Morgunblaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1962, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 25. jan. 1962 Píanó — Hindsberg i mjög góðu standi til sölu. Tage Möller Sími 12300. 2—3 herbergja íbúð óskast I Reykjavík eða Kópavogi. Góð umgengni og skilvís greiðsla mánað- srlega. Uppl. í síma 33225. Stúlka óskast til að sjá um heimili í for- föllum húsmóður um ó- ákveðin tíma. Uppl. í síma 38076 eða 645, Akranesi. Ábyggileg stúlka ókar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í stma 32689. Vist Fullorðin kona óskar eftir léttri vist. Uppl. í síma 22150. Herbergi óskast Keppilegt eldunarpláss fylgi. Uppl. I síma 22150. Reglusöm stúlka éskar eftir góðu herbergi í Alfheimum eða nágrermi. Uppl. í síma 36273. Ung kona óskar eftir einhvers konar vinnu, t. d. reestingu á búð eða skrifstofu. Tilb. merkt: , 30 — 7829“ sendist Mbí. fyrir 1. febrúar. Stúlka utan af landi óskar eftir léttri atvinnu frá hádegi. Tilboð merkt: „Vinna 37 — 7830“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Miðstöðvarketill 4—6 ferm. með tilheyrandi óskast. — Sími 23836. Keflavík Til leigu 1 herb. Uppl. í síma 2208. Keflavík Vel með farinn barnavagn til sölu. Tsekifærisverð. — Uppl. að Suðurgötu 5J, uppi. Ioftpressa á bíl til leigu. Verklegar framkvæmdirhf. Brautarholti 20. Símar 10161 og 19620. Olíukynntur miðstöffvarketill með brenn ara og dælum óskast — Upplýingar í síma 34374. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, sem fyrst, helzt í Vesturbænum. — Þrennt fullorðið. Uppl. í síma 18640 frá kl. 9—18. f dag er fimmtudagnrlnn 25. Janúar. 25. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:10. Síðdegisflæði kl. 20:30. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.H. (fyrlr vitjanir) er á sama stað íra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. jan. er í Laugavegsapóteki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka tíaga kl. 9,15—8, iaugardaga trá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturvörður í Hafnarfirði 20.—27. jan. er Eiríkur Björnsson, síma 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Uppl. í síma 16699. I.O.O.F. 5 = 1431258^ = Kvikm. n Mímir 59621257 = 2 Áfengisvarnarnefnd kvenna heldur aðalfund í kvöld kl. 8:30 í Aðalstræti 12. Minningarspjöld Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttir, Báru- götu 37 og Verzl. Eros Hafnarstr. 4. Kvennadeild sálarrannsóknarfélags íslands heldur fund í kvöld kl. 8:30 i húsi SÍBS Bræðraborgarstíg 9, 5. h. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY. kl. 08.00. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 09:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vestm. kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á leið til Karls- ham. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er væntanleg til Rvíkur í dag frá Breiðaf j arðarhöf num. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Reyðar- firði 23. þm. til Napoli, Pirens og Patros. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Rvíkur i fyrradag u leið til NY. Lang- jökull er á leið til íslands frá Ham- borg. Vatnajökull er á leið til Botter- dam og Rvíkur frá Grimsby. Fyrir skömmu tók ný ísl. hjúkrunarkona tdl starfa við sjúkrahúsið á Keflavíkurflug velli. Heitir hún Elísabet Jóns són og sést hér á myndinni á- samt einuim starfsmanna sjúkrahússins. Elísabet vinnur á sjúkrahús inu frá kh 4—12 e.h. og hefur yfirumsjón með hjúkrun sjúkl inganna. Hún er gift Arnari Jónssyni, þau eiga 5 ára son og búa í Kefla-víik. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er i Helsingfors. Askja er vænt- anleg til Stettin í fyrramálið. Skipadeild S.Í.S.: Étvassafell er 1 Rvik. Arnarfell er væntanlegt til Aabo á morgun, fer þaðan áleiðis tU Hels- ingfors. JökulfeU fór 20. þm. frá Hafnarfirði áleiðis tU Cloucester og NY. DísarfeU fer væntanlega í dag frá Reyðarfirði áleiðis tU Hamborgar, Kaupmannahafnar og Malmö. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. HelgafeU fór 21. þm. frá Siglufirði á- leiðis tU Helsingfors, Aabo og Hangö. Hamrafell fór 14. þm. frá Reyðarfirði áleiðis tU Batumi. Heeren Gracht fór í gær frá Ólafsvík áleiðis tU Bremen og Gdynia. Rinto fór í gær frá Krist- iansands áleiðis tU Siglufj arðar. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Dublin 19 þm. tU NY. Dettifoss fór frá NY. 19 þm. tU Rvík- ur. Fjallfoss fór frá Keflavík í gær- kvöld 23 þm. tU Akureyrar og Siglu- fjarðar. Goðafoss fór frá Rvík 20 þm. tU NY. Gullfoss fer frá Hamborg í dag 24 þm. tU Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom tU Gdyna 19 þm. fer þaðan tU Mantyluoto. Reyjafoss er i Hafnarfirði. Selfoss kom tU Hamborg ar 21 þm. fer þaðan tU Rvíkur. TröUa- íoss kom tU Reykjavíkur í morgun 24 þm. frá Hull. Tungufoss fer frá Rvlk á hádegi i gær 24 þm. tU Gufuness. MMMIMHMMM Kvilkmyndaleilkfconan Brig- itte Bardot var fyrir skönvmu gestur í skíðaþorpinu Cour- oheval í S-Frakklandi. Hún leigði þar gamla holl og bauð til sín nokkrum vinum sínum. Courcheval er friðsælt þorp, en friðurinn var úti þeg ar fréttist, að kvikmyndaleik- konan léti þar fyrirberast. Blaðamenn og ljósmyndarar umkringdu höllina og vildu taka myndir af leikkonunnd í snjónum Og hafa viðtöl við hana. En hún vildi fá að vera í friði og nieitaði að veita blaða um úrlausn. Brugðust þeir þá reiðir við og réðust á hliðið inm í hallar garðinn. Eftir nökkrar tilraun- ir tókst þeim að rífa það af hjörum, en er inn í garðinn kom tótou vinir leitokonunnar af stetrkara kyninu harkalega á móti þeim og urðu xnikil slagsmál. Enduðu þau ekki fyrr en lögregla staðarins iók í taumana. Lseknar fiarveiandi Esra Pétursson óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). Ólafur I>orsteinsson frá 6. jan. til 20. jan. (Stefán Ólafsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Söfnin Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga, þriðjudga, föstudaga og laugardaga kl. 1,30—4. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi )3 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Tæknibókasafn IMSf, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. ÁHEIT OG GJAFS'i Gjafir og áheit til Borgarnesskirkjut N.N. 100, Sigríður Þorvaldsdóttir 500, Þórdís Jónsdóttir 200, Steinunn Krist- jánsdóttir 150, G.H. 100, G.B. 300, R.B, 200, J.B. 20, R.B. 100, Ó.Þ.* 500, Þ.B. 200, R.B. 100, S.B. 100, N.N. 50, R.B, 100, G.B. 100, Klara Helgadóttir 200, N.N. 100, N.N. 100. Minningarspjöld hlómsveigasjóðs Þor bjargar Sveinsdóttur, eru seld hjá eft irtöldum: Emilíu Sighvatsdóttur, Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrar holti við Bakkastíg, Guðrúnu Ben- ediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, Olöfu Björnsdóttur, Túngötu 38 og Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Bankastræti 5. Minningarkort kirkjuhyggingar Lang holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: að Goðheimum 3. Sólheimum 17, Alf- heimum 35 og Langholtsvegi 20. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 t.h. JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum -)<-)<-)< Teiknari J. MORA r4ó-10 vll.M //IM//ltW()l 11vVfv r____D I D D-_ A. r________L____’ Copyright P. I. B, Box 6 Copenhagen Á meðan Júmbó og Spori keppt- ust nauðugir við að hlaða bát Lirfu- sens, komu hinir bræðurnir tveir framhjá húsi Andersens, þar sem hann var að koma fyrir sprekum, sem hann ætlaði að kveikja í til að stöðva maurana. Lirfusen-bræðurnir tveir stað- næmdust hjá Andersen og létu í ljós hryggð sína yfir því hvernig maur- arnir höfðu farið með þorpið. Nú höfðu þeir tíma til að spjalla, því að þeir vissu, að fílabein þeirra var á öruggum stað og myndi brátt verða komið út í bátinn. Andersen var vingjarnlegur við bræðurna og sagði, að það væri rétt, að maurarnir væru mikil plága, en nú ætlaði hann að reyna að hefta för þeirra með því að kveikja eld. — En allt í einu sló annar Lirfusen bróðirinn Andersen í höfuðið og hann rotaðist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.