 4 II,
hæð sem hér segir: Á laugardag
kl. 10—12 fh. og 3—10 eh. A
sunudag kl. 2—10 eh. Sjómenn
eru bvattir til að neyta atkvæóís
réttar sins og kjósa lista lýðræð-
isinna A listann og tryggja rneð
þvi lýðræðissinnaða stjórn í S:jó-
mannafélagi Reykjavíkur næsla
kjörtímabil.
Núverandi stjórn Sjómannafé-
Iflgs Reykjavíkur er skipuð þraut
reyndum forystumönnum sjó-
manna, mönnum, sem unnið hafa
sleitulaust að hagsmunum sjó-
manna um langt skeið og öðiazt
hafa mikla reynslu í félagsmál-
um. Sjómenn geta treyst þessum
mönnum til að fara með málefni
sín framvegis eins og hingað til.
Þessir menn hafa allir öðlazt
reynslu í verkalýðsmálum al-
mennt og þeir, sem skipa helztu
Jón Sig Hilmar
menn, sem ekkert hafa komið ná
nægt málefnum sjómanna. Nafn
a.m.k. eins var tekið að honum
forspurðum, og kunnugt er um
að minnsta kosti tvo aðra, sem
nú dauðsjá eftir að vera í sæti
hinna nytsömu-sakleysingja, með
viljalausum verkfærum kommún
istaklíkunnar að Tjarnargötu 20.
Sjómenn munu ekki eiga erfitt
með að velja við yfirstandandi
kosningar til stjórnarkjörs. Þeir
munu fylkja sér um lista lýðræð-
issinna A-listann. í fyrra kusu
samtals 1119 en nú hafa ekki enn
kosið nema tæp 900. Herðið því
sóknina. Látið kjörsókn ekki
verða minni en síðustu kosning-
um. Takið undir með hafnfirsk-
um sjómönnum, sem heimtu fé-
lag sitt aftur úr höndum komm-
únista, og veitið kommúnistum
sömu ráðningu og síðast. X við
A-listann.
í formannssætinu er núverandi
Fétur Sigfús
Óli Bárðdal
Ólafur Karl Jón Helgas.
Sigurður Þorbjörn
gætin á listanum, eru margreynd
ir forystumenn. Gegn þessum
mönnum bjóða kommúnistar
fram algerlega reynslulausa
------------------
Stórviðri
vestra
ÞÚFUM, 10. jan. — Undanfarna
þrjá daga hafa verið norðaustan
stórviðri með nokkurri snjókomu
einkum norðan Djúpt. Greiðfært
er þó víðast ennþá. Reykjanes-
skólinn tók aftur til starfa 4. jan.
Að venju er hann fullskipaður
með rúmlega 70 nemendur, þar
af 16 í gagnfræðadeild. — P.P
Gýs Askja á ný?
Gufuhnobrar stlga upp frá
Dyngjufjöl lum
í Vestmannaeyjum hverfur
niú allt fyrir síld. I gær komu
þangað drekkhlaðnir bátar og
er landað stanzlaust með
tveimur krönum og þrær full
ar orðnar og portið við beina
mjölsverksmiðjuna er orðið
fullt. Fiskúrgangur hefir al-
veg orðið að víkja og er hann
fluttur út á tún og geymdur
þar. Þessi mynd sýnir Þor-
björn G.K. koma drekJkhlað-
imn af sílu til Eyja.
GRÍMSSTÖÐUM, Mývantssveit,
12. jan. — Engir eldar hafa sézt
í Öskju að undanförnu, en fyr-
ir nokkru sáust þó gufu-
hnoðrar stíga í loft upp í stefrou
á gígana. Virðist vera þarna
einhver jarðhiti, án þess þó að
um gos sé að ræða.
En það getur gosið aftur í
Öskju þá og þegar, því að þeg-
ar þar hefur gosið áður fyrr,
hefur gosið fallið niður og síð-
an hafizt á ný. Er því ekki úti-
lokað að smágos eigi eftir að
koma úr Öskju.
— Jóhannes.
Með bilað stýri
ísefirði, 12. jan.
UM kl. 18 í dag bilaði stýri vél-
bátsins Hávarðs frá Súganda-
firði, er hann var staddur að
veiðum út af Breiðafirði.
Varðskip var væntanlegt til
bátsins kl. 22 í kvöld og ætiar
að draga hann til hafnar.
Mikil síld af Selvogs-
banka og úr Miðnessjó
Fólkið flykkist
c vertíð
BÆ, Höfðaströnd, 12. jan. —
Fólk er nú að flykkjast héðan
á vertíðina fyrir sunnan,
og hefur eitthvað farið á
hverjum degi. 1 morgun fór
héðan bíll með 40 manns og
fer nú að verða fámennt í
byggðarlaginu.
Hér heíur snjóað undan-
farna tvo daga, og þar sem
vegir eru ekki því hærri, var
að verða illfært bílum. í dag
er hláka og slydduhríð.
— Björn.
VESTMANNAEYJUM, 12. jan.
— Hingað komu í dag sjö bát-
ar með áíld óg var sameiginleg-
ur afli þeirra um 8 þús. tunn-
ur. Kristbjörg og Þorbjörn GK
voru hæst með 1400 tunnur
hvort. Veiddist síldin út af Sel-
vogi og fer öll'í bræðslu. Þröngt
er nú orðið um þróarpláss og
varð að setja hluta síldarinnar
á bi-yggju til geymslu.
í dag voru 24 línubátar á sjó
og fengu 2—7 lestir hver. Línu-
róðrar eru nú að byrja Og fjölg-
ar b átum óðum þessa dagana.
Mjög tilfínnanleg mannekla
er hér í Eyjum einkum við
beitingu, en einnig vantar fólk
í frystihúsin — Bj. Guðm
Ágœtur
afli línu
báta
SANDGERÐI, 12. jan. — í
gærkvöldi komu 8 línubátar >
hingað með 62,2 lestir af fiski.
Aflahæst var Hrönn II. með
12.9 lestir, næstur Muninn
með 9,2 og þá jalnir Smári og
Pétur Jónsson með 8,6 lestir
[hvor. i
Engin síld var væntanleg
hingað í dag. — Páll.
+***•*<*! •****•*»+«>—'+****
OKKUR vantar unglinga til að
bera blaðið til kaupenda í eft-
irtalin hverfi:
Fjólugötu,
Lækjargötu.
Hafið samband við afgreiðsl
una, sími 2-24-80. 1
---------s>——■————<§> ... -
Þróttarfélagar, rekiö komm-
únista af höndum ykkar
Tryggið sigur B. listans
STJÓRNARKJÖR fer fram í,
Vörubílstjórafélaginu Þrótti nú f
um helgina. Kosið verður í húsi i
félagsins við Rauðarárstíg og
hefst kosningin kl. 1. e.h. í dag
og stendur til kl. 9 s.d. Kosn-
ingin heldur áfram á morgun og
Verður kosið á sama stað og tíma,
en kosningunni lýkur á sunnu-
dagskvöld kl. 9s.d.
Tveir listar eru í kjöri: B-listi
lýðræðissinna, sem borinn er
fram af andstæðingum kommún-
ista í Þrótti og A-listi, en efsti
maður á þeim lista er kommún-
istinn Einar Ögmundsson.
Listi lýðræðissinna, B-listinn
er þannig skipaður: Erlingur
Gíslason, form., Pétur Hannes-
son, varaform., Stefán Hannesson,
ritari, Pétur Guðfinnsson, gjald
keri, Ásmundur Guðmundsson,
meðstjórnandi. Varastjórn: Lárus
Bjarnason og Hafsteinn Auðuns-
son. Trúnaðarmannaráð: Helgi
Kristjánsson, Valdemar Stefáns-
son, Alfons Oddsson og Hákon
Ólafsson. Til vara: Tómas Guð-
mundsson, Björn Þorgrímsson,
Stefán Gunnlaugsson og Halldór
Auðunsson.
Kommúnistar og fyigismenn
þeirra undir forustu Einars
Ögmundssonar hafa stjórnað mál
efnum Þróttar sl. þrjú ár. Einar
og félagar hans hafa verið óspar-
ir á fögur loforð, en efndirnar
hafa engar orðið og nú er svo
komið eftir þriggja ára stjórnar-
tímabil kommúnista að algert
öngiþveiti ríkir í málum Þróttar-
félaga.
Einar og félagar beittu sér fyrir
verkfalli í Þrótti á sl. sumri. Var
flanað út í það verkfall án raun-
hæfs undirbúnings og án þess að
tryggja félaginu neinn stuðning
frá öðrum verkalýðsfélögum
enda varð endirinn sá að önnur
Framhald á bls. 23.
AKRANESI,- 12. jan. _ 1 blíðu-
veðri, aðeins hægum norðan
andvara voru hringnótabátarnir
á Selvogsbanka 18—20 sjómílur
út af Krísuvíkurbergi og í Mið-
nessjó, að berjast við að króa
inni silfurfiskinn í nótt. Þrem-
ur bátum héðan tókst að ná
köstum, svo um munaði, sam-
tals 2250 tunnum. Hinir komu
ekki inn þótt sumir þeirra væru
með smáslatta. — Aflahæstur
var Heimaskagi, 1000 tunnur, þá
Keilir 750, báðir á Selvogsbanka
og þriðji Anna með 500 tunn-
ur. Hún var í Miðnessjó Og fékk
sæmilega síld, sem fer í bræðslu,
nema svolitið sem flakað var. _
Línubáturinn Ásmundur er á
sjó í dag. — Ásmundur fiskaði
5,5 tonn á línuna í gær af ágæt-
um fiski. Er það þorskur og
ýsa til helminga. — Oddur.
Varðarkaffi
I Valhöll
r dag kl. 3-5 síðd.